Morgunblaðið - 14.09.1996, Side 37

Morgunblaðið - 14.09.1996, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 37 RAÐAíiGi YSINGAR Atvinna íboði Rafvirki óskast strax til starfa hjá Rafverk, Bolungarvík. Upplýsingar í síma 456 7373 eða 456 7477 eftir kl. 19. Eyrarbakki Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu á blaðinu. Upplýsingar í síma 569 1113. Hársnyrtistofan ísold óskar eftir hársnyrti, sveini eða meistara, í afleysingar milli kl. 13 og 18 til áramóta. Upplýsingar á stofunni, Rangárseli 4, eða í símum 587 0470 og 587 3606. Úthlutun styrkja úr IHM-sjóði Rithöfundasamband íslands minnir á úthlut- un styrkja úr IHM-sjóði sbr. auglýsingu í Morgunblaðinu 21.8.1996. Umsóknir þurfa að berast Rithöfundasam- bandi íslands, pósthólf 949, 121 Reykjavík, fyrir 17. september 1996. Rétt til úthlutunar eiga rithöfundar, leikskáld, þýðendur, handritshöfundar og aðrir höfund- ar ritverka sem flutt hafa verið í útvarpi eða sýnd í sjónvarpi. Stjórn Rithöfundasambands íslands. A KÓPAVOGSBÆR Birkigrund 1b. Birkihlíð. Deiliskipulag Tillaga að deiliskipulagi fjögurra einsbýlis- húsalóða við Birkigrund 1b (á svæðinu þar sem Gróðrarstöðin Birkihlíð stóð), auglýsist hér með samkvæmt grein 4.4.1 í skipulags- reglugerð nr. 318/1985. Tillagan ásamt skipulagsskilmálum verður til sýnis á Bæjar- skipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð frá kl. 9-15 alla virka daga frá 16. sept. til 14. okt. 1996. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til Bæjarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. KENNSLA Vigtarmenn Námskeið til löggildingar vigtarmanna verður haldið í Reykjavík dagana 7., 8. og 9. okt. 1996 ef næg þátttaka fæst. Námskeiðinu lýkur með prófi. Skráning þátttakenda og allar nánari upplýs- ingar á Löggildingarstofunni í síma 568 1122. SUMARHÚS/-L ÓÐIR Skorradalur - sælureitur Sumarbústaður í landi Vatnsenda til sölu. Bústaðurinn er 33 fm með 23 fm verönd. Útsýni yfir vatnið. Mjög fallegur og rólegur staður með miklum gróðri. Nánari upplýsingar í síma 565 7161 eða 855 2161. ÝMISLEGT Barna- og unglingakór Víðistaðakirkja Innritun verður mánudaginn 16. sept. og miðvikudaginn 18. sept. kl. 16-18 báða dag- ana í kirkjunni. Nýir félagar velkomnir. Menningararfsdagar Gl Evrópu „European gqj Heritage Days“ Ráðstefna á menningararfsdegi 20. sept- ember 1996 í Þjóðminjasafni íslands kl. 13.15-16.45. Þjóðminjavarzlan Starfsemi og markmið Kl. 13.15 Tónlistarflutningar: Camilla Söderberg blokkflautur. Snorri Örn Snorrason lúta. Kl. 13.30 Þór Magnússon þjóðminjavörður: Setning. Kl. 13.45 Björn Bjarnason menntamálaráð- herra: íslenzk menning sem hluti evrópskrar menningararfleifðar. Kl. 14.00 Sturla Böðvarsson, formaður þjóðminjaráðs: Stefnumótun Þjóðminjasafns og þjóðminjavörzlunnar. Kl. 14.15 Runólfur Smári Steinþórsson: Nýtt stjórnskipulag Þjóðminja- safnsins. Kl. 14.30 Sverrir Kristinsson, formaður Minja og sögu: Viðhorf og væntingar áhuga- manns til safna og minjaverndar. Kl. 14.45 Fyrirspurnir og umræður. Kl. 15.00 Kaffihlé. Kl. 15.20 Lilja Árnadóttir safnstjóri: Söfnunar- og varðveizlustefna Þjóðminjasafns. Kl. 15.30 Árni Björnsson útgáfustjóri: Rannsóknarstefna Þjóðminjasafns. Kl. 15.40 Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur: Kynningar- og fræðslustefna Þjóð- minjasafns. Kl. 15.50 Guðrún Fjóla Gránzfjármálastjóri: Fjármála- og þjónustustefna Þjóð- minjasafns. Kl. 16.00 Orri Vésteinsson fornleifafræðing- ur: Fornleifaskráning og fornleifa- rannsóknir. Kl. 16.10 Þórður Tómasson safnstjóri: Hlutverk byggðasafna í minja- vörzlu. Kl. 16.20 Fyrirspurnir og umræður. Kl. 16.45 Ráðstefnuslit. Ráðstefnustjóri: Kristinn Magnússon deild- arstjóri. Öllum er heimill aðgangur. Þátttaka óskast tilkynnt í síma 552 8888 fyrir 19. september. UPPBOÐ Lausafjáruppboð verður haldið í dag, laugardaginn 14. sept- ember, íTollhúsinu við Tryggvagötu og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn f Reykjavík. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðaigötu 7, Stykk- ishólmi, þriðjudaginn 17. september 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Akrar, hluti, Breiðuvíkurhreppi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þorvarður Gunnlaugsson, Kristján Gunnlaugsson, Elín G. Gunnlaugsdóttir og Ólína Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs. Brautarholt 6, kj. Snæfellsbæ, þingl. eig. Óttar Baldvinsson, gerðar- beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Engihlíð 18, 3. h.t.h., Snæfellsbæ, þingl. eig. Jökull Smári Barkar- son, geröarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fiskimjölsverksmiðja, (Hausthús), ásamt tilh. vélum, tækjum og áhöldum, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjarni Magnússon, gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands. Fiskimjölsverksmiðja, mjölgeymsla og lifrarbræðsla, ásamt. tilh. vél- um, tækjum og áhöldum, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjarni Magnússon, geröarveiðandi Fiskveiðasjóður (slands. Háarif 13, 2. hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jón Bjarni Andrésson, gerðarþeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, innheimtumaður ríkis- sjóðs, Innheimtustofnun sveitarfélaga og Lífeyrissjóður sjómanna. Lágholt 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur MárGunnarsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Vesturlands. Miöbrekka 5, Snæfellsbæ, þingl. eig. Yngvi Geir Skarphéðinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ólafsbraut 42, Snæfellsbæ, þingl. eig. Birgir Vilhjálmsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Röra- og steinasteypan á Klifi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hervin S. Vigfússon, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Sandholt 7, Snæfellsbæ, þingl. eig. Helgi Kristjánsson, gerðarbeið- andi Landsbanki Islands. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 13. september 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 20. september 1996 kl. 14.00, á eftirfar- andi eignum: Austurvegur 18-20, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarþeiðendur Byggingarsj. ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Seyðisfirði og íslandsbanki. Baugsvegur 4, Seyðisfiröi, þingl. eig. Þorbjörn Þorsteinsson, gerðar- beiðandi Byggsj. ríkisins, húsbrd. húsns. Fagrihjalli 17, Vopnafirði, þingl. eig. Kristín Steingrímsdóttir, gerðar- beiðandi Byggsj. rik., húsbrd. húsns. Faxatröö 8b, Egilsstöðum. þingl. eig. Skeggi Garðarsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Fjörður 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Sigþrúður Hilmarsdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Gilsbakki 1, íb. 0101, Seyðisfiröi, þingl. eig. Jóhann Björn Jóhanns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Grófarsel, Hlíðarhr.+framl.réttur, þingl. eig. Geir Stefánsson, gerðar- beiöaridi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Koltröð 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Gylfi Hallgeirsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Leirubakki 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Guðmundsson og Einar Hólm Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins og sýslu- maðurinn á Seyðisfirði. Ránargata 2A, Seyðisfirði, þingl. eig. Kranabíllinn hf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Skólagata 2, Bakkafirði, þingl. eig. Hermann Ægir Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkis- ins. Sunnufell 3LFellabæ, þingl. eig. Þórtaug Jakobsdóttir, geröarbeiö- andi Byggsj. rík., húsbrd. húsns. Árhvammur 3, Egilsstöðum, þingl. eig. Fósturmold ehf., gerðarbeið- andi Egilsstaðabær. Árstigur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Löggildingarstofan. 13. september 1996. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.