Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ DIGITAL SAMBiOm 54MBIO BÍCDCC SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin FRUMSYNING: SAGA AF MORÐINGJA JAMES WOODS ROBERT SEAN j LEONARD A'SV BALTASAR KORMÁKUR • GÍSL! HALL- DÓRSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Sýnd í A-sal kl. 7. Matthildur jólamynd Stjörnubíós Úr smiðju meistara Oliver Stone kemur hér ein umdeildasta kvikmynd ársins. James Woods (Salvador) sýnir magnaðan leik ásamt Robert Sean Leonard (Dead Poet's Society) í mynd sem byggð er á dagbókarbrotum eins skæðast fjöldamorðingja í sögu Bandaríkjanna. Eru einhver takmörk fyrir grimmd einnar manneskju? Elur refsikerfið af sér skrýmsli í mannsmynd? Umdeild kvikmynd sem vekur fólk til umhugsunar Sýnd kl. 5, 7, 9 oq 11 í THX digital. Stranglega bönnuö innan sextán ára R III AÐDAANDINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. B.i. 16. Sýnd Sýnd MTTFÓIK Á SKtUB M0BESTA Öll viljum við halda í okkar jólahefðir. Láttu okkur aðstoða þig við að senda þínu fólki í útlöndum eitthvað virkilega gott sem minnir þau á jólill heima. Allar sendingar fara með DHL NDATÚN117, HRINGBRAUT 121, AUSTURVERI, ROFAB/E 39, KLEIFARSEL118, LAUGAVEG111 B.HAMRABORG KÖP., FURUGRUND KDP., MOSFELLSBÆ. Streep og Marshall heiðraðar ► LEIKSTJÓRINN Penny Mars- hall og leikkonan Meryl Streep sjást hér koma til hátíðarhádeg- isverðar sem kvikmyndatímarit- ið Premiere hélt í Beverly Hills í Hollywood nýlega, en tilefnið var heiðursverðlaun sem tímarit- ið veitir konum sem lagt hafa mikið af mörkum til skemmtana- iðnaðarins. Streep og Marshall hljóta báðar þessi verðlaun. Nýjasta mynd Streep heitir „Marvin’s Room“ og nýjasta mynd Marshalls heitir „The Pre- acher’s Wife“. Morgunblaðið/Golli EIGENDUR Hljóðsetningar: Sigurður Sigur- jónsson, Orn Arnason, Jóhann Sigurðsson og Jóhann Hjörleifsson. ÞORVALDUR Ólafsson, Eyþór K. Guðjónsson, Þorvaldur Árnason og Björn Ingi frá Sambíóunum. Eins árs afmæli Hljóðsetningar FYRIRTÆKIÐ Hljóðsetning hélt upp á eins árs afmæli sitt í húsnæði sínu við Sóltún 24 í vikunni og kynnti við sama tækifæri nýútkomna diska sem fyrirtækið gefur út. Hljóðsetning sér- hæfir sig í hljóðsetningu teiknimynda, einkum fyrir stöð 3, en hefur auk þess einkarétt á hljóðsetningu mynd- banda frá Disney kvikmyndafyrirtæk- inu. Meðal efnis á diskum sem koma út frá Hljóðsetningu eru lesnar smá- sögur eftir ýmsa höfunda, upplestur á ljóðum Davíðs Stefánssonar auk sagna, söngva og lítilla leikrita á jóla- diski með Afa og Dolla. Afmælisveisl- an fór vel fram og skemmtu viðstadd- ir sér konunglega undir fjölbreyttum skemmtiatriðum. „Lífið er fjör,“ sagði Öm Ámason einn eigenda fyrirtækis- ins við þetta tækifæri. ÖRN Árnason ásamt foreldrum sínum Kristínu Nikulásdóttur og Árna Tryggvasyni. UUtCRJlUrtE PRCSC NT9 K: I L L B R A jaURNAL Q F MURDER "Ég átti ekki von miklu en þetta langbesta mynd Damme til ★ ★★ "Hættuspil,, er tvimælalaust ein af betri myndum Damme. K DV Hörkutólið Van Damme (Hard Target", Timecop") og glæsipían Natasha Henstridge (Species") sameinast í baráttunni gegn rúss- nesku mafíunni. Rússneska mafían mun aldrei ná sér aftur eftir þessi hörkuátök. Hér er á ferðinni trylltur hasar með hrelnt ógleyman- legum og ofsafengnum áhættuatriðum. Sýnd í A-sal kl. 5, 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 7. B.i. 16. ★★★ M.R. Dagsljós ★★★★ A.E. HP ★ ★ U.M. Dagur-Tíminn ★ ★★’fy S.V. Mbl ★ ★★1fy H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 Uinsælustu sögun síðari tÉna á ísiandi birtast í nýrri stópmynd efdp Fniðrh Þór Friðriksson For- ek GuSlkortshalor VISA og Nómu- og Gengismeð- limir Landsbanka fó 25% AFSLÁTT. Gikfir lyrir tvo. ÞORVALDUR Ólafsson, Eyþór K. Guðjónsson, Þorvaldur Ámason og Bjöm Ingi frá Sambíóunum. LAUGAVEG 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.