Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 15 LAIMDIÐ Héraðsbúar fjöl- menntu á Ormsteiti Egilsstöðum - Ormsteiti var haldið nýlega, annað árið í röð. Teitið er uppskeruhátíð Héraðsbúa og var margt til gamans gert. Um 30 aðil- ar sýndu vörur og handverk ýmiss konar. Haldinn var nytjamarkaður og var þar á boðstólum eigulegt og nothæft góss sem íbúar höfðu fund- ið í geymslum sínum en notuðu ekki sjálfir. Mörg tónlistaratriði voru flutt og svo komu hagyrðing- ar og sagnaþulir og héldu merkjum | sagnalistarinnar á lofti. Stemmning skapaðist í kúadellu- lottói, en þar var kú komið fyrir á afgirtu svæði sem búið var að merkja í reiti. Síðan voru seldir lottómiðar með fyrirfram merktum reitum og vinningur kom á þann miða sem merktur var sama reit og þeim sem della kýrinnar lenti á. Einar Vilhjálmsson spjótkastari stýrði snjóboltakasti, en sóttur var snjór alla leið upp á jökul. Sýndar voru gamlar heyvinnslu- aðferðir og einnig voru til sýnis og sölu heyvinnslutæki. Heilt hreindýr var grillað á teini og Hljómsveit Friðjóns Jóhannssonar hélt útgáfu- tónleika í tilefni af útgáfu geisla- disks. Ormsteiti lauk svo með harmóníkudansleik í Hótel Vala- skjálf. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir W FLUTNINGUR á heyi í tilefni af Ormsteiti. HÁALEITIS APÓTEK Háaleitisbraut 68 VESTURBÆJAR APÓTEK Melhaga 20-22 eru opin til kl. 22 — Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Háaleitis Apótek Þegar á reynir... Blab allra landsmanna! HtofflimMiiMb - kjarni málsins! ÁRVÍK ÁRMÚLi 1 REYKJAVIK SÍMI 568-7222 MYNDRITI 568-7295 m # n ■7 tSLENSKIR y OSTAR^ \ ! Í i UM.ltur, . i skogi • Stöndum við á krossgötum í þróun upplýsingatækninnar? • Verður nettölvan ráðandi og arftaki PC tölvunnar eða er nettölvan della ársins? • Hver er framtíðarsýn nýs forstjóra Nýherja? • Hvað gerir Microsoft risinn? • Nægir að kaupa ódyrar nettölvur fyrir 30.000 kr. stykkið? • Verður nettölvan jafn sjálfsagt heimilsitæki og brauðristin? Hvernig verður tölvusamskiptum háttað í framtíðinni? Er ATM tæknin það sem koma skal? Verður einhver ein lausn ofan á? • Hvað verður ofan á ( þróun netanna? Byggir samskiptatækni framtíðarinnar á ATM tækni eða einhverjum öðrum lausnum? Ráðstefna Skýrslutæknifélags íslands um Netkerfi framtíðarinnar fimmtudaginn 12. september 1996 ( Grand Hótel, Reykjavtk. Skráning ( síma 551 8820 HVlTA HÓSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.