Morgunblaðið - 17.12.1996, Side 47

Morgunblaðið - 17.12.1996, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 47 ( ---------------------------------- { Skólatími, sem kemur í hlut stærð- | fræðinnar, hefur þannig dregist saman síðasta aldarfjórðunginn í stað þess að aukast eins og rétt hefði verið ef bæta hefði átt árang- ur í stærðfræði hjá íslenskum skólabörnum eins og lengi hefur verið þörf á. Er stuttur og slitróttur skólatími orsökin? I , Af framangreindum upplýsing- um liggur beint við að álykta að ( stuttur og slitróttur daglegur skólatími íslenskra skólabarna sé veigamikill þáttur sem taka þurfi með í reikninginn þegar leitað verður leiða til að bæta árangur íslenskrar skólaæsku á sviði stærðfræði og raungreina. í franskri námskrá segir að kennar- inn skuli kenna í stuttum lotum en nemendur eigi að fá góðan tíma | til úrvinnslu. í íslenskum skólum I hefur verið leitast við að kenna margt á stuttum tíma en tíma til úrvinnslu hefur skort. Nú er rætt um heilsdagsskóla þar sem fella á tómstundastörfin inn í skóladag- inn. Betur færi ef skólastarfið sjálft yrði aukið og tímanum varið í þágu þekkingarleitar sem börnin eiga ekki kost á annars staðar en í skólunum, svo sem námi í stærð- fræði og náttúruvísindum. Hefðin er stutt íslendingar eiga sér langa sagna- og bókmenntahefð en hefð- in á sviði stærðfræði og raunvís- inda er afar stutt. A sviði stærð- fræði og raungreina eiga ræturnar enn eftir að festast. Nú er ljóst að taka þarf til hendinni. Allir þurfa að leggjast á eitt, skólayfirvöld og heimili. Menntunarstig þjóðarinnar er hátt og hún er fljót að taka við sér ef kippa þarf hlutum í lag. Trúin á góðar skorpur hefur lengi verið við lýði á íslandi. Það vinnu- lag á illa við stærðfræðinám. Þar gildir sígandi lukka best. Gefum kennslunni þann tíma sem þarf og árangurinn skilar sér. Höfundur er settur aðstoðarskólameistari í Fjöibrautaskólanum í Garðabæ. t». Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. 10 ára ábyrgð Eldtraust 10 stærðir, 90-370 cm Þarfekki að vökva Stálfótur fylgir íslenskar leiðbeiningar Ekkert barr að ryksuga t& Traustur söluaðili Truflar ekki stofublómin t*. Skynsamleg fjárfesting 8ANDA1AO i$UK$KIA WATA SM) Gefum öttum gleöilegjól meö því aö senda jólapóstinn tímanlega. Pósthús á höfuðborgarsvæðinu og víða um land verða opin til kl. 18:00 alla virka daga frá 9. desember til jóla og til kl. 16:00 laugardaginn 21. desember. Á öllum póst- og símstöðvum er I glldi sérstakt jólapakkatilboð á bögglapóst- sendingum innanlands til 23. desember. Vertu viss um að þínar jólasendingar komist hratt og örugglega til skila fyrir þessi jól. Frímerki fást á öllum póst- og símstöðvum, auk þess á um 120 sölustöðum, s.s. bensínstöðvum, bókaverslunum og víðar á höfuðborgarsvæðinu. Frímerki eru PÓSTUR OG SÍMt einnig seld á fjölmörgum sölustöðum utan höfuðborgarsvæðisins. O Afar léttur en sterkur og vandaður GSM sími. Kaupbætir Idesember! Aukahlutapakki meö tösku, kveikjarasnúru og bílhöldu fylgir. Verðmæti 5.900 kr. Ekkert stofngjald! Þeír sem kaupa GSM síma á tímabilinu 16. desember til 11. janúar greiða ekkert stofngjald. Nokia 1610 GSM síminn er aðcins 250 grömm með venjulegri rafhlöðu, og því einkar léttur í vasa eða við belti og vel settur í bílnum í þar til gerðri festingu. 199 númera minni. Endurval. Öryggislæsing og ótal aðrir möguleikar. O Venjuleg rafhlaða: 3 og 1/2 klst. taltími eða 100 klst. biðtími. 55 mín. endurhleðslutími. O Stærri rafhlaða: 7 klst. taltími eða 200 klst. biðtími. 1 klst. og 40 mín. t Verð 34.900 kr. staðgr ____|JV ■ 1 Hátekni Ármúla 26 • sími 588 5000 Hafðu samband! Hátœkni hefur haft umboð fyrir Nokia farsíma frá þvf árið 1! . ' KALIMAR MYNDAVÉLAR OG SJÓNAUKAR SPIRIT F 35 mm myndavél, sjólfvirkt flass. Fæst í fjórum litum. Verð kr. 1.590. AUTO 35 Alsjólfvirk 35 mm myndavél, engin rauð augu. Verð kr. 2.995. SUPER VIEW 35 mm myndavél alsjólfvirk, engin rauð augu. Gleiðlinsa. Verð kr. 3.595. 8x30 WIDE ANGLE Sjónauki með tösku. Verð kr. 3.495. 8x21 RUBY Sjónauki með beltistösku. Verð kr. 4.995. 7x35 WIDE ANGLE RUBY Sjónuuki með tösku. Verð kr. 7.995. Vandaðar myndavélar og sjónaukar ó góðu verði. ÁRMÚU38 SÍMI5531133

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.