Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <£> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Lltla svlöiö: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Frumsýning lau. 14/9 kl. 20.30, uppselt, - 2. sýn. sun. 15/9, fáein sæti laus, - 3. sýn. fös. 20/9, fáein sæti laus, - 4. sýn. lau. 21/9, fáein sæti laus. SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA ER HAFIN Óbreytt verö frá síöasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. Korthafar frá fyrra leikári hafa forgang aö sætum sínum til og með 9. september. SÝNINGAR Á ÁSKRIFTARKORTUM ‘96 - ’97 Stóra sviðið: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Stein/Bock/Harnick. Valsýningar á Smíðaverkstæðinu og Litla sviðinu: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford. í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson. HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors. KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Sími 551-1200. ÍSLENSKA OPERAN sími 551 1475 GALDRA-LOFTUR - Ópera eftir Jón Ásgeirsson. 7. sýiiing laugardaginn 14. september, 8. sýning laugardaginn 21. september. Sýningar hefjast kl. 20.00. Munið gjafakortin - góð gjöf.Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19.Sýningar- daga er opiö þar til sýning hefst.Sími 551 1475, bréfasími 552 7384. - Greiðslukortaþjónusta. , ' A Stóra sviði Borgarleikhússins lau. Rsept. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Inu. 14. sepl. kl. 23.30 MIÐN.SÝN. AUKA.SÝN lou. 21. sepl. kl. 20 UPPSELT fös 27. sept. kl. 20 Sýningin er ekki Ósóltar pantanir TPTKPFTAr~Í við hæfi barno seldar daglega. iMéWAlÉ'.lP yngri en 12 óra. http://vortex.is/SloneFree Miiasnlnn er opin kl. 12-20 fllla Jagn. Miðapantonir i simo 568 8000 J Mímir Tómstundaskólinn Sími: 588 7222 / 588 2299 Fax: 533 1819 „Ekta fín sumarskemmtun.“ DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Lau. 14. sept. kl. 20 Sun. 15. sept. kl. 20 Fös. 13. sept. kl. 29 Lau. 14. sept. kl. 15 kl.20 Miðnætursýning föstudaginn 13. sept. kl. 23.30. + + + + X-ið Miðasala í Loftkastala, 10-19 «552 3000 15% afsl. af mlðav. gegn framvísun Námu- eða Benglskorts Lanðsbankans ðjp BORGARLEIKHÚSIÐ sími 568 8000 LF.IKFÉLAG REYKJAVlKUR Stóra svið kl. 20.00: Frumsýning föstudaginn 13. september EF VÆRI ÉG GULLFISKUR Höfundur: Árni Ibsen. Leikendur: Ásta Arnardóttir, Eggert Þorleifsson, Guðlaug Elísabet Ólafs- dóttír, Halldór Geirharðsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigurður Karlsson, Sóley Elíasdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Lýsing: Elfar Bjarnason. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Pétur Einarsson. Sýningarstjóri: Guðmundur Guðmundsson. 2. sýn. sun. 15/9, grá kort. 3. sýn. fim. 19/9, rauð kort. 4. sýn. fös. 20/9, blá kort. 5. sýn. fim. 26/9, gul kort. Sölu aðgangskorta lýkur fimtudaginn 12/9. 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12.00—20.00. Auk þess er tekið á móti miða- pöntunum virka daga frá kl 10.00. Sími 568 8000 Fax 568 0383 FÓLK í FRÉTTUM Hlegið á miðnætur- sýningu ► BRESKI grínistinn Eddie Izzard skemmti á miðnætur- sýningu í Loftkastalanum síð- astliðinn föstudag fyrir troð- fullu húsi. Gestir hlógu nær stanslaust þá tvo tíma sem hann stóð á sviðinu og meðal þess sem hann talaði um voru hesta- ferðir á Islandi, ferðir í stór- markaði, þroski ávaxta, íslensk og ensk biðraðamenning og fingurbjargir auk þess sem frammiköll úr sal urðu til þess að Hófí, fyrrverandi Ungfrú Heimur, og klarinettuspil hennar kom oftar en einu sinni fyrir í ýmsu samhengi í máli grínistans. GRÍNISTINN ánægður baksviðs eftir sýningu á tali við Hall Helgason frá Loftkastalanum. A bak við má sjá einn af fimm sjónvarpsmönnum BBC sem voru í för með Izzard. Morgunblaðið/Halldór EDDIE Izzard á sviðinu í Loftkastalanum. TORFI Jóhannsson, Lilja Jóhannsdóttir, Einar Björnsson og Berglind Gísladóttir. Shakur skot- inn og í lífs- hættu ► RAPPARINN Shakur er í lífshættu eftir skotárás um helgina. Hann var skotinn þrisvar í brjóstið þegar bíl sem hann var farþegi í var veitt fyrirsát og 12-13 skotum var hleypt af. Shakur, sem hefur oft komist í kast við lögin, gekkst undir bráðaaðgerð í kjölfar árás- arinnar og læknar segja líðan hans eftir atvikum. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem rapparinn er skotinn. Shakur var á leið til fagnaðar á næturklúbbi, eftir að hafa horft á hnefaleikaviðureign Mikes Tysons og Bruce Sheld ons aðfaranótt sunnudags, þegar árásin var gerð. Mörg vitni voru að atburðinum. RAPPARINN Shakur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.