Morgunblaðið - 17.12.1996, Síða 27

Morgunblaðið - 17.12.1996, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 27 Trúin heilsu- samleg FLESTIR heimilislæknar telja að trú flýti fyrir bata, samkvæmt könnun sem gerð var á meðal 269 bandarískra heimilislækna og kynnt verður á ráðstefnu um heilun við læknaháskólann í Harvard. Töldu 99% þeirra að trúin yki heilbrigði fólks. Verkföllin breiðast út GRÍSKIR kennarar og sjómenn gengu í gær í lið með bændum, sem hafa staðið fyrir verkföllum og mótmælaaðgerðum, til að mótmæla efnahagsráðstöfunum grísku ríkisstjórnarinnar og krefjast bættra kjara. Þá hafa læknar, verkamann, banka- starfsmenn og starfsmenn utan- ríkisþjónustunnar, hótað verk- föllum síðar í vikunni. Sakar Craxi um rógs- herferð ANTONIO Di Pietro, sem notið hefur þjóðarhylli á Ítalíu fyrir baráttu sína gegn spillingu en liggur nú sjálfur undir grun um slíkt, sakaði í gær Bettino Craxi, fyrrverandi forsætisráðherra, um að standa að baki rógsher- ferð á hendur sér. Craxi var einna þekktastur þeirra sem Di Pietro beindi spjótum sínum að í baráttunni gegn spillingu. Kaupsjúkl- inga skortir sjálfstraust FÓLK sem haldið er kaupæði, skortir oftar en ekki sjálfstraust, það á í erfíðleikum með kynlífíð eða leitar hefnda á maka sínum, samkvæmt umfangsmikilli könnun sem gerð var í Bretlandi á kaupsjúklingum. Rætt var við 101 sem þannig er ástatt um og um 45% sögðust lítinn sem engan áhuga hafa á kynlífi, 30% keyptu hluti í hefndarskyni en hinir, um 25%, versluðu til að gleyma raunum hversdagsins. Týnd í sex daga í frum- skógi ÞRIGGJA ára stúlka, sem var týnd í frumskógi í Argentínu í sex daga, fannst á sunnudag, skrámuð en að öðru leyti ómeidd. Foreldrar hennar eiga búgarð í Misones-sýslu, um 3 km frá staðnum sem hún fannst á. Hjuggu íjölmennir leitarflokkar sér leið um frumskóginn til að leita stúlkunnar, sem bað leitar- menn um köku þegar hún fannst. BARNA MYNDATÖKUR FYRIR JÓLIN BARNA^FJÖLSKYIDU LJÓSMYNDIR sími 588 7644 Ármúla 38 ERLENT '.WiV! Reuter Sigldi á verslun- armiðstöð LEIT stendur enn yfir í rústum verslunarmiðstöðvar í New Orleans að fólki sem saknað er eftir að flutningaskipi var siglt á verslunarmiðstöð við árbakka Missisippi á sunnu- dag. Ekki hefur fengist stað- fest að einhverjir hafi látið líf- ið við áreksturinn en 116 manns slösuðust og fimmtán verslanir og veitingastaðir eyðilögðust. Mikið úrval afgóðum og gagnlegum jólagjöfum Þrekhjól TG-702 kr. 24.991 stgr. Einnig til þrekstigar, róðrarvélar, þrekpallar, lóð o.fl. WINTHER þríhjólin shrinsælu (með 5 ára ábyrgð) Verð frá kr. 6.395 stgr. Vetrarfatnaður - flísfatnaður Flíshanskar og húfur, hjólaskór og margt fleira. Mikið úrval. Mikið úrval fylgihluta Hraðamælar, ljósabúnaður, töskur, lásar o.fl. o.fl. o.fl. Reíðhjólahjálmar frá kr. 998 Skautar Listskautar hvítir: 3.978 stgr. Listskautar svartir: 4.989 stgr. Íshokkískautar: 6.986 stgr. raðgreiðslur - Nýtt kortatímabil Sérverslun í meira en 70 ár y Skeifunni 11, sími 588 9890 Stýrissleðar frá HflMflXOC STIGA frá kr. 4.989 stgr. §*Mi@jiJiit jólatiM á 21 gíra fjallahjólum: TREK 800 á kr. 22.709 (áður 31.541) C. FISHER, WflHOO á kr. 24.930 (áður 37.773) Snjóþotur í úrvali. Verð frá kr. 473 stgr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.