Morgunblaðið - 17.12.1996, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 17.12.1996, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 27 Trúin heilsu- samleg FLESTIR heimilislæknar telja að trú flýti fyrir bata, samkvæmt könnun sem gerð var á meðal 269 bandarískra heimilislækna og kynnt verður á ráðstefnu um heilun við læknaháskólann í Harvard. Töldu 99% þeirra að trúin yki heilbrigði fólks. Verkföllin breiðast út GRÍSKIR kennarar og sjómenn gengu í gær í lið með bændum, sem hafa staðið fyrir verkföllum og mótmælaaðgerðum, til að mótmæla efnahagsráðstöfunum grísku ríkisstjórnarinnar og krefjast bættra kjara. Þá hafa læknar, verkamann, banka- starfsmenn og starfsmenn utan- ríkisþjónustunnar, hótað verk- föllum síðar í vikunni. Sakar Craxi um rógs- herferð ANTONIO Di Pietro, sem notið hefur þjóðarhylli á Ítalíu fyrir baráttu sína gegn spillingu en liggur nú sjálfur undir grun um slíkt, sakaði í gær Bettino Craxi, fyrrverandi forsætisráðherra, um að standa að baki rógsher- ferð á hendur sér. Craxi var einna þekktastur þeirra sem Di Pietro beindi spjótum sínum að í baráttunni gegn spillingu. Kaupsjúkl- inga skortir sjálfstraust FÓLK sem haldið er kaupæði, skortir oftar en ekki sjálfstraust, það á í erfíðleikum með kynlífíð eða leitar hefnda á maka sínum, samkvæmt umfangsmikilli könnun sem gerð var í Bretlandi á kaupsjúklingum. Rætt var við 101 sem þannig er ástatt um og um 45% sögðust lítinn sem engan áhuga hafa á kynlífi, 30% keyptu hluti í hefndarskyni en hinir, um 25%, versluðu til að gleyma raunum hversdagsins. Týnd í sex daga í frum- skógi ÞRIGGJA ára stúlka, sem var týnd í frumskógi í Argentínu í sex daga, fannst á sunnudag, skrámuð en að öðru leyti ómeidd. Foreldrar hennar eiga búgarð í Misones-sýslu, um 3 km frá staðnum sem hún fannst á. Hjuggu íjölmennir leitarflokkar sér leið um frumskóginn til að leita stúlkunnar, sem bað leitar- menn um köku þegar hún fannst. BARNA MYNDATÖKUR FYRIR JÓLIN BARNA^FJÖLSKYIDU LJÓSMYNDIR sími 588 7644 Ármúla 38 ERLENT '.WiV! Reuter Sigldi á verslun- armiðstöð LEIT stendur enn yfir í rústum verslunarmiðstöðvar í New Orleans að fólki sem saknað er eftir að flutningaskipi var siglt á verslunarmiðstöð við árbakka Missisippi á sunnu- dag. Ekki hefur fengist stað- fest að einhverjir hafi látið líf- ið við áreksturinn en 116 manns slösuðust og fimmtán verslanir og veitingastaðir eyðilögðust. Mikið úrval afgóðum og gagnlegum jólagjöfum Þrekhjól TG-702 kr. 24.991 stgr. Einnig til þrekstigar, róðrarvélar, þrekpallar, lóð o.fl. WINTHER þríhjólin shrinsælu (með 5 ára ábyrgð) Verð frá kr. 6.395 stgr. Vetrarfatnaður - flísfatnaður Flíshanskar og húfur, hjólaskór og margt fleira. Mikið úrval. Mikið úrval fylgihluta Hraðamælar, ljósabúnaður, töskur, lásar o.fl. o.fl. o.fl. Reíðhjólahjálmar frá kr. 998 Skautar Listskautar hvítir: 3.978 stgr. Listskautar svartir: 4.989 stgr. Íshokkískautar: 6.986 stgr. raðgreiðslur - Nýtt kortatímabil Sérverslun í meira en 70 ár y Skeifunni 11, sími 588 9890 Stýrissleðar frá HflMflXOC STIGA frá kr. 4.989 stgr. §*Mi@jiJiit jólatiM á 21 gíra fjallahjólum: TREK 800 á kr. 22.709 (áður 31.541) C. FISHER, WflHOO á kr. 24.930 (áður 37.773) Snjóþotur í úrvali. Verð frá kr. 473 stgr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.