Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUeDAGUR 4. DESEMBER 1996 11 Pú sa£oar „Vilclaipiinktum" í viðskiptum heima og erlendis VISA ÍSLAND og FLUGLEIÐIR hafa tekið höndum saman um útgáfu sameiginlegra greiðslu- og vildarkorta af tveimur gerðum. Annars vegar eru þau byggð á grunni FARKORTS og hins vegar GULLKORTS VISA. Þessi kort bjóða upp á nýjan möguleika: í viðskiptum innanlands og utan getur þú áunnið þér og safnað VILDARPUNKTUM inn á reikning hjá Vildarklúbbi Flugleiða. Þú getur síðan notað þá sem greiðslu í viðskiptum við Flugleiðir og fleiri valda aðila. Safnaðu punktum Þú safnar VILDARPUNKTUM í hvert sinn sem þú notar kortið í viðskiptum við Flugleiðir og fyrirtæki þeirra og við HERTZ bílaleiguna hér heima, í Evrópu og Bandaríkjunum. Það sama gildir um ýmsa valda aðila hér innanlands, s.s. verslanir, veitinga- hús og gististaði þar sem 1000 kr. afsláttur jafngildir 1000 VILDARPUNKTUM. Þú færð sent yfirlit um upp- safnaða punktaeign þína reglulega frá Vildarklúbbi Flugleiða. Greitt með punktum Þegar þú hefur náð ákveðnu marki geturðu notað punktana sem greiðslu til farmiðakaupa hjá Flugleiðum. Einnig geturðu notað punktana hjá samstarfsaðilum Flugleiða eftir nánari upplýsingum þar um hverju sinni. Ársfjórðungslega eða oftar muntu njóta einstakra ferðatilboða þar sem áunnir punktar geta gilt margfalt. Sérstök skiptikjör og sértilboð til nýrra kortnafa Allir korthafar Visa* sem skipta yfir í hin nýju Vildarkort fá 3000 vildarpunkta í upphafi. Það sama gildir um nýja korthafa.* Ekkert stofngjald er og árleg endurnýjun korts gefur 1000 punkta. Almennir korthafar geta skipt yfir í „VILDAR-FARKORT" með einu símtali, þeim að kostnaðarlausu fram að næstu innheimtu árgjalds. „VILDAR-GULLKORT" þarf að sækja um skriflega til viðskiptabanka eða sparisjóðs. Far- og Gullkorthafar geta óskað eftir skiptum yfir í hin nýju Vildarkort með einu símtali við viðskiptabanka sinn, spari- sjóð eða Visa. Þeir halda fyrri kortnúmerum sínum og fá nýju kortin afhent þeim að kostnaðarlausu fram að næstu innheimtu ár- gjalds. Að auki fá þeir 2000 vildarpunkta í kaupbæti. * Tilboðið nær ekki til þeirra sem eru þegar félagar í Vildarklúbbi Flugleiða. (CetANDAIR * ■ ssmitt, 4507 júii ii- m- a J VISA Ú V/SA Nánarí upplýsingar eru veittar hjá öllum afgreiðslu- stöðum banka og sparisjóða um land allt, þar sem kynningarbæklingar liggja frammi og hjá VISA í síma 525 2000 eða 800 5252 (grænt númer). FLUGLBÐIF VISA ÍSLAND ÁLFABAKKA 16, 109 REYKJAVÍK slmi 525 2000 - fax 525 2020 VjS/l‘60td VQOA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.