Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÖNUSTA apótekanna f ReyHjavík. Vikuna6.-12. septembereru Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68 og Vesturbæj- ar Apótek, Melhaga 20-22, opin til kl. 22. Auk þess er Háaleitis Apótek opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.- fimmtud. 9-18.30, fostud. 9-19oglaugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12.____________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími 544-5250. Simi fyrír laekna 544-5252._ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._ H AFNARFJÖRÐUR: Hafnarflarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugani. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328._______________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12._____________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4220500.__ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.umlæknavaktfsfmsvara 98-1300 eftirkl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið virka daga 9-18. Laugardaga 10-14. Sunnu- daga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heim- sóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.__________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú f Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, iaugard. kl. 11-15 og sunnud., ki. 19-22. Upplýsingar f sfma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blðð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðarnúmer fyrir allt landið-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._________________________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatfmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniligaandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend- urogaðstandenduralla v.d. íd. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriíjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður f sfma 564-4650.____________________ B A RN A H EILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræðir- áðgjöf. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. liigfræðiráðgjöf félagsins er f sfma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. 12 sjiora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21.___________________ FBA-SAMTÖKIN. Fulloröin l»m alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavfk fúndirámánud. kl. 22 f Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheiniersjúklinga, Hliðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKADARA, I>augavegi 26, 8. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.______________ FÉLAGID HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorraljraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Féiagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._ GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 5, 3. hæ«. Samtök um veQagigt og síþreytu. Gönguhópur, uppl.Bfmi cr á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. I^jónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3560. Bréfs. 562-3509.________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjói og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 55Í^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._____________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218._____________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÓÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tiyggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MfGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055._________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hörðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.______________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Flóamarkaður alla miðviku- daga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.___ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. f síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda Igartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reylyavfk, sfmi 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatími þriöjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni, laugard. kl. 11.30 f Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna- eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll- inni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i sfma 551-1012.____________ ORLOFSNEFNÐ HÚSMÆÐRA I Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fýrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. . PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sfmi: 552-4440.__________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 562-5605.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri Ix^rgara alla v.d. kl. 16-18 1 s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur seskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.______ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn, 588-7655 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatfmi á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040.____________ TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, ReyHja- vík, sfmi 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. FVr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. í s. 551-4890, 588- 8581,462-5624.________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings ^júkum börnum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi 553- 2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERÐARSTÓÐ RÍKISINS FVRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2. Til 1. september verður opið alla daga vikunnar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri. Sími 562-3045, bréfsfmi 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARIIEIMILI. Hcimsóknar- tími frjáls alla daga. Staksteinar Ótrúverðug sinnaskipti HÉR ER ekki um að ræða þá sameiningu íslenskra jafn- aðarmanna, sem so mikið hefur verið gasprað um árum saman, segir í DV um sameiningu þingflokka Alþýðu- flokks og Þjóðvaka. Stundarfyrir- brigði í UPPHAFI leiðara DV sl. föstu- dag, sem nefndist „Heima er best“ sagði: „Sameining þingflokka Al- þýðuflokksins og Þjóðvaka er auðvitað staðfesting þess að Þjóðvaki, sem var stofnaður með miklum látum fyrir aðeins tveimur árum, ætlar að verða jafnmikið stundarfyrirbrigði og aðrir þeir stjórnmálaflokkar sem orðið hafa til á síðustu árum vegna óánægju með ástandið í gömlu flokkunum." Nokkru síðar segir í leiðar- anum: „Þessi sameining mun auðvit- að hafa einhver áhrif á Alþingi fram til næstu kosninga. Hinn nýi þingflokkur jafnaðarmanna er stærsta stjómarandstöðuaflið í þinginu og mun því væntanlega taka þar forystu í andstöðu við núverandi stjómarflokka. Al- þýðubandalagið verður að sætta sig við að sitja á öðmm bekk en Kvennalistinn verður sem fyrr minnsti þingflokkurinn. Hins vegar er erfiðara að spá fyrir um áhrifin utan Alþingis. Það mun að hluta til ráðast af því hversu trúverðug þessi sam- eining verður í augum almenn- ings. Þaraa ganga til samstarfs þingmenn sem látið hafa þung orð falla hver um annan. Jó- hanna Sigurðardóttir lýsti því þannig afar sterklega hvað eft- ir annað hvers vegna hún gæti alls ekki unnið með Jóni Bald- vini Hannibalssyni að fram- gangi jafnaðarstefnunnar. Af hverju ætti hún frekar að geta það núna? Ágúst Einarsson sagði sig úr Alþýðuflokknum á sínum tíma til að mótmæla póli- tískri spillingu. Af hverju getur hann allt í einu starfað á nýjan leik með þeim sömu mönnum. • ••• Sigurvegarinn AUÐVITAÐ era slík sinnaskipti ekki trúverðug, enda flestum jjóst að annað iiggur að bki þessari sameiningu, nefnilega fylgisleysi Þjóðvaka. Skoðana- kannanir hafa sýnt að núver- andi þingmenn flokksins eiga enga möguleika á endurkjöri að óbreyttu. Við slíkar aðstæð- ur brjóta menn odd af oflæti sínu og hlaupa aftur heim. Hér er þess vegna ekki um að ræða þá sameiningu ís- lenskra jafnaðarmanna sem svo mikið hefur verið gasprða um árum saman. Ef eitthvað er virðast atburðir síðustu daga frekar hafa breikkað bilið á milli Alþýðuflokksins og Al- þýðubandalagsins. Sigurvegarinn í þessari at- burðarás er auðvitað Jón Bald- vin Hannibalsson, formaður Al- þýðuflokksins. Hann hefur allt í einu yfir að ráða ellefu manna þingflokki sem gerir hann að sjálfkjörnum leiðtoga stjórnar- andstöðunnar fram til næstu kosninga. FRÉTTIR Höfðaborgarfélagið Reykja- víkurball Borgarstjóri verður heiðursgestur STJÓRN Höfðaborgarfélagsins hefur ákveðið að efna til dansleiks í Súlnasal Hótels Sögu laugardag- inn 14. september nk. Á dansleik- inn er sérstaklega boðið íbúum sem áttu heima við Skúlagötu, í Túnunum, þ.e. Samtúni, Miðtúni, Hátúni, Höfðatúni og Defensor á árunum 1960-1980. Athygli er vakin á því að matseðill kvöldsins er sniðinn eftir þeim kræsingum sem vinsælar voru á tímabilinu 1950-1960 á veitingahúsum borgarinnar. Heiðursgestir kvöldsins verða þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og eiginmaður henn- ar, Hjörleifur Sveinbjörnsson og Birgir ísleifur Gunnarsson seðla- bankastjóri og fyrrverandi borgar- stjóri og kona hans, frú Sonja Backman. Skemmtikraftar allir úr hverfinu Veislustjóri verður Sæmundur Pálsson. Þeir skemmtikraftar sem koma fram eru allir úr hverfinu. Meðal annars munu þau Soffía Bjarnleifsdóttir og Einar Gunnars- son syngja sígild lög og Gerður Benediktsdóttir mun syngja nokk- ur lög eins og t.d. Ó, æ, aumingja ég, sem hún söng inn á plötu 13 ára gömul. Einnig mun Davíð Guðbjartsson lögregluþjónnn spila á harmonikuna sína og Berta Bier- ing kemur fram. Gleðigjafinn André Bachmann tekur svo nokkr- ar vel valdnar dægurperlur ársins 1950-1980. Hljómsveit hússins, Saga-Klass, sér um allan hljóð- færaleik á Reykjavíkurballinu. Verð fyrir mat, skemmtiatriði og dansleik er 2.700 kr. fyrir manninn. Borðapantanir annast söludeild Hótels Sögu fyrir hönd skemmtinefndar Höfðaborgar. KLEPPSSPÍTALI: Eflir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 16-16 og 19-20.__________________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20ogeítirsamkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartlmi eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________________ LANDSPlTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.:Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. vlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl, 15-16 ogkl. 19-20~ ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVfK: Heimsóknartimi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. ^júkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er safnið opið eflir sam- komulagi. Nánari uppl. virka daga kl. 8-16 f s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNLOpiðalladagafrá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓK ASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-6, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 653-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 563-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um Ixirgina.___________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fóstud. 10-20. Opiðlaugardagakl. 10-16 yfírvetr- armánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Kannlxirg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirlquvegi 10, opinn laugard. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga, Sími 431 -11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið alla virka daga frákl.9-17ogl3-17um helgar. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._ LISTAS AFN EINARS JÖNSSONAR: Opiú alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 alla virka daga, kaffístofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffístofan op- in ásamatfma. Tónleikaráþriðjudögum kl. 20.30. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: Frá 1. júnf til 14. september er safn- ið opið sunnud., þriðjud,, fimmtud. og laugard. kl. 13- 17 ogeftir samkomulagi á öðrum tfmum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud. 14- 16,_______________________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið lauganl. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.__________________ NÁTTURUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. maf til 14. septemljer verður opið á sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016.___ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 18-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði.Opiðþriðjud.ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321._________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Hcrgstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júnf kl. 13.30-16. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og eftir samkomulagi. Uppl. í s. 483-1504. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning I Árnagarði opin alla daga kl. 14-17. SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hóp- arskv. samkl, Uppl, i s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFN ISLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19.___________________ LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562. nAttúrugripasafnið A AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Sfmi 462-2983. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJ AVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. I^augardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7—20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS:Opið mád.-fóst, kl. 7-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 9-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARDI:Opinmán.-fóst.kl. 10-21. I^augd. ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- fost 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21, laugarti. og sunnudag kl. 9- 18. Sfmi 431-2643.__________________ BLÁA LÓNIÐ: Oj)ið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin ki. 8.20-16.15. Gámustöðvar Sorj>u eru opnar ullu dagu frá kl. 12.30- 19.30. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðurn. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opntu’ frá kl. 9-19.30 virka daga. U{>i)l.sími gámastöðva er 567-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.