Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR Orðuveitingar forseta Islands í Danmerkurheimsókn 53 fálkaorður og 50 heiðurspeningar FORSETI íslands, herra Ólafur Meðal þeirra 53 sem sæmdir voru Ragnar Grímsson, sæmdi 53 Dani Hinni íslensku fálkaorðu í opinberri heimsókn sinni í Danmörku á dög- unum. Auk þess fengu um 50 manns heiðurspening forseta íslands. Kornelíus Sigmundsson, forseta- ritari og ritari orðunefndar, segir ekkert óvenjulegt við þessar orðu- veitingar. Hann segir það tíðkast við opinberar heimsóknir að gest- gjafinn óski eftir því að tilgreindar persó.:ur verði sæmdar orðum og að forsetaembættið verði við þeim óskum. Samsölubakarí Fram- kvæmda- stjóri sagði upp störfum ERLENDUR Magnússon lét af störfum sem framkvæmdastjóri Samsölubakarís um síðustu mán- aðamót. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið að ágreiningur hefði verið milli sín og stjórnar fyrirtæk- isins um stefnu og þessi ágreining- ur hefði leitt til þess að hann sagði upp störfum. Hann vildi ekki tjá sig um hvers eðlis ágreiningurinn var, en tók fram að hann tengdist ekki áföllum sem fyrirtækið varð fyrir fyrr á þessu ári. Erlendur starfaði hjá Samsölu- bakaríi í 30 ár, þar af sem fram- kvæmdastjóri í um 20 ár. Brandtex vörur Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 fálkaorðunni að þessu sinni voru, að sögn Kornelíusar, Friðrik krón- prins, annar varaforseti og skrif- stofustjóri þjóðþingsins, ráðuneytis- stjórar í forsætis- og utanríkisráðu- neyti, hirðmarskálkurinn og for- stöðumaður Stofnunar Áma Magn- ússonar. Heiðurspening forseta Islands hlutu um 50 manns. Meðal þeirra var starfsfólk í konungshöllinni, bílstjórar, matreiðslumenn og aðrir sem unnu að heimsókn forsetans til Danmerkur. vandaðir dömu- og herra leður- og mokkajakkar. Laugavegi 66, 2. hæð. Sími 552 0301. ALMENNA MÁLFLUTNINGSSTOFAN Ferðamálasjóður hefur falið skrifstofu vorri að auglýsa eftirgreindar fasteignir í Bolungarvík til sölu: 1 • Aðalstræti 9, steinhús, byggt árið 1985, kjallari með innkeyrsludyr- um, aðalhæð og tvær efri hæðir. Grunnflötur er 277,2 fm, alls 1 108,8 fm. Fasteignin er staðsett gengt stjórnsýsluhúsinu á Bolungarvík. Fast- eignamat er kr. 20.444 og brunabótamat kr., 98.221.000. 2■ Aðalstræti 9a, tengibygging við Aðalstræti 9, 143 fm. Fasteignamat er kr. 4.238.000 og brunabótamat er kr. 13.789.000. Fasteignin er I út- leigu. 3, Aðalstræti 11a, spónabrennsla/kyndistöð fyrir Aðalstræti 9-15. Fast- eignmat kr. 3.097.000 og brunabótamat er kr. 7.070.000. Um er að ræða búnað sem gæti selst til flutnings. Ásett verð fasteignanna er hið sama og fasteignamat. Mjög hagstæð greiðslukjör, lítil útborgun og langur lánstími. Kjörið tækifæri til þess að eignast góðar fasteignir á besta stað í Bolungarvik. Tilboðum skal skilað til Almennu málflutningsstofunnar, Kringlunni 6, Reykjavík, sími 533-3333, fyrir 13. desember nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Frekari upplýsingar veitir Hróbjartur Jónatansson, hrl., á skrifstofutíma. íSMiæ h ÞÖK - VEGGI - fiÓLF Rutland þéttir, bætir og kætir þegar að þakið fer að leka Rutland er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefna í Bandaríkjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! pp &CO Þ. ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA29* PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVlK SÍMI 5S3 8640 / 668 6100 WBiHÍ »81 aí Roof Á BOSSANN MINN Á bossann minn! Weleda bossakrem á bossann minn og margnota bleiu, hvað annað? 50% afsláttur af öllum bleium 7 I þessa viku Jólak)ólar frá kr. 2.350 Jólaföt frá kr. 2.790 Útigallar frá kr. 3.650 Kíktu á verðið í Þumalínu paradís barnanna Pósthússtræti 13, í hjarta borgarinnar við Skólabrú. Póstsendum, sími 551 2136 Vorum að taka upp kjóla frá kr. 2.730 drengjaföt frd kr. 3.865 samfellur frá kr. 317 náttgalla frá kr. 699 Einnig mikið úrval af blúndusokkum og sokkabuxum. ' / Olavía og Oliver BARNAVÖRUVERSLUN GLÆSIBÆ Sími 553 3366 Blað allra landsmanna! -kjarni máisins! Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa Sniðin að mismunandi þörfum sparifjáreigenda i • Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa sem uppfylla óskir fjárfesta um ávöxtun, lánstíma, öryggi, verðtryggingu o.fl. • Ríkisverðbréf eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum. • Ríkisverðbréf eru boðin út vikulega. Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisbréf l 3 mánubir ■ 6 mánuöir n 12 mánuöir .. 3 ár Ríkisbréf 5 ár ■ Óverötryggb ríkisverbbréf ■ Verötryggb ríkisverbbréf ECU-tengd Árgreibsluskírteini Spariskírteini Spariskírteini Spariskírteini 20 ár Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustu- miðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð, sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.