Morgunblaðið - 18.10.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.10.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MINNIIMGAR FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 41 GUÐMUNDUR GUNNARSSON GUÐMUNDSSON Glœsileg hnífapör (Q) SILFURBÚÐIN nx/ Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066 - Þarfœrðu gjöfina - - kjarni málsins! bragð yóðirvinir Alltaf tilbúnir í fjörið! j + Guðmundur Gunnarsson Guðmundsson var fæddur í Reykjavík 30. ágúst 1951. Hann lést í Middle- borogh, Massachu- setts, 13. október síðastliðinn. Guð- mundur var sonur hjónanna Gerðu Lúðvíksdóttur, hús- móður, f. 14.5.1931 á Fáskrúðsfirði, og Gunnars Guð- mundssonar, skip- stjóra, f. 3.10. 1929 í Reykjavík. Albróðir Guð- mundar er Lúðvík kírópraktor, f. 24.2. 1954. Hálfbróðir og samfeðra er Gunnar skipstjóri, f. 8.12. 1948. Guðmundur kvæntist 30. september 1979 Diane, f. Ras- hid, Guðmundsson, f. 14.4.1952 í Kewanee, lllinois. Synir þeirra eru Gunnar Guðmund- ur, f. 31.10. 1980, og Thomas Andre- as, f. 18.12. 1981. Uppeldisdóttir þeirra er Ronda Guðmundsson, f. 8.10. 1990. Guðmundur flutti til Bandaríkjanna árið 1964 með for- eldrum sínum og bróður. Hann út- skrifaðist sem kírópraktor frá Palmer College of Chiropractic í Davenport, lowa. Eftir námið sneri hann aftur til Massachu- setts og rak þar læknastofu til dauðadags. Jarðarför Guðmundar fer fram í Massachusetts í dag, föstudaginn 18. október. band hefur verið við frændfólk okk- ar þar. Núna þegar ég hugsa til þín, frændi, koma upp i huga mér ljóð- h'nur Tómasar Guðmundssonar: „Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Við erum gestir og hótel okkar er jörðin." Ég sendi fjölskyldu hans, Diane, Gunnari, Thomasi og Rondu, for- eldrum hans, Gerðu og Gunnari, Lúðvík, Lindu og börnum, innilegar samúðarkveðjur. Hvíl þú í friði, elsku frændi. Gróa Erla. Mig langar til að kveðja kæran frænda, Guðmund, sem lést á heim- ili sínu í Middleborogh, Massachu- setts aðfaranótt sunnudagsins 13. október síðastliðins. Fjölskyldur okkar bjuggu í sama húsi, þegar við vorum lítil. Við systkinin lékum okkar mikið við frændur okkar, bræðurna Gumma og Lúlla. Árið 1964 flutti fjölskyldan til New Bedford í Bandaríkjunum þar sem Gunnar móðurbróðir minn og faðir Guðmundar stundaði sjó- mennsku allt fram á þetta ár, er hann lét af störfum. Frændur mínir urðu virtir kírópraktorar og eignuð- ust íjölskyldur. Mikið og gott sam- BOKHALDSKERFI STÓLPI fyrir Windows er samhæfður Word og Excel. Sveigjanleiki í fyrirrúmi. KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 LÁRA SESSELJA BJÖRNSDÓTTIR + Lára Sesselja Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1918. Hún lést á Land- spítalanum 9. októ- ber síðastliðinn. Foreldrar Láru voru Halldóra Sig- ríður Þórðardóttir, f. 23.10. 1892, d. 12.1. 1982, og Björn Benediktsson, f. 21.2. 1881, d. 23.12. 1945. Hálfsystkini Láru voru Ragn- heiður, Sesselja, Björn, ísafold, Guðni, Andrés, og Helgi Björnsbörn. Alsystkini voru Þórður, Hólmfríður og Martin. Hinn 15. júní 1940 giftist Lára Skarphéðni Þorkelssyni lækni, f. 15.2. 1912, d. 19.4. 1950. Þeirra börn eru Jón Sæ- þór, f. 14.9. 1934, d. 16.6. 1935, andvana meybarn, f. 9.11.1935, Jóhann Sæþór, f. 22.2. 1937, hann á sex börn, Borghildur Hún Lára amma er dáin, og með henni er horfinn síðasti hlekkurinn við bernskuna einhvern veginn. Mig langar að minnast ömmu minnar í fáeinum orðum. Hún amma var alveg sérstök kona. Nokkrar vinkvenna minna áttu ömmur sem reyktu, en ég var sú Kristín, f. 31.5. 1940, hún á sjö börn, Auður Signý, f. 28.4. 1942, hún á þijú börn, og Birna Þórkatla, f. 7.9. 1946, á fimm börn. Lára eignaðist tvö börn með Helga Ó.H. Þórðarsyni, f. 1916, þau Skarp- héðin Þórð, f. 3.4. 1954, hann á fjögur börn, og Guðrúnu Bergþóru, f. 17.8. 1957, á tvö börn. Lára giftist 15. des- ember 1962 Haraldi Þórðar- syni, málara, f. 28.7.1923. Kjör- dóttir þeirra er Aðalheiður Haraldsdóttir, f. 6.7. 1968, hún á eitt barn. Minningarathöfn um Láru verður í Hafnarkirkju föstu- daginn 25. október og hefst athöfnin klukkan 14. Bálför Láru verður gerð frá Seljakirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 15. eina sem átti ömmu sem tók í nefíð. Og ég var sú eina sem átti ömmu sem átti dóttur sem er yngri en ég sjálf. Þar af leiðandi var alltaf alveg sérstakt að fara niður á „Baró“ til ömmu, maður hafði alltaf leikfé- laga. Fyrstu 20 árin í lífi mínu var amma fastur punktur í tilverunni. En svo flutti ég út á land, síðan til útlanda og heim aftur og þá var amma flutt austur á Hornafjörð. Eftir það hittumst við ekki oft, því miður. En amma, þú átt alveg sérstakan stað í hjarta mínu. Þín Linda. Elsku amma okkar er dáin. Sorg- in er mikil yfír að fá aldrei að sjá hana eða heyra í henni aftur. En hún var áreiðanlega fegin hvíldinni þar sem hún var búin að vera mik- ið veik í mörg ár. Við eigum marg- ar og góðar minningar um Láru ömmu frá því að hún var hjá okkur í Svíþjóð og þegar við vorum í heim- sókn á íslandi. Það verður tómlegt , - að koma til íslands næst. Hvíl þú í friði. Sæmundur Helgi, Birna Vala, Berglind María og Helena Siv. BARNAMYNDATÖKUR SVIPMYNDIR Hverfisgötu 18, sími 552 2690 IKI " BLAÐSINS % liman veggya he J f r i ilisins Meðal eftiis: • Nútima eldhúsið • Nýjungar í gólfefhum • Leitin að rétta húsbúnaðinum •' Tœknivœðing heinrilisins • Gardínur og rdðgjöf • Lýsing og Ijós • Vinnuaðstaðan heima • Bamaherbergið • Rúm og rúmdýnur • Borðbúnaður • Múlverk, myndir og speglar • Litir og litaval • Þrif • Nýjungar o.fl. Sunnudaginn 27.október íhinum árlega blaðauka lnnan veggja heimilisins verður Jjallað vítt og breitt um heimilið á líflegan og skemmtilegan hátt. Tekið verður hús áfólki og lesendum gefin góð ráð í máli og myndum. í blaðaukanum verður m.a. rætt við innanhússarkitekt og ráðgjafa um hönnun, samsetningu húsmuna, gardínur og lýsingu. Einnig verður sýnt hvemig ávextir, blóm og grænmeti geta lífgað upp á heimilið. Þá verða nýjungar í gólfefnum, litum og innréttingum skoðaðar og leitast verður við að kynna það nýjasta á markaðnum. Anna Elínborg Gunnarsdóttir og Agnes Amardóttir, ölufúlitrúar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar í síma 569 1171 eða með símbréfi 569 1110. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12.00 mánudaginn 21. október. - kjarni málsins! 4,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.