Morgunblaðið - 17.12.1996, Page 23

Morgunblaðið - 17.12.1996, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 23 Nýtt Morgublaðið/Árni Sæberg LÍSA Hjaltested og Ásmund- ur Gunnlaugsson eru eigend- ur Yoga Stúdíó — Búðin okkar í Hátúni 6a. Bækur og tónlist í Búð- inni okkar ILMKJARNAOLÍUR frá Oshdahi verða seldar með 10% afslætti í des- embermánuði á opnunartilboði nýrr- ar verslunar, Yoga Studio — Búðin okkar, í Hátúni 6a. í Búðinni Okkar kennir margra grasa; þar eru til sölu íslenskar og erlendar bækur um jóga, sjálfsrækt og andleg málefni og einnig olíur, lífrænar snyrtivörur, reykelsi, ilm- kerti og fleira. Indíánatónlist í fréttatilkynningu segir að Búðin okkar leggi einnig áherslu á að hafa í boði geisladiska með slökunartón- list, indíánatónlist og indverskri tón- list og einnig snældur með tónlist og hugleiðslu. Þá býður verslunin gjafakort í jóga og nudd en Búðin okkar er rekin í tengslum við jógastöðina Yoga Studíó. Þar er boðið upp á jóga á námskeiðum og í opnum tím- um. Verslunin er opin frá klukkan 11-18 virka daga og frá 10.30-13 á laugardögum. Segulspjald fyrir pílukast KOMIN eru á markaðinn segul- spjöld fyrir pílukast og eiga þau að vera hættulaus fyrir yngstu kyn- slóðina. Segullinn virkar þannig að það fást stig úr hveiju kasti, það er pílurnar lenda aldrei á „vír“. Spjöldin koma í pakka með þremur pílum og kosta 2.990 krónur. sijaman mín ogstjaman þín! Nýr og ljúffengur rjómaís frá Emmessls < með Daim-kúlum og þykku Daim-súkkulaði. Gleðilegjól! & <# NJÓTTU ÞESS AÐ SPILA ÞROSKANDI SPIL VIÐ FJÓLSKYLDUNA MEISTARI VÖLUNDARHUSSINS: Kapphlaup um galdragripi í síbreytilcgu völundarhúsi. BRJÁLAÐA VÖLUNDARHUSIÐ: Hér getur allt mögulegt gerst. Betra aö hafa augun hjá sér. VÖLUNDARHUS JUNIOR: Þetta er upplagt fyrir böm á öllum aldri. 5-105 ára.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.