Morgunblaðið - 17.12.1996, Side 7

Morgunblaðið - 17.12.1996, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 7 kunnur ógnvaldur ofsækir fjölskyldu á sveitabæ í Skagafirði. Við rannsókn koma í ljós ógnvænleg fjölskyldu- leyndarmál sem reynast afdrifarík. Uppgjörið nálgast og ódæðismaðurinn er skammt undan. ——« Jí^BLögnuð spennusaga eftir íslenskan höfund . sem á eftir að láta mikið að sér kveða. Stórveldin takast á um leynivopn sem falið er á íslandi. Æðisgengið kapphlaup endar með magnþrungnu uppgjöri í hrikalegu landslagi Jökulfjarða. íslensk spenna af bestu gerð. • JLrbókin sem allir unnendur íslenska hestsins verða að eignast. Viðtöl við kunna ræktendur og hestamenn, sagt ffá hestaferð um hálendið og helstu mótum sumarsins heima og erlendis gerð góð skil. Bókina prýðir mikill Qöldi ljósmynda. rásagnir frá öllum leikjum í efstu deild, úrslit og markaskorarar í öllum leikjum 2. og 3. deildar karla og 1. deildar kvenna og öll önnur úrslit á Islandsmótinu. Leikjafjöldi og markaskor allra leikmanna í öllum deildum karla og kvenna. Yngri flokkarnir, bikarkeppni og landsleikirnir, Evrópuleikirnir, atvinnumennirnir og knattspyrnan 1979 rifjuð upp. Litmyndir af öllum meistaraliðum ársins og áberandi einstaklingum, auk fjölda annarra ljósmynda. Bók sem enginn knattspyrnuunnandi hefur efni á að missa af! Skjaldborg ehf BÓKAÚTGÁFA Ármúla 23-108 Reykjavík - Sími 588-2400 • Fax 588 8994 ÍSLENSK Víöir Sigurðsson IOU _nC KNATTSPYRNA1996

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.