Morgunblaðið - 17.12.1996, Page 20

Morgunblaðið - 17.12.1996, Page 20
 20 ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ UR VERIIMU VlmTÓNLÍIKM Fimmtudaginn 9. janúar ki 20 í UÁ< l//lt A !)í/n Föstudaginn 10. janúar kl. 20 I nAjnULAolUI Laugardaginn ll. janúarkl. 17 Sunnudaginn 12. janúar kl. 17 UPPSELT! EN OSOTTAR PANTANIR VERÐA SELDAR Á SKRIFSTOFU HLJÓM- SVEITARINNAR N.K. FIMMTU- DAG OG FÖSTUDAG. Páll Pampichler Pálsson Rannveig Bragadóttir ÓlafurÁrni Bjornason Efnisskíá Vínartónlist eins og hún gerist best m.a. eftir Johann Strauss, Franz Lehar, RobertStoltz o.fl. SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói við Hagatorg, sími 562 2255 Með flottroll á loðnurmi SKIPVERJAR á Beiti NK, undir stjórn Sigurjóns Valdemarsson- ar skipstjóra, hafa að undan- förnu verið á loðnuveiðum í flottroll. Loðnuveiðarnar hafa gengið misvel nú síðustu vikurn- ar, loðnan stendur djúpt, hún er dreifð og nánast ómögulegt að ná henni í nótina. Því hefur flottrollið verið tekið um borð í staðinn og hefur það gefið góða raun. Beitir landar aflanum í heimahöfn í Neskaupstað og þar hefur verið fryst mikið af loðnu í haust. Loðnan er aðallega seld til Rússlands, en síðastliðið haust var engin loðna fryst fyrir Rúss- landsmarkað hjá SVN. Morgunblaðið/Ármann Agnarsson SKIPVERJAR á Beiti NK eiga við flottrollið, en það hefur gefið góða raun við loðnuveiðar í haust. Sjómannasamband Islands Biðjast ekki afsökunar FORYSTUMENN Sjómannasam- bands íslands telja enga ástæðu til að biðjast afsökunar á ummælum sínum um að Útgerðarfélag Dalvík- inga taki þátt í braski_ með afla- heimildir. I frétt frá SSI segir ekk- ert tilefni til sé afsökunarbeiðni varðandi það sem sagt var af for- manni sambandsins í þessu máli „Bent skal á að hvorki formaður Sjómannasambands íslands né aðr- ir innan sambandsins hafa haldið því fram að Útgerðarfélag Dalvík- inga hf. hafi brotið samninga á sín- um sjómönnum," segir í frétt SSÍ. „Varðandi þau ummæli sem for- maður Sjómannasambands Islands viðhafði um þátttöku útgerðarfé- lagsins í kvótabraskinu hefur Ari Þorsteinsson, forstöðumaður sjáv- arútvegssviðs KEA, sjálfur með málflutningi sínum staðfest allt sem formaður SSÍ sagði um málið. í Morgunblaðinu þann 11. des- 7 mínútur Umboðsmenn: ^-18°C(^) 0 mín. Fljótlegt úr frystinum.og ó aðeins *7 mínútum, safarík og mjúk með stökkum botn .. — BRÆÐURNIR Orbylgjuofninn ... hreint frábær nýjungl Lágmúlc 8 • Sími 533 2800 S * miðað við 300g Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfirðinga, Borgamesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni E. Hallgrímsson, Grundarfirði.Verslun Einars Stefánssonar, Búöardal. Vestflrðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk,Bolungarvík.StraumurJsafiröi. Noröurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki.KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA.Dalvík. KEA Siglufiröi. KEA, Ólafsfirði. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Lónið, Þórshöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson.Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúösfirði. KASK Höfn. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Ljósboginn, Keflavík. Rafborg.Grindavík. ember sl. segir Ari að á Sólfellinu séu engar veiðiheimildir en á því séu þó vistaðar veiðiheimildir Kambarastar SU. Er það í anda laganna um stjórn fiskveiða að út- gerðum sé heimilt að vista veiði- heimildir annarra skipa? Margir hafa eflaust áhuga á að fá hreinskil- in svör við slíkum og fleiri spurning- um sem vakna þegar um svo óskilj- anlegar ráðstafanir er að ræða. Sjó- mannasamband íslands tekur þær skýringar ekki gildar að ein útgerð geti vistað aflaheimildir annars skips, sem einnig hefur veiðileyfi, án þess að eitthvað óeðlilegt sá á ferðinni, en að sjálfsögðu verður hver og einn að dæma fyrir sig í þeim efnum. Veiðiheimildir skráðar á Sólfellið Samkvæmt úthlutun veiðiheim- ilda í upphafi þessa fískveiðiárs fékk Sólfellið veiðiheimildir sem nema um 1.196 tonnum í þorskígildum talið. Fyrir þær veiðiheimildir hefði út- gerðin getað leigt til sín allmarga síldarkvóta og því ástæðulaust að segja áhöfn skipsins upp vegna skorts á veiðiheimildum. I stað þess að skipta á bolfiskkvótanum fyrir síldarkvóta var þann 7. desember sl. búið að leigja um 655 tonn í þorskígildum talið frá skipinu. Megnið af því var reyndar flutt til „eiganda" veiðiheimildanna, þ.e. Kambarastar SU. Ekki er um var- anlegan flutning að ræða heldur leigu. í framhaldi af þessu vaknar sú spurningin hvort „eigandi" kvót- ans þurfi að greiða leigu fyrir afnot af kvóta sínum. Ef svo er, er þá tekið tillit til þess við verðlagningu á afla Kambarastar SU? Með þeim ráðstöfunum sem hér er lýst hefur útgerðin þegar dæmt sig sjálf,“ seg- ir meðal annars í fréttinni frá SSI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.