Morgunblaðið - 18.10.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.10.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 63 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðaustlæg átt, víðast kaldi. Rigning um austanvert landið, en þurrt og sums staðar nokkuð bjart veður á Suðvesturlandi. Hiti á bilinu 4 til 9 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á laugardag verður norðaustlæg átt með skúrum austanlands en slydduéljum norðanlands, en á sunnudag væntanlega vaxandi austanátt með úrkomu um mest allt land. í byrjun næstu viku verða aftur ríkjandi austan- og norðaustanáttir með skúrum eða éljum, einkum við norður- og austurströndina. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar i Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ^ —\ 2- 1-2 ' Yfirlit: Lægðin suðaustur af landinu þokast til norðvesturs og vaxandi lægð lengra suður aflandinu fer væntanlega til norðausturs og siðan norðurs, i kjölfar hinnar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Tii að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Akureyrí 5 skýjað Glasgow 12 hálfskýjað Reykjavík 6 léttskýjað Hamborg 13 skýjað Bergen 7 skýjað London 14 léttskýjað Helsinki 8 léttskýjað Los Angeles 16 þokumóða Kaupmannahöfn 11 alskýjað Lúxemborg 11 skýjað Narssarssuaq 10 hálfskýjað Madríd 15 skúrásíð.klst. Nuuk -3 léttskýjað Malaga 24 skýjað Ósló 9 rigning Mallorca Stokkhólmur 12 þokumóða Montreal 4 skýjað Pórshöfn 9 skúr á síð.klst. New York 17 þokumóða Algarve 19 alskýjað Orlando 23 alskýjað Amsterdam 13 skýjað Paris 11 skýjað Barcelona 199 léttskýjað Madeira Berlín Róm 16 rigning Chicago 16 alskýjað Vín 15 alskýjað Feneyjar 16 alskýjað Washington 15 léttskýjað Frankfurt 11 rigning Winnipeg 4 skýjað 18. OKTÓB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur != “r. REYKJAVÍK 3.34 0,7 9.52 3,5 16.15 0,8 22.20 3,1 8.26 13.11 17.55 18.30 ÍSAFJÖRÐUR 5.40 0,5 11.52 1,9 18.34 0,5 8.40 13.17 17.54 18.36 SIGLUFJÖRÐUR 2.17 1,2 8.04 0,5 14.26 1,3 20.41 0,3 8.22 12.59 17.36 18.17 DJÚPIVOGUR 0.38 0,6 6.56 2,1 13.24 0,7 19.13 1,9 7.58 12.42 17.25 18.59 Sjávarhasð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT; - 1 depill, 4 forbjóða, 7 byssubógs, 8 loftgatið, 9 rödd, 11 forar, 13 inn- yfli, 14 herkvöð, 15 flói, 17 blása, 20 tjara, 22 kuldablær, 23 heimild, 24 þvaðra, 25 illa. LÓÐRÉTT: - 1 blotna, 2 árar, 3 kvenfugl, 4 lagað, 5 róin, 6 mannsnafn, 10 hárflóki, 12 áhyggjur, 13 svelgur, 15 kroppur, 16 borguðu, 18 nef, 19 gera fjáðan, 20 aðeins, 21 urgur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 trúrækinn, 8 þykkt, 9 sötra, 10 net, 11 grafa, 13 auðna, 15 skálm, 18 eisan, 21 ári, 22 starf, 23 teymi, 24 taumhalds. Lóðrétt: - 2 rakna, 3 rætna, 4 kústa, 5 notað, 6 óþæg, 7 hala, 12 fyl, 14 uxi, 15 sósa, 16 ábata, 17 máfum, 18 eitla, 19 skyld, 20 náin. í dag er föstudagur 18. október, 292. dagur ársins 1996. Lúkas- messa. Orð dagsins: Drottinn, Guð hersveitanna, snú oss til þín aftur, lát ásjónu þína lýsa, að vér megum frelsast. (Sálm. 80, 20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór stóri verksmiðjutog- arinn E. Krivosheev eft- ir tveggja mánaða við- gerð í Stálsmiðjunni. Þá fóru Mælifell, Vikar- tindur og búist var við að Úranus færi einnig út í gærkvöld. Akurey kom úr Smugunni. í dag fara út Hersir ÁR, Giss- ur ÁR og Pétur Jóns- son RE. Þá kemur Ilabomai Maru nr. 85. Hafnarfjarðarhöfn: Þórunn Hafstein fór á veiðar í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Árelíu og Hans eftir kaffi. Hraunbær 105. í dag kl. 9 er bútasaumur og almenn handavinna, kl. 11 leikfimi, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13 myndlist. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffí, smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, leik- fimi kl. 10, kl. 13 hand- mennt frjáls og golfpútt, bingó kl. 14, kaffiveit- ingar kl. 15 og mynd- mennt kl. 15.15. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Ailir velkomnir. Göngu-Hrólf- ar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið í létta göngu um bæinn. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist verður í Fannborg 8, Gjábakka í kvöld kl. 20.30 sem er öllum opin. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffí. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Dansað í kvöld kl. 20 í Hraun- holti, Dalshrauni 15. Caprí-tríóið leikur fyrir dansi. Laugardagsgang- an verður um suðurbæ- inn. Lagt af stað kl. 10 frá Hafnarborg. Kiwanisklúbburinn Eldborg býður eldri borgurum í Hafnarfirði upp á kaffiveitingar ásamt skemmtidagskrá í veitingahúsinu Glæsibæ á morgun laugardag. Rútuferð kl. 13 frá íþróttahúsinu v/Strand- götu, Sólvangsvegi 1 og Hjallabraut 33. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni. Nýir félagar velkomnir. Húnvetningafélagið er með félagsvist í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14, á morgun laugardag kl. 14. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagið í Reykjavik er með félags- vist nk. sunnudag kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Barðstrendingafélag- ið. Hinn árlegi basar og kaffisala kvennadeiidar- innar verður nk. sunnu- dag í Breiðfírðingabúð, Faxafeni 14. Allur ágóði rennur til aldraðra Barð- strendinga eða góðgerð- armála. Á basarnum verður m.a. handavinna, kökur, kæfa og rúg- brauð. Heimilisiðnaðarfélag fslands heldur félags- fund á Laufásvegi 2 kl. 14 á morgun laugardag. Kaffíveitingar. Bræðrafélag Frikirkj- unnar í Reykjavik verð- ur með hádegisverðar- fund á morgun kl. 12. Gestur fundarins verður Ólafur Hannibalsson, blaðamaður og fyrrum meðhjálpari og sóknar- nefndarformaður. Ólafur mun flytja erindi sem hann nefnir: „Trúar- brögðin dafna líka á fijálsum markaði“. Létt- ur hádegisverður. ITC á íslandi. I. II. og III. ráð verður með námsstefnu á morgun laugardag í menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Fræðsludagskrá hefst kl. 11 og á verður m.a. umræða um sterkar og veikar hliðar ræðu- manns, skapandi skrif og að læra í leik og að vera virkur í veislum. Náms- stefnunni verður slitið kl. 17.30. Allir eru velkomn- ir að taka þátt. Parkinsonsamtökin halda fund á morgun laugardag í safnaðar- heimili Askirkju kl. 14. Siguriaug Sveinbjarnar- dóttir flytur erindi og Sigríður Ella Magnús- dóttir syngur einsöng. Kaffi. Kirkjustarf Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun kl. 15 verður myndasýning í safnaðarheimili. Sýndar verða myndir frá Israel. Kaffíveitingar. Umsjón sr. Sigurður Ámi Sig- urðsson og sr. Halldór Reynisson. Kirkjubfll sér um akstur. Garðasókn. FVæðslu- stundir verða kl. 13-14 laugardagana 19. og 26. október og 2. nóvember nk. sem sr. Karl Sigur- bjömsson, sóknarprestur í Hallgrímsprestakalli, mun sjá um og er yfír- skrift þeirra „Englar“. Allir eru velkomnir. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Laugar- dag: Efni: Kirkjan fyrir krossdauðann. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavik. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Jón Hjörleifur Jónsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Samkoma kl. 11. Ræðu- maður Lilja Guðsteins- dóttir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.