Morgunblaðið - 17.12.1996, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 17.12.1996, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 45 AÐSEIMDAR GREINAR hvaða aðstæður og aðgerðir séu líklegar til að skapa annars vegar ótta og hins vegar raunsætt ör- yggi og áræði við flókin viðfangs- efni. Og enn má bæta við umfjöll- un um þau áhrif sem tækniþróun hefur á notkun stærðfræði og stærðfræðinám. Hér er auðvitað fátt eitt nefnt en vonandþ gefur þetta einhverja hugmynd. Ég læt öðrum það eftir að meta fyrir sig hvort þeim finnst þetta vera kennslufræði eða eitthvað annað - orðið gildir mig í raun einu en inntakið skiptir miklu máli fyrir kennara eigi þeir í kennslunni að geta aukið nemendum sínum afl á þessu sviði. Og það þarf að fjalla um þessi atriði í samfellu við þeirra eigið stærðfræðinám til þess að þeir sjái betur samhengi. 250 með með valgreinina stærð- fræði eða að jafnaði 11 á ári. Auk þeirra starfa í skólum kennarar með eldra kennarapróf sem byggt var upp sem undirbúningur fyrir kennslu á barnastigi (upp í 12 ára aldur). Og einnig er að störfum fólk sem ekki hefur að baki neina kennaramenntun. I rannsókn minni fyrir áratug kom í ljós að yfir 60% þeirra sem útskrifast höfðu með B.Ed. próf voru í kennslu og það allt eins þeir sem valið höfðu stærðfræði og aðrir. Munur á stærðfræði- hópnum og öðrum hópum var hins vegar sá að tíundi hver kennari þar var að störfum í framhalds- skólanum. Nú mætti ætla að skólastjórnendur hagi skiptingu kennslu þannig að þeir tryggi að á unglingastigi kenni þeir sem mest kunna fyrir sér í námsgrein- unum. En slík þróun virðist ganga mjög hægt. Ég legg hér fram fjög- urra ára gamlar tölur um menntun stærðfræðikennara á unglinga- stigi og tel ailar líkur á að mynd- in sé svipuð nú. Um er að ræða tölur frá Reykjavík og fjórum öðr- um umdæmum, hveiju í sínum landsljórðungi. Tekið skal fram að Reykjavík sker sig ekki úr sem neinu nemur. Höfundur er prófessor á sviöi stærðfræðimenntunar við Kennaraháskóla íslands, formaður Flatar - samtaka stærðfræðikennara og er í stjórnunarhópi TIMSS rannsóknarinnar á íslandi. Undirbúningur kennara Einstaka maður hefur talið að lélegan árangur megi kenna því að kennarar hafi numið uppeldis- og kennslufræði sem upp hafi ver- ið tekin með því að kennaranám færðist á háskólastig og enn frem- ur verið fest í sessi við setningu laga um embættisgengi kennara. Betur að satt væri því að þá væri einfalt að leggja slíkt niður og vandi okkar myndi leysast. En þetta er því miður lítt ígrunduð ósk. Árið 1971 var almenn kennara- menntun grunnskólakennara færð á háskólastig og lokagráðan B.Ed. tekin upp. Alls hafa hátt á þriðja þúsund kennarar útskrifast með B.Ed. próf á 23 árum, þar af um r - að n ieðciltali 10% lœkknn Dagtaxti Kr. á mínútu Gildirfrá 08:00 til 21:00 til Evrópulanda Gildirfrá 08:00 til 23:00 til annarra landa Næturtaxti Kr. á mínútu Gildirfrá 21:00til 08:00 til Evrópulanda Gildir frá 23:00 til 08:00 tíl annarra landa H Flokkur 1 48.00 36.00 Flokkur 2 56.00 42.00 Flokkur 3 71.00 53.50 Flokkur 4 76.00 57.00 Flokkur 5 95.00 71.50 §j Flokkur 6 140.00 105.00 Flokkur 7 180.00 135.00 Flokkur 8 210.00 157.50 Verðið í töflunni er meðaltalsverð með vsk. og samkvæmt gjaldskrá frá 16. des. 1996 Glœsileg hnífapör <49) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœrÖu gjöfina - 1 Bretland, Danmörk, Færeyjar, Noregur, Svíþjóð 2 Andorra, Belgía, Finnland, Frakkland, Holland, írland, Lúxemborg, Mónakó, Spánn, Þýskaland 3 Bandaríkin, Hawai, Kanada 4 Austurríki, Azoreyjar, Ítalía, Liechtenstein, Madeira, Portúgal, Slóvakía, Sviss, Tékkland, Ungverjaland 5 Albanía, Alsír, Ástralía, Bosnía/Hersegóvína, Búlgaría, Eistland, Gíbraltar, Grikkland, Hong Kong, Hvíta-Rússland, Japan, Jómfrúreyjar (US), Júgóslavía, Króatía, Kýpur, Lettland, Litháen, Líbýa, Makedónía, Malta, Marokkó, Moldavía, Nýja-Sjáland, Pólland, Púertó Ríkó, Rúmenía, Rússland (Astelit, Combellga, Comstar, Kolatelecom), San Marínó, Slóvenía, Túnis, Tyrkland, Úkraina Ö Armenía, Ascension, Aserbaídsjan, Bermúda, Falklandseyjar, Georgía, Grænland, (srael, Kasakstan, Katar, Kúveit, Macaó, j Malaví, Mexíkó, Nígería, Rússland (DTI, Nakh-Sakhalin), Singapúr, St. Helena, Suður-Afríka, Suður-Kórea, Tadsjik- istan, Taíland, Taívan, Túrkmenistan, Úsbekistan, Venesúela 7 Argentína, Bangladess, Belís, Brasilía, Bresku Jómfrúreyjar, | Brúnei, Búrúndí, Caymaneyjar, Chile, Comoreyjar, Cookeyjar, Diegó García, Eritrea, Filippseyjar, Filabeinsströndin, Franska Gvæjana, Gínea, Gvadelúp, Holl. Antilleseyjar, írak, [ Jamaíka, Jemen, Kamerún, Kína, Lesóto, Malasía, | Maldíveyjar, Martinique, Mayotte, Máritanía, Máritíus, j Mongólía, Mósambík, Namibía, Níger, Níkaragva, Norður- ? Kórea, Óman, Papúa, Paragvæ, Perú, Reunion, Rúanda, ; Sameinuðu arabísku furstadæmin, Sambía, Sádí Arabía, St. Pierre & Miq., Súdan, Svasíland, Tonga, Tsjad, Turks og Caicoseyjar, Úganda, Vanúatú, Zaire, Zimbabve 8 Önnur lönd Gjald fyrir handvirka þjónustu í 115 er kr. 30,00 pr./min. aukalega í öllum gjaldflokkum, nema í 8. flokki kr. 60,00 pr./mín. Viðbótargjald fyrir farsima er kr. 14,94 á mínútu eða brot úr mínútu. Svarskref kr. 3,32 er tekið í upphafi hvers símtals. PÓSTUR OG SfMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.