Morgunblaðið - 11.10.1996, Síða 15

Morgunblaðið - 11.10.1996, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 15 AKUREYRI Morgunblaðið/Kristján SVAVAR Hannesson framleiðslustjóri Nóa Síríusar á Akureyri með Ásdísi Hörpu Smáradóttur, Hörpu Groiss, Signrveign Sigur- geirsdóttur og Astu Bergsdóttur sem pökkuðu súkkulaðihnöppum. Góður gangur hjá Nóa-Síríusi Hertar aðgerðir gegn reyk- ingum Leiðbeinendanámskeið verð- ur haldið í Hótel Hörpu í Kjarnalundi í Eyjafirði dag- ana 12. og 13. október nk. Tilgangur námskeiðsins er að samhæfa betur aðgerðir heilbrigðisþjónustunnar á sviði tóbaksvarna og við að hjálpa fólki að hætta að reykja. Námskeiðið er annað í röð námskeiða sem eru haldin fyrir starfsmenn heilsugæslu, sjúkrahúsa, meðferðarstofn- ana á sviði ávana- og fíkni- efna, sem og fijálsra félaga- samtaka. Einkum ætlað heilbrigðis- starfsmönnum Þetta námskeiðshald er lið- ur í aðgerðum Ingibjargar Pálmadóttur, heilbrigðisráð- herra, til þess að gera heil- brigðiskerfíð betur í stakk búið til þess að veita reyk- ingafólki þá aðstoð og hvatn- ingu sem þarf til að hætta að reykja. Námskeiðið í Eyja- firði er einkum ætlað heil- birgðisstarfsmönnum á Norð- urlandi og Austurlandi. Stefnt er að því að næsta námskeið verði haldið í Hveragerði í byijun næsta árs. „ÞAÐ ER góður gangur í þessu hjá okkur,“ sagði Svavar Hannesson framleiðslustjóri Nóa-Síríusar á Ak- ureyri en fyrirtækið hefur verið með starfsemi í bænum frá því í byijun síðasta sumars. Rúmlega tuttugu manns starfa í verksmiðjunni á Ak- ureyri, sem er við Hyannavelli, þar sem Súkkulaðiverksmiðjan Linda var áður til húsa. Sælgætisframleiðsla af ýmsu tagi fer fram í verksmiðjunni eins og á hlaupi, lakkrís, karamellum, súkku- laðihjúpuðum vörum og Opal- súkkulaði. „Við framleiðum bökun- arsúkkulaði í verksmiðjunni hér og eigum von á að töluvert meira verði að gera næstu vikurnar við það, en sú vara er mikið notuð fyrir jólin.“ Á Akureyri er miðstöð lagerhalds á Norðurlandi, frá Hrútafirði til Vopnafjarðar og þar er einnig mið- stöð sölustarfseminnar í fjórðungn- um. „Starfsemin hófst í lok maí, en formleg opnun var í lok júní. Fram- leiðslan hefur verið í fullum gangi síðan og ekki hægt að segja annað en vel gangi eftir að við höfum geng- ið í gegnum svolitla barnasjúkdóma í upphafi," sagði Svavar. Nói-Síríus keypti í lok síðasta árs sælgætisgerðina Opal og í framhaldi af því var hluti af starfseminnar fluttur norður til Akureyrar síðast- liðið vor. SIEMENS Nýjar þvottavélar á ótrúlegu kynningarverði. Fáðu þér eina! WM 20850SN þvottavél! WM 21050SN Við bjóðum á næstu vikum þessartvær glæsilegu Siemens þvottavélar á sérstöku kynningarverði sem ekki verður endurtekið. Nú er lag að gera góð kaup. • 11 grunnkerfi fyrir suðuþvott, mislitan þvott, straufrítt og ullarþvott. • Stiglaus stilling á þeytivinduhraða: 500 - 800 sn./mín. (WM 20850SN), 600 -1000 sn./mín. (WM 21050SN). • Vatnsborðshnappur. • Skolstöðvunarhnappur. • Hagkvæmnihnappur (e). • Fíngangshnappur (aðeins á WM 21050SN). • Sérstakt ullarkerfi. • Frjálst hitaval frá köldu upp i 90° C. • Ryðfrítt stál í belg og tromlu. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 ■ Sími 511 3000 UMBOÐSMENN 0KKAR Á LANDSBYGGÐINNI: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Borgarf jörður: Rafstofan Hvítárskála Snœfellsbær: Blómsturvellir Grundarfjörður: Guðni Hallgrlmsson Stykkishólmur: Skipavík Búðardalur: Ásubúð ísafjörður: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur: Rafsjá Sigluf jörður: Torgið Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: öryggi Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. Neskaupstaður: Rafalda Reyðarf jörður: Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guómundsson Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn í Hornafirði: Króm og hvltt Vík i Mýrdal: Klakkur Vestmannaeyjar: Tréverk Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR Hella: Gilsá Selfoss: Árvirkinn Grindavík: Rafborg Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn Haf narf jörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiói Bæjarráð Akureyrar Deildir á félags- og fræðslusviði verði sex BÆJARRÁÐ tók á fundi sínum í vikunni fyrir tillögur verkefnis- stjórnar um skipulagsbreytingar á félags- og fræðslusviði. Tillögurnar voru kynntar á bæjarráðsfundi í september sl. ásamt breytingartil- lögu frá bæjarstjóra. Bæjarráð leggur til að tillögur verkefnisstjórnar verði samþykktar með þeirri breytingu að öldrunar- deild verði ekki sérstök deild en dvalarheimili og sambýli aldraðra heyri undir búsetudeild og félags- starf aldraðra undir íþrótta- og tóm- stundaráð. Deildir á félags- og fræðslusviði verða þá sex; atvinnu- deild, búsetudeild, ráðgjafardeild, leikskóladeild, skóla- og menning- ardeild og íþrótta- og tómstunda- deild. Bæjarráð tekur þó fram, að vegna mikilla breytinga og um- fangs á félags- og fræðslusviði er nauðsynlegt að skipulag svæðisins verði áfram til endurskoðunar, ekki síst ef rekstur Heilsugæslustöðvar- innar verður yfirtekinn af Akur- eyrarbæ. Hitaveita og Rafveita Breytingar á bakvöktum STJÓRN veitustofnan^ á Akureyri þess að þeir kalli út aukamenn eftir hefur samþykkt breytingar á bak- aðstoð, er ætlast til að þeir leiti fyrst vaktakerfum Hitaveitu og Rafveitu hvor til annars og kalli ekki út menn og um leið að tengja þau saman. nema í undantekningartilvikum. Tal- Að jafnaði er einn starfsmaður á ið er að þessi breyting geti sparað bakvakt hjá hvoru fyrirtæki. í stað veitunum um 2 milljónir króna á ári. Námstefna á vegum Stjórnunarfélags Islands Virkjun skapandi hugsunar ífyrirtœkjaumhverfi. í kjölfar Edwards de Bonos fylgir sérfræðingur, sem vinnur sérstaklega með þarfir fyrirtækja í huga. Leiðbeinandi: Igor Bytterbier frá Hollandi Igor Bytterbier er Hollendingur með meist- aragráðu í viðskiptum frá Antwerpen. háskóla. Hann hefur alþjóðlega reynslu af viðskiptum, starfaði m.a. í Japan um tíma. Hann starfar nú sem framkvæmdastjóri fyrir COCD, stofnun fyrir þróun skapandi hugsunar í samfélaginu", en stofnunin er leiðandi aðili á þessu sviði í Benelux-löndunum og hefur star- fð í mörgum Evrópulöndum auk Asíu. Igor Bytterbier hefur verið fenginn af fjölþjóðafyrirtækjum og virtustu fræðslustof- nunum til að fjalla um þetta efni, þar sem nálgun hans þykir henta mjög vel fyrirtækjaumhverfi. Inntak: • Kynning hugtaksins „skapandi hugsun" - æfing • Viðhorf þitt getur verið skapandi. • Ólíkar aðferðir til virkjunar hugvits. - Forsendur, skilyrði. • Ólíkar aðferðir til virkjunar hugvits. - Bein samsvörun. - Einstaklingsbundin samsvörun. - Tilviljanakennd örvun. • Virkjun skapandi hugsunar í hópstarfi fyrirtækja. - Innsýn í ólíkar og samleitnar aðferðir. - Innsýn í leit að tækifærum. Fyrir hverja? Stjórnendur sem vilja gefa því gaum að hægt sé að virkja hugvitið með þjálfun. Mikilvægt er að tveir eða fleiri komi frá sama fyrirtæki/stofnun, svo vinnan nýtist sem best í fyrirtækinu eftir að námstefnu lýkur. Tími: Þriöjudagur 15. október kl. 9-17. Verð: 43.500 kr. Félagsverð: 29.500 kr. Staðsetning: Scandic Hótel Loftleiöir. Skráningarsími: 562 1066. Stjórnunarfélag íslands

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.