Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 45 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Vetrarstarf Bridsfélags Reykjavíkur að hefjast SPILAMENNSKA á vegum BR hefst miðvikudaginn 18. september á hefðbundnum tíma kl. 19.30. Að sjálfsögðu verður spilað í húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1. Tii að auðvelda spilurum þátt- * töku í starfi félagsins hefur orðið * ofaná að hafa engin „löng“ (4-6 ) kvölda) mót þar sem skyldumæting ríkir. í staðinn verða til skiptis Mitc- hell- og Monrad-tvímenningar sem eru í eðli sínu eins kvölda keppni með algjörlega frjálsri mætingu. Til að kiýna Monrad- og Mitchell- haustmeistara verða íjögur bestu kvöldin (af fimm) látin gilda, þann- ig að þeir sem það vilja, eru þá að 1 spila í lengra móti. í lok nóvember og í desember ^ verður þriggja kvölda Monrad sveitakeppni og til að koma fólki í jólastemmningu verður síðasta spiladag fyrir jól slett úr klaufunum í spilamennsku af léttara taginu og verður spilað um jólaleg verðlaun. Loks er meiningin að ljúka árinu með Nýársmóti þann 29. desember. Avallt verða forgefin spil, sé þess nokkur kostur, og spilagjöf dreift að spilamennsku lokinni. Tölvuútreikningur á skori í nán- ast öllum mótum. Dagskrá BR haustið 1996 18. og 25. September Mitchell-tvímenningur 2. og 9. október Mitchell-tvímenningur 16., 23. og 30. október Mitchell-tvímenningur 6., 13. og 20. nóvember Monrad-tvímenningur 27. nóvember Sveitakeppni Monrad 4. og 11. desember Sveitakeppni Monrad 18. desember Jólasprell 29. desember Nýársmót BR Stjórn Bridsfélags Reykjavíkur veturinn 1996-1997 skipa: Formaður: Sigurður B. Þor- steinsson, s. 5622236, varaformður: Sigtryggur Sigurðsson, s. 5519963, ritari: Gunnlaug Einarsdóttir, s. 5532291, gjaldkeri: Björgvin Már Kristinsson, s. 5625236, meðstjórn- andi: Friðjón Þórhallsson, s. 5611494. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 2. september 1996 spiluðu 16 pör í einum riðli. Ingunn K. Bernburg - Vigdís Guðjónsd. 452 Sigurleifur Guðjónss. - Eysteinn Einarss. 245 Eggert Einarsson - Karl Adolfsson 242 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldss. 224 Fimmtudaginn 5. september 1996 spiluðu 18 pör Mitchell. NS-riðill Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 296 Ingunn K. Bernburg - Vigdís Guðjónsd. 248 Eggert Einarsson - Karl Adolfsson 239 AV-riðill Eyjólfur Halldórss. - Þórólfur Meyvantss. 256 Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 242 Ólafur Ingvarsson - Fróði B. Pálsson 239 Bridsdeild Félags eldri borgara Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjudaginn 3.9. sl. 22 pör mættu. Úrslit: NS-riðill Sæmundur Björnss. - Böðvar Guðmundss. 278 Helgi Vilhjálmsson - Árni Halldórsson 247 Gunnþórunn Erlingsd. - Þorst. Erlingss. 247 AV-riðiIl Baldur Ásgeirsson - Mapús Halldórsson 280 Jón Andrésson - Valdimar Þórðarson 249 Eysteinn Einarss. - Sigurleifur Guðjónss. 244 Meðalskor 216 Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur föstudaginn 6.9. sl., 18 pör. Úrslit : NS-riðilI Sæmundur Bjömss. — Böðvar Guðmundss.251 ÞórarinnÁmason-Ólafurlngvarsson 249 Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 246 AV-riðill Sigríður Pálsd. - Eyvindur V aldimarss. 294 KarlAdolfsson-EggertEinarsson 258 Þórhildur Mapúsd. - Halla Ólafsd. 256 Meðalskor 216 RAÐ/A UGL YSINGAR fyrir steinsteypu. Léttir meðfærilegir viöhaldslitlir. Ávallt fyrirliggjandi. c’Ó Þ. Þ0RGRIMSS0N & CO Ármúla 29. sími 38640 FYRIRLI66JANDI: 6ÚLFSLIPIVÉLAR - RIPPER ÞJÖPPUR - DJELUR STEYPUSA6IR - HRJERIVÉLAR - SA6ARBLÖB - Vbnöuö framieiðsla. íbúð íParís Nemandi við háskóla í París óskar eftir að taka á leigu u.þ.b. 2ja herbergja íbúð, helst nálægt 5. hverfi. Þeir sem upplýsingar hafa, leggi inn nafn og síma í pósthólf 496, 222 Hafnarfirði. EIGNAMIDUJMN Ht -Ábyrg þjónusta í áratugi. *JmL.— Sími: ö8R 9090 Síömmila 2 1 Einbýli á Seltjarnarnesi óskast Höfum traustan kaupanda að 180-280 fm einbýli á Seltjarnarnesi, gjarnan á einni hæð. Mjög rúmur afhendingartími. Góðar greiðsl- ur f boði. 1 íbúð óskast til kaups - staðgreiðsla íboði Traustur kaupandi hefur beðið okkur að út- vega vandaða (glæsilega) 4ra herb. íbúð. Æskileg staðsetning Þingholt, Vesturbær, Landakotstún eða nágrenni við miðborgina. Staðgreiðsla - ein ávísun í boði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. I Veitingasalur til leigu Til leigu er nýr og glæsilegur veitingasalur í Kópavogi fyrir ca 150 manns í sæti. Upplýsingar í síma 554 5200. | ------------------------------------ Söngáhugamenn Snæfellingakórinn í Reykjavík óskar eftir að fá til líðs víð sig nokkra tenór- og bassa- söngvara. Nú er rétti tíminn fyrir ykkur sturt- utenóra og bassa að gera eitthvað í málinu og drífa sig í kórinn okkar. Reynsla af kór- starfi er ekki skilyrði og þú þarft ekki að I vera Snæfellingur. Kórmeðlimir eru u.þ.b. 40. Konurnar eru í meirihluta og viljum við koma á jafnvægi milli kynjanna. Söngstjórinn okkar heitir Frið- rik S. Kristinsson og stjórnar hann jafnframt Karlakór Reykjavíkur og Drengjakór Laugar- neskirkju. Við æfum á miðvikudagskvöldum í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Ef þú hefur áhuga þá hafðu vinsamlegast samband við Eggert í síma 557 9153 eða Steinunni í síma 554 3870. Vinnuvélartil sölu Beltagrafa Cat 235 C HD ’90 Beltaborvagn Nemek 300 T '83 Upplýsingar í síma 555 3999. HAGTAK Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva verður haldinn í Skíðaskálanum í Hveradölum föstudaginn 13. sept- ember 1996 kl. 10.00. Dagskrá Skýrsla stjórnar: Arnar Sigurmundsson, formaður SF. Ársreikningur 1995 Kosning í stjórn og kjör endurskoðanda Erindi: Laun og launakostnaður í fiskvinnslu: Ágúst H. Elíasson, framkvæmdastjóri SF. Staða fiskvinnslu á íslandi og í Noregi: Jón Þórðarson, forstöðumaður sjávarútvegs- deildar Háskólans á Akureyri. Ræða: Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra Markaðsmái sjávarafurða: Bandaríkjamarkaðurinn: Magnús Gústafsson, forstjóri Coldwater Seafood Ltd. Evrópusambandsmarkaðurinn: Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri lceland Seafood Ltd. Saltfiskmarkaðir: Gunnar Örn Kristjánsson, framkvæmdastjóri SÍF hf. Fiskvinnsluhús framtíðarinnar: Geir A. Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Marels hf. Framtíð íslenskrar fiskvinnslu: Pallborðsumræður undir stjórn Páls Benediktssonar fréttamanns. Þátttakendur: Einar Svansson, Magnús Gústafsson, Logi Þormóðsson, Sighvatur Bjarnason, Steingrímur J. Sigfússon og Þráinn Þorvaldsson. Önnur mál. Stjórnin. FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA V. HRINGBRAUT, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 561 5959 Tilboð - matur Félagsstofnun stúdenta óskar eftir tilboði í aðsendan mat fyrir kaffistofu stúdenta. Um er að ræða léttan mat sem sniðinn er að þörfum ungs námsfólks. Tilboð sendist Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut fyrir 20. sept. merkt: „Tilboð - matur". Nánari upplýsingar gefur Ragnar Matthíasson í síma 561 5959. Fundur ífulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna íÁrnessýslu Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 10. september kl. 20.30 í Óðinsvéum, Austur- vegi 2, Selfossi. Dagskrá fundarins: 1. Kosning á landsfund. 2. Friðrik Sophusson fjármálaráðherra ræðir um stjórnmál. Auk þess verða á fundinum Þorsteinn Páls- son, sjávarútvegs- og dóms- og kirkjumála- ráðherra, og Árni Johnsen alþingismaður. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði Til leigu vel staðsett vandað skrifstofuhús- næði í Hafnarfirði. Leiguverð hagstætt. Upplýsingar í símum 555 2980, 8531644 eða 565 6287. Nú ertækifærið Til leigu um 60 m2 verslunarhúsnæði í austurborginni. í húsnæðinu hefur verið rek- inn söluturn í 28 ár, en ekki sl. 11 mánuði. Verið er að standsetja og getur væntanlegur leigjandi haft áhrif á fyrirkomuiag. Rakið tækifæri til að hefja sams konar starf- semi - eða aðra. Upplýsingar í símum 557 3131 og 853 0731.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.