Morgunblaðið - 18.10.1996, Side 55

Morgunblaðið - 18.10.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 55 Árnað heilla Q AÁRA afmæli. í dag, OV/föstudaginn 18. október, er áttræður Garð- ar Sigjónsson, skipstjóri, Hraunbæ 114, Reykjavík. Eiginkona hans er Guð- finna Bjarnadóttir. Ljósmyndastofan Svipmyndir brúðkaup. Gefin voru saman 10. ágúst í Veginum af Hafliða Kristinssyni Marí Linda Jóhannsdóttir og Reynir Friðriksson. Heimili þeirra er í Þjótt- useli 6, Reykjavík. Ljósmyndastofa Sigriðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 24. ágúst í Grafar- vogskirkju af sr. Sigurði Árnasyni Hafdís Guðveigs- dóttir og Magnús H. Guðnason. Heimili þeirra er í Gullengi 29, Reykjavík. Ljósmyndastofan Svipmyndir BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 10. ágúst í Laugar- neskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Gróa Frið- jónsdóttir og Sigurður Sveinsson. Heimili þeirra er í Safamýri 56, Reykjavík. Ljósmyndastofan Svipmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. ágúst í Dóm- kirkjunni af sr. Braga Frið- rikssyni Harpa Pálmadótt- ir og Sigurður Örn Gunn- arsson. Heimili þeirra er á Freyjugötu 25, Reykjavík. Ljósmyndastofa Sigriðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst í Grafar- vogskirkju _ af sr. Sigurði Árnasyni Ása Hrönn Ás- björnsdóttir og Þorsteinn R. Guðjónsson. Heimili þeirra er í Vallarhúsum 37, Ljósmyndastofan Svipmyndir BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 4. ágúst í Bakka- gerðiskirkju, Borgarfirði eystri af sr. Áma Bergi Sigurbjörnssyni Guðbjörg Oddsdóttir og Sigurður Arnar Jónsson. Heimili þeirra er í Sigtúni 45. Farsi o'- ÁB L" I 1 tr-cS~| UAIÍbLASS/cöOi b^Univofsal^PreœS^ndiMte^ E-fb'r cí> hafa- kennt /. bejck ebiisfn&L í ZS’ár tekur Macfnus prófiessor sér firc um s tundarscdcJr. Ljósmyndastúdió Halla Einarsd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst í í Landa- kirkju, Vestmannaeyjum, af sr. Karli Sigurbjömssyni Kolbrún Guðnadóttir og Guðmundur Valgeirsson. Heimili þeirra er á Nýja- bæjarbraut 86, Vest- mannaeyjum. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cftir franccs Drakc VOG Afmælisbam dagsins: Þú færð snemma áhuga á mannúðarmálum og nýtur mikilla vinsælda. Hrútur (21.mars- 19.apríl) Auðvelt er fyrir þig að ná hagstæðum samningum í dag og einhugur ríkir hjá ástvin- um. I kvöld væri við hæfi að heimsækja gamla vini. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér tekst að fá fjárhagsstuðn- ing till að Ijúka verkefni, sem þú hefur mikinn áhuga á. Með einbeitingu og dugnaði nærð þú árar.gri. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þótt það sé ekki þér að skapi þarftu í dag að standa við gamalt loforð. Svo ættir þú að íhuga að skreppa í helgar- ferð með ástvini. Krabbi (21. júní — 22. júlQ Hlfé Láttu ekki góðar fréttir af fjármálunum leiða till óþarfa eyðslu í dag. Þér gengur vel í vinnunni og í kvöld bíður þín vinafundur. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Taktu enga skyndiákvörðun um fjármálin i dag. Hlustaðu á góð ráð vinar. Fjölskyldan er í fyrirrúmi heima þegar kvöldar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú átt góðan fund með ráða- mönnum í vinnunni og ert að íhuga að skreppa í ferðalag. Ástvinir hafa skyldum að gegna heima í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að einbeita þér að því að ljúka skyldustörfunum snemma í dag svo þú getir slakað á í vinahópi f kvöld eins og ráðgert var. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9K0 Þú lýkur því sem gera þarf í vinnunni snemma og ferð að skipuleggja komandi helgi. Gamall vinur hefur góðar fréttir að færa. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) áto Það er betra að ganga hægt um gleðinnar dyr í vinafagn- aði kvöldsins og hugsa um heilsuna. Þú hefur verk að vinna á morgun. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Verkefni, sem setið hefur á hakanum þarfnast afgreiðslu í dag. Með einbeitingu tekst þér að leysa það og hlýtur umbun fyrir. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) dk Varastu tiíhneigingu til að slá slöku við í vinnunni í dag, þvt þú sérð eftir því síðar. 1 kvöld ættir þú að hvila þig heima. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér berst spennandi boð í samkvæmi í dag, sem þú ættir að þiggja. Þú kemur vel fyrir þig orði og nýtur mikilla vinsælda. Stjömuspána á ad lesa sem dœgra- dvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. Morgunblaðið/Stefán FRÁ Opna Hornafjarðarmótinu sem haldið var á dögunum. BRIPS Umsjón Arnór G. RaJJnnrsson Opna Hornafjarðarmótið í tvímenningi FYRIR nokkru fór fram á Hótel Höfn sjötta Opna Hornafjarðarmót- ið í tvímenningi. Til leiks mættu alls 36 pör, 20 pör að sunnan, 7 að austan og 9 pör úr Homafirði. Að sögn Sveins Rúnars Eiríks- sonar, sem verið hefur keppnisstjóri á öllum mótunum sex, var þetta þokkalega sterkt mót. Keppendur voru almennt mjög ánægðir með framkvæmd mótsins og sögðu að það batnaði ár frá ári. Þeir sem komið hafa einu sinni virðast gjarn- an sækjast eftir því að koma aftur. Jón Hjaltason er einn þeirra spilara sem greinilega er sáttur við móts- staðinn því hann var að spila hér í fimmta sinn. Sagði hann að hér væri indælt að hvíla sig, gaman að spila og ekki spillti náttúrufegurðin. í sama streng tók Guðlaugur R. Jóhannsson sem er að spila hér í annað sinn. Verðlaunin á þessu móti þykja góð, 150 þúsund fyrir 1. sætið, 100 þúsund fyrir 2. sætið og 50 þúsund fyrir 3. sætið. Þegar upp var staðið var röð þriggja efstu para þessi: í fyrsta sæti voru þeir Gylfí Baldurs- son og Jón Hjaltason, í öðru sæti voru Hermann Lárusson og Erlend- ur Jónsson og þeir Guðjón Bragason og Vignir Hauksson í þriðja sæti. Með lækkandi sól skríða brisspil- arar í hús og draga fram sagna- bakkana. Vetrarstaf Bridsfélags Homa- fjarðar hófst með þessu móti en nú stendur yfir þriggja kvölda hrað- sveitakeppni. Framundan er svo þátttaka í tvímenningi austur á landi. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Þriggja kvölda Suðurgarðs-baró- meter lauk fimmtudaginn 10. októ- ber sl. með sigri Auðuns og Guð- mundar. Tólf pör spiluðu í mótinu og röð efstu para varð þessi: Auðunn Hermannss. - Guðm. Theodórss. 40 Kristján M. Gunnarss. - Helgi G. Helgas. 37 Guðjón Einarss. - Bjöm Snorras. 31 Næsta mót félagsins er hrað- sveitakeppni, sem verður nú spiluð með nýju formi. Pömm verður rað- að í sveitir skv. styrkleikaröð, þ.a. sterkari pör lendi með veikari í sveit. Er þetta gert til að auka spennuna í mótinu. Gamlir meðlim- ir félagsins em hvattir til að taka Amerískar fléttimottur. OViRKA m Mörkinni 3. s. 5687477. fram spilin að nýju og mæta. Allir velkomnir. Minningarmótið um Einar Þor- finnsson verður spilað laugardaginn 19. október nk. og spilað verður í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands. Alls taka 38 pör þátt í mótinu. Spilarar era beðnir um að mæta tímanlega en spilamennska hefst kl. 9.30 stundvíslega. Bridsfélag Sauðárkróks Mánudaginn 14. október var spil- að síðara kvöldið í keppninni „van- ir-óvanir“. Röð efstu para var eftir- farandi: Júlíus Skúlas. - Stefán Skarphéðinss. 203 SkúliJónsson-EyjólfurSigurðsson 185 Elín Sæmundsdóttir - Jón Om Berndsen 175 Samanlögð niðurstaða beggja kvöldanna var: Júlíus Skúlas. - Stefán Sk./Bjarki Tr. 352 Halldór Sigfúss. - Bjami R. Brynjólfss. 316 Ingvar Jóns. - Ásbjöm Bjömss./Benedikt 307 Næsta mánudagskvöld verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Föstudagsbrids BSÍ Það er ljóst að föstudagskvöldin -*• eru að verða með vinsælli spila- kvöldum hér á höfuðborgarsvæð- inu, ef marka má þátttökuna und- anfarið. Fólk kann greinilega vel að meta þá nýjung, að efna til svei- takeppni að lokinni tvímennings- spilamennsku. Líklega er þetta form komið til að vera, því and- rúmsloftið er sérlega létt og skemmtilegt í Þönglabakkanum á föstudagskvöldum. 11. október var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell-tvímenningur með for- gefnum spilum. 28 pör spiluðu 9 umferðir með spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör urðu: NS: * Hrafnh. Skúladóttir - Jörandur Þórðarson 274 HlynurGarðarsson-BemharðBogason 270 EggertBergsson-AndrésÞórarinsson 256 AV: Halldór Þorvaldss. — Baldur Bjartmarsson 248 ÞorsteinnKristmundss.-GuðniIngvarsson 245 ValdimarElíasson—SigurðurKarlsson 237 Að tvímenningnum loknum var að venju spiluð sveitakeppni með útsláttarformþ 6 spila leikir. 8 sveit- ir spiluðu. Urslitaleikinn spiluðu sveitir Kristins Karlssonar (Krist- inn, Friðrik Jónsson, Ómar Óskars- son og Rúnar Hauksson) og Sér- sveitin (María Ásmundsdóttir, Steindór Ingimundarson, Baldur Bjartmarsson og Halldór Þorvalds- son). Leiknum lauk með sigri Sér- " sveitarinnar, 14-2. Kunnuglegar lokatölur, eða hvað?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.