Morgunblaðið - 14.09.1996, Side 44
44 LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 551 1200
Litla sviðið kl. 20.30
í HVÍTIJ MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Lýsing: Asmundur Karlsson
Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson
Leikstjórn: Hallmar Sigurðsson
Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Ragnheiður Steindórsdóttir, Lilja Guðrún Þorvalds-
dóttir, Magnús Ragnarsson, Helgi Skúiason, Þröstur Leó Gunnarsson.
Frumsýning lau. 14/9 kl. 20:30, uppselt, - 2. sýn. sun. 15/9, fáein sæti laus,
- 3. sýn. fös. 20/9, uppselt, - 4. sýn. lau. 21/9, uppselt,
- 5. sýn. fös. 27/9, uppselt, - 6. sýn. lau. 28/9, uppselt.
Stóra sviðið kl. 20:00
NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Frumsýning lau. 21/9, örfá sæti laus, - 2 sýn. sun. 22/9, nokkur sæti laus,
- 3. sýn. fös. 27/9, nokkur sæti laus, - 4. sýn. lau. 28/9, nokkur sæti laus.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR:
Obreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840.
Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á korta sölu stendur.
Sími 551 1200.
FOLK
Viltu verða
múmía?
^Sleíkfélag^
QTreykjavíkurIB
---1897 - 1997--
Stóra svið kl. 20.00:
EF VÆRI ÉG GULLFISKUR
Höfundur: Árni Ibsen.
2. sýn. sun. 15/9, grá kort.
3. sýn. fim. 19/9, rauð kort.
4. sýn. fös. 20/9, blá kort.
5. sýn. fim. 26/9, gul kort.
Litla svið kl. 20.00:
LARGO DESOLATO
eftir Václav Havel
Frumsýning föstudaginn
20. september
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright
föstudaginn 20. september
Askriftarkort
6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr.
5 sýningar á Stóra sviði:
EF VÆRI ÉG GULLFISKUR! e. Áma Ibsen.
FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson.
DANSVERK e. Jochen Ulrich (ísl. dansfl.).
VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson.
VOR í TÝROL e. Svein Einarsson.
1 sýning að eigin vali á Litla sviði:
LARGO DESOLATO e. Václav Havel.
SVANURINN e. Elizabeth Egloff.
DÓMINÓ e. Jökul Jakobsson.
ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
12.00 til 20.00.
Auk þess er tekið á móti miðapön-
tunum virka daga frá kl. 10.00.
Munið gjafakort Leikfélagsins
- Góð gjöf fyrir góðar stundir!
BORGARLEIKHÚSIÐ 2£
Sími 568 8000 Fax 568 0383
íÍ'asIáQnn
„Ekta fín sumarskemmtun."
DV
„Ég hvet sem
flesta til að
verða ekki
af þessari
skemmtun."
Mbl.
Lau. 14. sept. kl. 20. ðrfá sæti laus.
Sun. 15. sept kl. 20 Örfá sæti laus.
Fim. 26. sept. kl. 20
Sun. 29. sept. kl. 20
„Sýningin er ný, fersk
og bráðfyndin.“
„Sífellt nýjar uppá-
komur kitla
hlaturtaugarnar.“
Mbl.
Fös. 20. sept. kl. 20.
Lau. 21. sept. kl. 20
Lau. 28 sept. kl.20
Loftkastalinn, Seijavegi 2.
Miðasala í síma 552 3000. Fa* 562 6775.
Op.nunartími miðasölu frá kl. 10 til 19.
KaffíLcihiiúsiðl
1 HLAÐVARPANUM
Vesturgötu 3
HINAR KÝRNAR
Nýtt íslenskt gamanleikrit eftir
Ingibjörgu Hjartardóttur.
íkvöld 14/9 kl. 21.00
nokkur sæti laus.
Eftirmiðdagskaffisýning:
Sun 15/9 kl. 16.00
Lau 21/9 kl. 21.00
...Bráðskemmtilegur farsi"
Sigorðor A. Magnússon, Rás 1
...Einstaklega skemmtileg sýning sem
enginn ætti að mlssa af"
Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðin.
Gómsætir grænmetisréttir
öll sýningarkvöld
FORSALA Á MIDUM
FIM ■ IAU MILU KL. 77-19
AÐ VCSTURGÖTU 3.
MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLAHRINGINN
S: 55 I 9055
► ÞAÐ eru ekki margir mögu-
leikar í boði þegar sálin yfirgefur
líkamann og flögrar til himna.
Annaðhvort er hægt að láta
stinga sér í jörðina eða brenna
sig.
Nú gefst mönnum nýr kostur
sem er að láta smyrja líkamann
og gera úr honum múmiu í þeirri
von að maður eigi afturkvæmt
til jarðlifsins. Stofnunin sem býð-
ur þessa þjónustu heitir „The
Summum Mummification Comp-
any og er í Salt Lake City í
Bandaríkjunum. Stofnandi fyrir-
tækisins, Claude „Corky“ Nowell
og félagi hans, prófessor John
Chew, eru þegar með 137 menn
á biðlista. Þjónustan ásamt sér-
hannaðri steinkistu kostar allt
að 33 milljónum króna. Enn hafa
einungis nokkur gæludýr verið
þjónustuð þvi engir mannlegir
BRÚÐULEIKHÚSIÐ
TÍU FINGUR SÝNIR:
„ENGLASPIL“
í dag kl. 14.30.
Miðaverð kr. 500.
Sýnt í Loftkastalanum kl. 20
Sýning ■
Sunnud. 22. sept.
★★★★ x-ið
Miðasala í Loftkastala, 10-19 g 552 3000
15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu-
eða Gengiskorts Landsbankans.
- kjarni málsins!
15. sýning
laugard. 14. sept.
kl. 20.30
16. sýning
sunnud. 15. sept.
kl. 16.00
Gagnrýni í MBL. 3. ágúst:
...frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu
sem ég hvet flesta til að fá að njóta.“
Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni
3. ágúst:
„Ein besta leiksýning sem ég hef séð
í háa herrans tíð.“
/
ÍSLENSKA ÓPERAN
sími 551 1475
GALDRA-LOFTUR - Aðeins þrjár sýningar!!
Ópera eftir Jón Ásgeirsson.
I kvöld laugardaginn 14. september, laugardaginn 21. september og
laugardaginn 28. september.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá
kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551 1475, bréfasími 552 7384.
Greiðslukortaþjónusta.
Á Stóra sviði Borgorleikhússins ^
littliftWili ttirTIifli
lou. 14. sept. kl. 20 ÖRFÁ SÆ.TI LAUS
luu. 14. sepl. kl. 23.30 MIÐN.SÝN. AUKA.SÝN
lou. 21 sepl. kl. 20 UPPSELT
lau. 21 sept. kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING
lau. 27. sept. kl.20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sýningin erekki óióttar pant.nir aUiUXLV1*
vií hæfi borna se|dar doqleqa.
yngri en 12 8 8 kttp://vorteias/StoncFreo
no 568 8000 .
ÞESSI maður lét
vefja sig fullsnemma
því eitthvert lífs-
mark virðist enn
vera með honum.
HÆGT er að fá
skreytta kistu utan
um líkamsvafning-
inn. Egypski faraóinn
Tutankh Amon bar
þessa grímu í stein-
kistu sinni eftir að
hann lést.
viðskiptavinir fyrirtækisins hafa
farið yfir móðuna miklu. Chew
og Novell taka aðferðir sínar að
mesta að láni frá Egyptum til
forna nema að þeir sjúga heilann
ekki út í gegnum nasirnar líkt
og Egyptar gerðu. „Við höfum
reynt það en það hefur ekki
gengið nógu vel,“ segir Chew. í
staðinn dæla þeir efnum inn í
höfuðið sem gera heilann að
plastkenndum klump. Önnur líf-
færi eru fjarlægð og þeim sökkt
í rotnunarvarnarefni og komið
aftur fyrir í líkamanum eftir 77
daga. Eftir það er líkið hulið fjöl-
úretani, vetrarliljum og víni og
vafið inn í 70 metra af klæði.
Sue Parson, 43 ára tónlistar-
kennari og áhugamanneskja um
líkamsrækt, skráði puddle hund-
inn sinn hjá Summum árið 1988.
Hún hefur einnig gert eins konar
óskaerfðaskrá þar sem hún biður
um að fá að fæðast inn í rika
fjölskyldu sem umvefur hana ást
og kærleik í næsta lífi. Hún vill
vera alin upp í umhverfi þar sem
er lítil loftmengun og myndi
gjarnan vilja að líkam: hennar
verði enn girnilegri þá en í þessu
lífi. „Eg hef trú á að það séu
ýmsar leiðir færar eftir dauð-
ann,“ segir hún.
Sýnlngr í kvöld
PERLUR SJOUNDA ARATUGARINS
í flutningi frábærra söngvara, dansara og
io manna híjónnsveitar Gunnars Þórðarsonar
SONCVARAR:
Ari jónsson, Bjarni Arason,
Björgvin Halldórsson,
Pálmi Gunnarsson og Söngsystur
NÆSTU
SÝNINGAR:
September:
14.-21,-28.
Október: 5.
Hljómsveitin SIXTIES
leikur fyrir dansi
eftir sýningu.
fTVÍíl tSL’Sl íí
‘Torrcltur:
*Rjómalöguð sjdvarréttasúpa.
‘ddalréthi r:
TJdsteidtur lambavöðvi meðgljdðu grœnmeti,
djúpsteiktum jarðeplum oq sólberjasósu.
‘Efiirréttur:
rFers/íju(s ( brauðkörfu með fieitri karamellusósu.
SERTILBOÐ
fyrir starfsmannahópa.
Einnig tilboð á fordrykk, mat,
skemmtun og gistingu fyrir aflkomna.
- Hringið og athugið máliSl
Verð kr. 4.800 á kvöldverð og sýningu.
Verð kr. 2.200 á sýningu.
HOTF.L jÁUAND
Miða- og borðapantanir í síma 568-7111