Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 59 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR IDAG Spá: Minnkandi norðanátt með hægviðri vestantil á landinu síðdegis. Dálítil él norðan- og austanlands fram eftir degi en annars léttskýjað. Frost verður á bilinu 2 til 7 stig, en kaldara í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fram eftir fimmtudeginum lítur út fyrir fremur hæga norðlæga átt með frosti, en undir helgina hlánar með suðlægri vindátt um land allt. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Víða er talsverður snjór og hálka á vegum. Á Vestfjörðum er ófært um Dynjandis- og Hrafns- eyrartieiðar og í Barðastrandarsýslu er þungfært um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og frá Raufar- höfn til Þórshafnar. Upplýsingar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500, og í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð, 980 millibara djúp, yfir Norðursjó þokast norður. Yfir vesturströnd Grænlands er hæðarhryggur sem hreyfist austur. VEÐUR VIÐA UM HEIM Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki Veður skýjað snjóél snjókoma snjókoma léttskýjað Glasgow London Paris Nice Amsterdam -5 alskýjað -14 alskýjað 6 skúr á síð.klst. skúr á síð.klst. þokumóða skýjað skýjað alskyjað kl. 12.00 í gær "C Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Madrid Barcelona Mallorca Róm Feneyjar að ísl. tíma Veður rigning skýjað rigning léttskýjað heiðskirt heiðskirt heiðskírt hálfskýjað skýjað heiðskírt heiðskírt 2 slydda 13 skýjað - vantar 13 léttskýjað 6 rigning Winnipeg -14 léttskýjað Montreal 0 léttskýjað New York - vantar Washington - vantar Oriando 12 skýjað Chicago 2 rigning Los Angeles - vantar 4. DESEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 0,0 0.50 0,0 6.52 0,0 13.09 0,0 19.35 0,0 10.52 13.17 15.41 8.12 ISAFJÖRÐUR 0,0 3.01 0,0 8.54 0,0 15.04 0,0 21.36 0,0 11.31 13.23 15.14 8.18 SIGLUFJORÐUR 0,0 5.21 0,0 11.12 0,0 17.27 0,0 23.54 0,0 11.14 13.05 14.55 8.00 DJÚPIVOGÚR 3.51 0,0 10.05 0,0 16.27 0,0 22.57 0,0 0,0 10.27 12.47 15.07 7.41 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumstjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar fslands Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað , 2$? 3$S jgí Skyjað Alskýjað Rigning r/ Skúrir 4 V* .1 Vindðrin sýnir vin Slydda Slydduél I stefnu og fjöðrin Y— . 1 vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 1(f Hitastig Vindörin sýnir vind- Þoka Súld ✓ V Spá kl. 12.00 í dag: Kr ossgátan LÁKÉ'tT; - 1 tóbak, 8 höst, 9 áleið- is, 10 ríkidæmi, 11 ágóði, 13 vesæll, 15 fáni, 18 slagi, 21 kven- mannsnafn, 22 naut, 23 íshögg, 24 afundinn. LÓÐRÉTT: - 2 forræði, 3 brúkar, 4 trufla, 5 peningum, 6 mestan hluta, 7 tunnur, 12 ótta, 14 dve(jast, 15 alið, 16 ávöxtur, 17 hrekk, 18 ritgerð, 19 ánægðu, 20 viimusöm. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skjal, 4 þotur, 7 lepps, 8 roftð, 9 táp, 11 ólin, 13 saur, 14 ógóða, 15 fant, 17 lest, 20 hak, 22 noma, 23 ormur, 24 tíðni, 25 purka. Lóðrétt: - 1 selló, 2 jeppi, 3 lost, 4 þorp, 5 tefja, 6 ruður, 10 ámóta, 12 nót, 13 sal, 15 fánýt, 16 nýrað, 18 eimur, 19 terta, 20 hani, 21 kopp. í dag er miðvikudagur 4. desem- ber, 339. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Það sem ég segi yður, það segi ég öllum: Vakið!“ (Mark. 13, 37.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu til löndunar Hegra- nes og Skafti. Dettifoss kemur frá Straumsvík í dag og fer strax. Hafnarfjarðarhöfn: Hvilvtenne fór á veiðar í gærkvöld og Dettifoss fer til Reykjavíkur í dag. Fréttir Bókatíðindi 1996. Númer miðvikudagsins 4. desember er 40294. Mæðrastyrksnef nd Reykjavíkur er með flóamarkað á Sólvalla- götu 48 frá kl. 14-18 alla miðvikudaga til jóla. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Arskógar 4. í dag kl. 11 létt leikfími, kl. 13 fijáls spilamennska. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffí- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjóm Sig- valda. Kaffiveitingar. Vitatorg. í dag söngur með Ingunni kl 9, kl. 10 fatabreyting/bútasaum- ur, bankaþjónusta kl. 10.15, danskennsla kl. 13.30 og fijáls dans kl. 15. Aðventu- og jóla- kvöld verður nk. fóstu- dag. Húsið opnað kl. 18. Söngur, upplestur, harmónikkuleikur, ein- söngur og unglingakór, hugvekja. Skráning og uppl. í s. 561-0300. IAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Pútt kl. 10 með Karli og Emst í Sundlaug Kópavogs. Hana-Nú Kópavogi. Fundur í kvöld kl. 20 í Bókmenntaklúbbi á Les- stofu Bókasafns Kópa- vogs. Gestur verður skáld- ið og rithöfundurinn Matt- hías Johannessen. Kiwanisklúbburinn Eldey heldur fund í kvöld kl. 19.30 í Kiwan- ishúsinu, Kópavogi. Kántrí-kvöld verður á sama stað föstudaginn 6. desember kl. 21. Kvenfélagið Hrönn heldur jólafund í Borgar- túni 18 á morgun fímmtudag kl. 20. Árór- ur syngja, upplestur og jólahappdrætti. ITC-deildin Fífa, Kópavogi heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digra- nesvegi 12 og eru allir velkomnir. Hvitabandið. Jólafund- ur í kvöld kl. 20 á Hall- veigarstöðum v/Tún- götu. Gestur fundarins er Guðrún Ásmundsdótt- ir. Tekið verður á móti munum til jólagjafa. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur hádegisverður á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bænastund. Mattheusar- guðspjall. Samverustund og veitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Kol- brún Jónsdóttir, hjúkr.fr. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldr- aðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dag- blaðalestur, kórsöngur, ritningalestur, bæn. Veitingar. Laugameskirkja. Konukvöld mæðra- morgna kl. 20.30. Léttur fyrirlestur og sýni- kennsla um snyrtingu og litgreiningu. Neskirkja. Orgelleikur í hádegi kl. 12.15-12.45. Opið hús kvenfélagsins kl. 13-17 í safnaðar- heimilinu. Kínversk leik- fími, kaffí, spjall og fót- snyrting. Litli kórinr. æfír kl. 16.15. Umsjón Inga Baekman og Reynir Jónasson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13.30-15. Æskulýðs- fundur ki. 20. Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur í dag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi á morgun kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 16.30 og 10-12 ára kl. 17.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundurkl. 20 í Æskulýðsfélaginu Sela. Fríkirlgan í Reykjavík. Kvenfélag og Bræðrafé- lag kirkjunnar heldur sameiginlegan jólafund í safnaðarheimilinu, Lauf- ásvegi 13, á morgun fímmtudag kl. 19.30. Jólamatur og happ- drætti. Borgarkórinn syngur undir stjórn Sig- valda Kaidalóns o.fl. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Víðistaðakirlga. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyr- ir 13 ára og eldri kl. 20.30. Keflavikurkirkja. Bibl- íuleshópur kl. 20-22. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í tausasölu 125 kr. eintakif. Ivánnun: Gufinar Stainþórsson / FÍT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.