Morgunblaðið - 18.10.1996, Page 59

Morgunblaðið - 18.10.1996, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 59 GULLHYJA PSÍIÐULEIKARANNA Ein vinsælasta mynd ársins i USA!! Sannkölluð stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðir tekur lögin í sínar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp í fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar í öllum hlutverkum. Samuel L. Jackson (Pulp Fiction), Sandra Bullock (While You Were Sleeping), Matthew McConaughey, Oliver Platt (Flatliners), Brenda Fricker (My Left Foot). Leikstjóri: Joel Schumacher (The Client, Batman Forever, Falling Down, Flatliners). TRUFLUÐ TILVERA Trainspotting SANDRA BULLOCK SAMLIEL L. JACKSON MATTHEW MCCdíAUGHEY KEVIN SPACY „Myndin er byggð á spffkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." É ' ★ ★★ A.l. Mbl „Mynd sem vekur umtal." j ★ ★★ ‘ Axel Axelsson FM 95,7 ★ ★★ Ómar friðleifsson X>ið Sunnudagur DAUÐASOK DJOFLAEYJAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16ára. Sýnd kl. 9 og 11. B.l. 16 ára. SÍÖUStU cúninnar Sýnd kl. 9og 11 b.í.16 Sýnd kl. 5 og 7. syningar Joseph Ruben. ★ ★ Stöð 3 ►20.25 Kanadíska myndin Elt- ingaleikur (The Awakening) er sögð gam- ansöm spennumynd. Leikstjórinn George Bloomfield hefur gert þokkalega hluti. Að- aihlutverk Cynthia Geary, David Beecroft og Sheila McCarthy. Stöð 3 ►21.55 og 23.25 Tveir gamtir sjónvarpskunningjar snúa aftur vestranum Til síðasta manns (Gunsmoke: To The Last Man) og krimmanum Morð í svart- hvítu (Murderln BlackAnd White). Gun- smoke var einhver vandaðasta og besta vestrasyrpa í bandarísku sjónvarpi og Ja- mes Arness eftirminnilegur sem hin stæði- lega lögga Matt Dillon. Þessi nýja sjón- varpsmynd reynir að lifa á fomri frægð. Richard Crenna snýr svo enn aftur sem rannsóknarlöggan Frank Janek. Sýn ^21.001 spennumyndinni Kona með mörg andlit (A Brilliant Disguise, 1993) leikur hin föngulega Lysette Anthony unga konu sem gæti verið geðsjúkur morðingi en gæti líka verið fórnarlamb samsæris. Kærastinn hennar, Anthony Denison, kemst að hinu sanna eftir miklar hremm- ingar. Sæmileg skemmtun. Leikstjóri Nick Valleonga. ★★ Sjónvarpið ►22.30 Samskipti fómfúsrar móður og 16 ára sonar sem á í erfiðleikum með sjálfan sig eru í miðpunkti frönsku myndarinnar Mæðginin (La femme á l’ombre, 1992). Ég hef engar umsagnir um hana en leikstjórinn Thierry Chabert fékk verðlaun fyrir sitt verk á Monte Carlo-hátíð- inni 1993. Aðalhlutverk Marlene Jobert. Stöð2 ►20.55 Sagan í gamanspennu- myndinni Hetjur háloftanna (Into The Sun, 1992) - leikari undirbýr sig fyrir hlut- verk með því að slást í för með orrustuflug- FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. THX | Þao er erf itt að (i vera svalur þegar pabbi tfV. þlnn er Guffl.^jgjSpP' Sýnd kl. 5. ísl. tal Far- eða Gullkortshafar VISA og l\lámu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLATT. Gilair fyrir tvo. Sýnd kl. 4.55, 7,9 og 11.05 í THX. KIRSTIE ALLEY STEVE GUTTENBEB rr TA TW TVO ÞARF .. oiauiiíil í«iCSS*A: *■ manni - er sú sama og í mynd Johns Bad- ham The Hard Way en hér koma Anthony Michael Hall og Michael Paré í stað Micha- els J. Fox og James Woods og flugmaður í stað löggu. Það eru ekki góð skipti. Leik- stjóri Fritz Kiersch. ★ Stöð 2 ►23.15 Enski titillinn á Ferð og fyrirheit (LoveField, 1992) vísartilflug- vallarins í Dallas en Michelle Pfeiffer leikur snyrtidömu sem er hugfangin af heimsókn Kennedyhjónanna þangað árið 1963 þegar forsetinn var myrtur. Eg hef ekki séð þessa vegamynd sem Maltin segir snotra og vel leikna. Hann gefur ★ ★ 'h Martin og Pott- er ★ ★ ★ ★ (af fímm) en Blockbuster Video ★ ★‘A (af fjórum). Leikstjóri Jonat- han Kaplan. Sýn ►23.00 Ally Sheedy fer vel með hlut- verk ungs miðils sem aðstoðar lögguna við morðrannsóknir. Þegar einn raðmorðinginn virðist hafa svipaða gáfu og hún sjálf versna starfsskilyrðin til muna. Spennumynd í dijúgu meðallagi. Leikstjórinn Rockne S. O’Bannon gengur í smiðju til Orsons Wel- les í speglasalsatriðinu undir lokin. ★ ★ Vi Arni Þórarinsson SÓLVEIG Arnardóttir og Þorlákur Kristinsson í Ingaló - pólitfsk þroskasaga. ísland í Uglu-spegli 1 sérflokki þessa helgina _____________________________| er íslenska kvikmynda- vikan í Ríkissjónvarpinu. Þótt engin þeirra bíómynda sem sýndar eru núna jafnist á við Börn náttúrunnar frá síðasta sunnudegi er ævinlega þess virði að kynnast eig- in landi og þjóð í túlkun innlendra myndmiðlara. Hér er unga kynslóðin í brennidepli. Þáttur Jóhanns Sigmarsson- ar um Stuttmyndadaga i Reykjavík (föstudag- ur ►22.00) varpar ljósi á vaxtarbroddinn - þá gróðrar- stíu yngstu myndmiðlunarkynslóðarinnar sem stuttmynd- in er. Jóhann skrifar svo handritið að unglingasmellinum Veggfóðri frá árinu 1992 (föstudagur ►22.55) ásamt Júlíusi Kemp leikstjóra. Gamla klisjan eða minnið - eft- ir því hversu velviljaðir menn eru - um unga saklausa stúlku sem kemur utan af landi til söngnáms í Reykja- vík og lendir í slæmum félagsskap í næturlífl höfuðstaðar- ins spillta - fær hér kraftmikla meðhöndlun að hætti poppmyndbanda. Myndstíllinn er í raun innantómir stæl- ar en skemmtigildið er töluvert, þrátt fyrir augljós fjár- hagsleg og listræn vanefni. Þroskasaga annarrar ungrar stúlku utan af landi er viðfangsefni raunsæisdrama Ásdís- ar Thoroddsen Ingaló frá 1992 (laugardagur ►21.10) en hér er áherslan á pólitík frekar en popp. Sólveig Amar- dóttir stendur sig með prýði í titilhlutverkinu og Þór Tulinius er eftirminnilegur sem þorpsfíflið. Byggingin er brokkgeng, boðskapurinn dálítið slitinn en myndin hefur hráan sjarma. Og enn eru ævintýri ungrar sveita- stúlku á syndum spilltri mölinni makalaust áleitin við leikstjóra af yngri kynslóð: Nei er ekkert svar, grín- spennumynd Jóns Tryggvasonar (laugardagur ►23.50) frá 1995 tekur því miður efnið linum tökum enda mynd- in allt of áberandi eftiröpun á nýlegum bandarískum smellum. Hvorki nægjanlegur húmor né spenna til að vinna bug á fáránlegri atburðarás. Og þótt nú sé nóg komið af Uglum í bæjarleyfl í íslenskri kvikmyndagerð er gaman að bera þessar myndir saman, því þær mynda þematíska heild. Veljum íslenskt. Veggfóður ★★ Ing- aló ★★’A Nei er ekkert svar ★* Þær bestu áTNT Laaies Who Do (1963) Skemmtileg bresk gamanmynd með ádeilubroddi um hreingemingakonur sem ákveða að segja vinnuveitendum sinum í stór- fyrirtækjunum stríð á hendur og beita sömu brögðum og þau sjálf. Peggy Mount sem fyrirliði ræstitæknanna og Robert Morley sem ráðgjafi þeirra em bráðgóð. (Laugardagnr ►0.45)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.