Morgunblaðið - 18.10.1996, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 18.10.1996, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 61 I I I I I I I I ( í ( ( ( ( ( ( ( Í 4 j HX DIGITAL Frumsýning: Fatafellan Demi Moore STRIPTEASE □□iDOLBYl DIGITAL ENGU LÍKT 1'M.Hilll HX Tónlistin úr myndinni fæst | í verslunum Skífunar Erin Grant (Demi Moore) er hér toppformi í hlutverki fyrrum alríkislögreglu sem berst fyrir forræði dóttur sinnar með því að gerast fatafella á vafasömum næturklúbbi. Demi Moore fékk sinn hlut 12,5 milljón dollara eða tæplega 850 milljónir íslenskar krónur fyrir leik sinn myndinni. Með önnur hlutverk fara: Burt Reynolds, Armand Assante, Ving Rhames og Rumer Willis (dóttir Demi Moore). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. r&ifti FLÓTTINN FRÁ L.A. — FRAMTÍÐARTRYLLIR AF BESTU GERÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Ath. með hverjum miða fylgir freistandi tilboð frá L.A. Café SIMI 553 - 2075 Morgunblaðið/Halldór KEPPENDUR í Herra Módel LOOK ’96. 32 í fyrirsætukeppni karla ► F YRIRSÆTUKEPPNIN Herra Módel LOOK ’96 fer fram í kvöld á veitinga- staðnum Tunglinu. 32 karl- menn taka þátt í keppninni og fulltrúar frá þremur erlendum umboðsskrifstof- um, Boss, Success og Next, munu sinna dómgæslu. f kynningartexta frá skóla John Casablancas, sem heldur kcppnina, kem- ur fram að tímabært sé að halda slíka keppni því ís- lenskir herrar séu síst minna frambærilegir til fyrirsætustarfa en íslenskt kvenfólk. L V JJ. ->\/ /\l J. J: Sigurðardóttir Quilt" veggmyndir og -te simi. ' 9000 - Frumsýning: Fatafellan Demi M o o r e STRIPTMSE Tónlistin úr myndinni fæst í verslunum Skífunar Erin Grant (Demi Moore) er hér toppformi í hlutverki fyrrum alríkislögreglu sem berst fyrir forræði dóttur sinnar með því að gerast fatafella á vafasömum næturklúbbi. Demi Moore fékk sinn hlut 12,5 milljón dollara eða tæplega 850 milljónir íslenskar krónur fyrir leik sinn myndinni. Með önnur hlutverk fara: Burt Reynolds, Armand Assante, Ving Rhames og Rumer Willis (dóttir Demi Moore). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuðinnan14ára. Campbell, Quentin Tarantino, John Turturro og Spike Lee.Leikstjóri Spike Lee. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. B. i. 12 ára. SfetUi'ng LIV TYLER JERMY IRONS (P 'PmTrui CGURAGE ..UNDER- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN IVýtt í kvikmyndahúsunum Kvikmyndin Fatafellan frumsýnd REGNBOGINN ogLauga- rásbíó hafa tekið til sýn- inga kvikmyndina „Striptease" eða Fatafell- an eins og titillinn útleggst á íslensku. Með aðalhlut- verk fara Demi Moore, Burt Reynolds, Armand Assante. Leikstjóri er Andrew Bergman. Myndin fjallar um Erin Grant (Moore) fyrrverandi starfsmann FBI sem berst fyrir forræði yfír bami sínu. Hún tapar forræðinu og stendur frammi fyrir því að þurfa að safna ákveðinni fjárupphæð til að fá það aftur. Erin afræður að safna þeim peningum sem til þarf með því að vinna sem fatafella á fremur vafa- sömum næturklúbbi. Þingmaðurinn David Dilbeck (Reynolds) er vægast sagt mjög spilltur stjómmála- maður sem flækist inn á BURT Reynolds og Demi Moore í hlutverkum sínum. næturklúbbinn þar sem Erin er að dansa sinn lostafulla og ögrandi dans. Þingmaður- inn fellur í stafi vegna þessarar fatafellu og linnir ekki látum fyrr en hún samþykkir einkasýningu fýrir hann, þar sem pen- ingaupphæðin er margfalt hærri en fyrir eitt kvöld á næturklúbbnum. Þing- maðurinn er flæktur í mútumál vegna stöðu sinnar og lögreglan kemst á snoðir um að eitthvað misjafnt sé í gangi og A1 Garcia (Armand Assante) tekur að sér að rannsaka málið. Hinn geðtraflaði fyrrverandi eiginmaður Erin ætlar sér að hafa upp á henni og stöðva þá ætlun hennar að ná forræði yfir barninu þeirra. Með fyrr- verandi eiginmann sinn á hælum sér og lögregluna snuðrandi í kringum þing- manninn reynir Erin að standa við sinn hluta samn- ingsins og dansa sinn eró- tíska dans fyrir þingmanninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.