Morgunblaðið - 18.10.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.10.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 23 LISTIR Tónleikar með Bhavani (Lorraine Nelson) Sýnir vind- skúlptúr í Slunkaríki FINNBOGI Pétursson opnar sýn- ingu í Slunkaríki á ísafirði laug- araginn 19. októberkl. 16. „Finn- bogi sýnir vind skúlptúr í salar- kynnum Slunkaríkis. Verkið samanstendur af 14 blásurum og tölvustýringu er gangsetur blás- arana eftir ákveðnu mynstri sem síðan móta loftið inn í salnum“, segir í kynningu. Þetta verk var framlag Finn- boga á Istanbul Bienalnum 1995 sem er alþjóðlegur tvíæringur haldinn í Tyrklandi. Sýningin stendur fram í nóvember og er opin frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 16-18. -----» ♦ «---- Sýningum lýkur í Listasafni Kópavogs UM helgina eru síðustu forvöð að skoða þrjár sýningar í Listasafni Kópavogs. I austursal lýkur sýningu Ragn- heiðar Jónsdóttur á stórum kola- teikningum sem hún vinnur upp úr áhrifum frá náttúrunni. íslenskt landslag er líka yrkisefni í ellefu málverkum sem Þorbjörg Hö- skuldsdóttir sýnir í vestursal, en inn í það fléttar hún geómetrískum formum og byggingarhlutum. Einnig lýkur sýningu Sigurðar Þórólfssonar gullsmiðs sem hann nefnir í bárufari. Á henni eru um 30 silfurskúlptúrar og örsmá skipslíkön úr gulli og silfri. Karlakór Reykjavíkur og Diddú í Stykkishólmi KARLAKÓR Reykjavíkur heldur tónleika í Stykkishólmi laugar- daginn 19. október og hefjast þeir kl. 17. Einsöngvari með kórnum er Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran (Diddú), Anna Guðný Guðmunds- dóttir leikur á píanó og stjórnandi kórsins er Friðrik S. Kristinsson. Efnisskráin er fjölbreytt, íslensk og erlend lög. Kórinn heimsækir Iíka St. Fransiskussystur í Stykkishólmi og syngur i kapellu þeirra, en í ár eru liðin 60 ár frá komu þeirra í Hólminn. Systurnar verða heið- ursgestir á tónleikum Karlakórs Reykjavíkur. TÓNLEIKAR með Bhavani (Lorra- ine Nelson) ásamt'sönghópi Móður Jarðar í Tjarnarbíói verður mánu- daginn 21. október kl. 20.30 - 22.30. Stjórnandi sönghópsins er Esther Helga Guðmundsdóttir. Bhavani er lærð klassísk söng- kona og tónskáld og hefur gefið út sína eigin tónlist. Hún hefur UNDANFARIÐ hefur ljósmyndar- inn Spessi sýnt ljósmyndaverkið „fólk“ í Höfðaborginni í Hafnarhús- inu við Tryggvagötu. „Myndirnar eru af nafnlausu fólki, eins og það kemur fyrir og byggist verkið á tilraun listamanns- ins til að nálgast portrettið frá sungið þjóðlaga- og kirkjutónlist í óperum, unnið við leikhús, útvarp og sjónvarp í Bandaríkjunum, einn- ig hefur hún haldið tónleika og námskeið víða um heim. Á meðan hún dvelur hér á landi verður hún með tvö námskeið fyrir leikmenn og fagfólk, helgarnar 18. - 20. októ- ber og 25. - 27. nýju sjónarhorni,“ segir í kynningu. Myndirnar eru stækkaðar í rétta líkamsstærð og prentaðar á plastdúk hjá Eureka, sem er styrktaraðili sýningarinnar. Sýningin er opin frá kl. 14-18 laugardag og sunnudag og lýkur 26. október. Vatnslita- myndir í Skotinu NÚ stendur yfir í Skotinu, Hæðar- garði 31, sýning á vatnslitamynd- um eftir Gerði Sigfúsdóttur. Myndirnar eru að mestum hluta blómamyndir unnar á tímabilinu 1992-1995 en einnig landslag. Gerður hefur sinnt myndlistinni innan félagsstarfs aldraðra og utan og unnið með olíu, vatnslit og teikningu auk silkimálunar. Þetta er fyrsta einkasýning henn- ar, en hún hefur takið þátt í nokkr- um samsýningum á vegum féags- starfs aldraðra. Sýningaraðstaðan í Hæðargarði, sem hefur hlotið nafnið Skotið, er hluti af anddyri/setustofu félags- miðstöðvarinnar og stendur eldri borgurum í Reykavík til boða að sýna handverk sitt og myndlist í þijár vikur í senn yfir veturinn. Umsjón með sýningunni er í höndum starfsfólks í Hæðargarði og er sýningin opin alla virka daga kl. 10-16. Sýningu Gerðar lýkur 24. október næstkomandi. -----» ♦ «---- Listaverkið í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið sýnir með vorinu á litla sviðinu leikritið Listaverkið eftir Yazmin Reza, sem nú fer sigurför um heiminn, eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær með fyrirsögninni „Listin ógnar vinátt- unni.“. Það verða Baltasar Kormákur, Hilmir Snær Guðnason og Ingvar E Sigurðsson, sem leika vinina þrjá, en leikstjóri verður Guðjón Pedersen. Síðasta sýningarhelgi Spessa ÞOltPIl) opnar nýjan markað á Laugavegi 59 (Kjörgarðí) ÞOKPII) rýmir til fyrir nýjum vörum Mikitt afsláttur - attt á að seljast Vegna flutnings okkar úr Borgarkringlunni á Laugaveg 59 (Kjörgaöur) seljurn við ódýrt nœstu daga. Erum einnig að taka upp nýjar vörur á betra verði en annars staðar, s.s. fatnað, leikföng, gjafavöru, barnafatnað o.fl. o.fl. Tískuverslunin CHIP veitir 20% afslátt af sínu góða verði í tilefni opnunarinnar. Edinborg býður herrabuxur á sama lága verðinu frá hr. 1.800, gólfmottur frá 1<r. 1.500 og barnafatnað í úrvali á frábæru verði. Veridvetkomin Opið alla virka daga frá kl. 12-18.30 og laugardaga frá kl. 11 -15. A l’ORPII) Sími 551 6400.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.