Morgunblaðið - 18.10.1996, Page 41

Morgunblaðið - 18.10.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MINNIIMGAR FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 41 GUÐMUNDUR GUNNARSSON GUÐMUNDSSON Glœsileg hnífapör (Q) SILFURBÚÐIN nx/ Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066 - Þarfœrðu gjöfina - - kjarni málsins! bragð yóðirvinir Alltaf tilbúnir í fjörið! j + Guðmundur Gunnarsson Guðmundsson var fæddur í Reykjavík 30. ágúst 1951. Hann lést í Middle- borogh, Massachu- setts, 13. október síðastliðinn. Guð- mundur var sonur hjónanna Gerðu Lúðvíksdóttur, hús- móður, f. 14.5.1931 á Fáskrúðsfirði, og Gunnars Guð- mundssonar, skip- stjóra, f. 3.10. 1929 í Reykjavík. Albróðir Guð- mundar er Lúðvík kírópraktor, f. 24.2. 1954. Hálfbróðir og samfeðra er Gunnar skipstjóri, f. 8.12. 1948. Guðmundur kvæntist 30. september 1979 Diane, f. Ras- hid, Guðmundsson, f. 14.4.1952 í Kewanee, lllinois. Synir þeirra eru Gunnar Guðmund- ur, f. 31.10. 1980, og Thomas Andre- as, f. 18.12. 1981. Uppeldisdóttir þeirra er Ronda Guðmundsson, f. 8.10. 1990. Guðmundur flutti til Bandaríkjanna árið 1964 með for- eldrum sínum og bróður. Hann út- skrifaðist sem kírópraktor frá Palmer College of Chiropractic í Davenport, lowa. Eftir námið sneri hann aftur til Massachu- setts og rak þar læknastofu til dauðadags. Jarðarför Guðmundar fer fram í Massachusetts í dag, föstudaginn 18. október. band hefur verið við frændfólk okk- ar þar. Núna þegar ég hugsa til þín, frændi, koma upp i huga mér ljóð- h'nur Tómasar Guðmundssonar: „Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Við erum gestir og hótel okkar er jörðin." Ég sendi fjölskyldu hans, Diane, Gunnari, Thomasi og Rondu, for- eldrum hans, Gerðu og Gunnari, Lúðvík, Lindu og börnum, innilegar samúðarkveðjur. Hvíl þú í friði, elsku frændi. Gróa Erla. Mig langar til að kveðja kæran frænda, Guðmund, sem lést á heim- ili sínu í Middleborogh, Massachu- setts aðfaranótt sunnudagsins 13. október síðastliðins. Fjölskyldur okkar bjuggu í sama húsi, þegar við vorum lítil. Við systkinin lékum okkar mikið við frændur okkar, bræðurna Gumma og Lúlla. Árið 1964 flutti fjölskyldan til New Bedford í Bandaríkjunum þar sem Gunnar móðurbróðir minn og faðir Guðmundar stundaði sjó- mennsku allt fram á þetta ár, er hann lét af störfum. Frændur mínir urðu virtir kírópraktorar og eignuð- ust íjölskyldur. Mikið og gott sam- BOKHALDSKERFI STÓLPI fyrir Windows er samhæfður Word og Excel. Sveigjanleiki í fyrirrúmi. KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 LÁRA SESSELJA BJÖRNSDÓTTIR + Lára Sesselja Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1918. Hún lést á Land- spítalanum 9. októ- ber síðastliðinn. Foreldrar Láru voru Halldóra Sig- ríður Þórðardóttir, f. 23.10. 1892, d. 12.1. 1982, og Björn Benediktsson, f. 21.2. 1881, d. 23.12. 1945. Hálfsystkini Láru voru Ragn- heiður, Sesselja, Björn, ísafold, Guðni, Andrés, og Helgi Björnsbörn. Alsystkini voru Þórður, Hólmfríður og Martin. Hinn 15. júní 1940 giftist Lára Skarphéðni Þorkelssyni lækni, f. 15.2. 1912, d. 19.4. 1950. Þeirra börn eru Jón Sæ- þór, f. 14.9. 1934, d. 16.6. 1935, andvana meybarn, f. 9.11.1935, Jóhann Sæþór, f. 22.2. 1937, hann á sex börn, Borghildur Hún Lára amma er dáin, og með henni er horfinn síðasti hlekkurinn við bernskuna einhvern veginn. Mig langar að minnast ömmu minnar í fáeinum orðum. Hún amma var alveg sérstök kona. Nokkrar vinkvenna minna áttu ömmur sem reyktu, en ég var sú Kristín, f. 31.5. 1940, hún á sjö börn, Auður Signý, f. 28.4. 1942, hún á þijú börn, og Birna Þórkatla, f. 7.9. 1946, á fimm börn. Lára eignaðist tvö börn með Helga Ó.H. Þórðarsyni, f. 1916, þau Skarp- héðin Þórð, f. 3.4. 1954, hann á fjögur börn, og Guðrúnu Bergþóru, f. 17.8. 1957, á tvö börn. Lára giftist 15. des- ember 1962 Haraldi Þórðar- syni, málara, f. 28.7.1923. Kjör- dóttir þeirra er Aðalheiður Haraldsdóttir, f. 6.7. 1968, hún á eitt barn. Minningarathöfn um Láru verður í Hafnarkirkju föstu- daginn 25. október og hefst athöfnin klukkan 14. Bálför Láru verður gerð frá Seljakirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 15. eina sem átti ömmu sem tók í nefíð. Og ég var sú eina sem átti ömmu sem átti dóttur sem er yngri en ég sjálf. Þar af leiðandi var alltaf alveg sérstakt að fara niður á „Baró“ til ömmu, maður hafði alltaf leikfé- laga. Fyrstu 20 árin í lífi mínu var amma fastur punktur í tilverunni. En svo flutti ég út á land, síðan til útlanda og heim aftur og þá var amma flutt austur á Hornafjörð. Eftir það hittumst við ekki oft, því miður. En amma, þú átt alveg sérstakan stað í hjarta mínu. Þín Linda. Elsku amma okkar er dáin. Sorg- in er mikil yfír að fá aldrei að sjá hana eða heyra í henni aftur. En hún var áreiðanlega fegin hvíldinni þar sem hún var búin að vera mik- ið veik í mörg ár. Við eigum marg- ar og góðar minningar um Láru ömmu frá því að hún var hjá okkur í Svíþjóð og þegar við vorum í heim- sókn á íslandi. Það verður tómlegt , - að koma til íslands næst. Hvíl þú í friði. Sæmundur Helgi, Birna Vala, Berglind María og Helena Siv. BARNAMYNDATÖKUR SVIPMYNDIR Hverfisgötu 18, sími 552 2690 IKI " BLAÐSINS % liman veggya he J f r i ilisins Meðal eftiis: • Nútima eldhúsið • Nýjungar í gólfefhum • Leitin að rétta húsbúnaðinum •' Tœknivœðing heinrilisins • Gardínur og rdðgjöf • Lýsing og Ijós • Vinnuaðstaðan heima • Bamaherbergið • Rúm og rúmdýnur • Borðbúnaður • Múlverk, myndir og speglar • Litir og litaval • Þrif • Nýjungar o.fl. Sunnudaginn 27.október íhinum árlega blaðauka lnnan veggja heimilisins verður Jjallað vítt og breitt um heimilið á líflegan og skemmtilegan hátt. Tekið verður hús áfólki og lesendum gefin góð ráð í máli og myndum. í blaðaukanum verður m.a. rætt við innanhússarkitekt og ráðgjafa um hönnun, samsetningu húsmuna, gardínur og lýsingu. Einnig verður sýnt hvemig ávextir, blóm og grænmeti geta lífgað upp á heimilið. Þá verða nýjungar í gólfefnum, litum og innréttingum skoðaðar og leitast verður við að kynna það nýjasta á markaðnum. Anna Elínborg Gunnarsdóttir og Agnes Amardóttir, ölufúlitrúar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar í síma 569 1171 eða með símbréfi 569 1110. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12.00 mánudaginn 21. október. - kjarni málsins! 4,.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.