Morgunblaðið - 11.10.1996, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 11.10.1996, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 49 UNDÍNA og Sirrý sýndu nýj- ustu línuna í förðun. Haustlitir- nir í förðun ► NÝLEGA stóð heildverslunin Tara fyrir kynningu á haustlitum Johns van G á 14. hæð Húss versl- unarinnar. Fjölmenni mætti á kynninguna sem var vel heppnuð og veittar voru fjórar viðurkenn- ingar fyrir virkustu söluaðila á vörum Johns van G. Kynnir var Heiðar Jónsson snyrtir. Raggi Bjama og Stefán Jökulsson mættir aftur í góðu formi á Mímisbar. » -þín sagal Hjördís Karen Hrafnsdóttir, söngkona Holly A. Andrésdóttir, söngkona Ingimar Oddsson, söngvari Oiafur Þór, grínari Nýir keppendur geta enn látið skrá sig, í síma 568-7111 KYNNIR: Hrafnhildur Halldórsdóttir ENCIN DÓMNEFND: Gestir í sal dæma um hæfileika keppendanna! UNDIRLEIKUR: Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Hljómsveitin TWIST og BAST leikur fyrir . dansi eftir sýningu. Húsið opnað kl. 21:00 HOTEL Miða- og borðapantanir í síma 568-7111 Hverjir fjórir keppenda komast á úrslitakvöldið? □****#****##******#***#*#**********□ ! Ferðadiskótekið ROCKY * er nú tekið til starfa á ný Hljómtækin eru ný, flott og kraftmikil Diskótekinu er ætlað að skemmta í samkomuhúsum, veislu- og veitingasölum fyrir p * # * * # * # # # # * # # * * * # c: * ^ árshátíðir - einkasamkvæmi - þorrablót - skólaböll - sveitaböll - afmælis- og brúðkaupsveislur - starfsmanna- fagnaöir og almennir dansleikir. Tónlistin er fjölbreytt og skemmtileg, íslensk og erlend, fyrir alla aldurshópa. Upplýsingar og pantanir alla virka daga og laugardaga í símum 557-9119 og 898-3019. Ferðadiskótekið ROCKY ALVORU DISKOTEK Diskótekari: _ Grétar Laufdal. * □#*******##**###****##*************□ Hafðu varann á með Varex! Varex er lyf við veirusýkingu sem vinnur gegn frunsumyndun með virka efninu acíklóvír. Mikilvægt er að byrja að nota kremið um lcið og fyrstu einkenni koma í Ijós, þ.e.a.s. strax °g þ“ finnur sting, fiðring eða kláða. Berið kremið á sýkt svæði fimm sinnum á dag í 5 daga. Varex, krem 2 g, fxst í apótekum án lyfseðils. Lesið vandlega leibbeiningar sem fylgja lyfinu. »»»#»»#»#»##**»»************************

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.