Morgunblaðið - 17.12.1996, Side 55

Morgunblaðið - 17.12.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 55 r Öll tónlist komin frá Guði Nýjar plötur Fyrir stuttu kom út fyrsta sólóskífa Páls Rósin- kranz, sem áður söng með Jet Black Joe. Páll segist hafa snúið við blaðinu og framvegis hygg- ist hann þjóna guði með þeim hæfileikum sem hann gaf honum til að þjóna sér. Morgunblaðið/Golli PÁLL RÓSINKRANZ i i I I 1» I I I I I I I I I I I I Við fengum sendingu af þessum vönduðu 29' tækium á verði sem er 20.000,- kr lægra en vera... aðeins 99.900,- kr. í stað 119.9C ROKKSVEITIN Jet Black Joe var helsta ungmennahljómsveit lands- ins allt fram á þetta ár þegar annar höfuðpaur hennar, söngvar- inn Páll Rósinkranz sagði skilið við sveitina til að helga sig trúar- legri tónlist. Hún lagði upp laup- ana fyrir vikið, en Páll brá sér í hljóðver síðsumars og hljóðritaði sína fyrstu sólóskífu, I Believe in You, sem kom út fyrir stuttu. I Believe in You vinnur Páll með ýmsum, þar á meðal Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni, sem stýrði upptökum, Guðna Gunnarssyni, Ólafi Hólm, Pétri Erlendssyni, Kristjáni Kristjánssyni, Emil Sant- os, Eiði Arnarsyni, Pálma Sigur- hjartarsyni, Mána Svavarssyni og Þóri Baldurssyni. Þeir Páll, Pétur, Guðni og Emil skipa hljómsveitina Christ Gospel Band, sem varð til í kringum upptökur plötunnar, en Páll segir að sveitin dragi nafn sitt ekki síst af því að Krossinn, trúfélag þeirra félaga, sé hluti af keðju sem kallast Christ Gospel Church, sem á rætur vestur í Indi- ana í Bandaríkjunum. Páll segir að þegar Jet Black Joe ákvað að hætta störfum hafí þeir félagar hitt Steinar Berg hjá Spori ehf. og rætt framhaldið. „Þá lýsti ég því yfír að ég myndi framvegis helga mig gospel-tónlist og síðar þegar ég hringdi upp í Spor til að panta hljóðverstíma til að taka upp fyrir sjálfan mig vildu Steinar og félagar taka upp breiðskífu. Það var í ágúst og því ekki seinna vænna að drífa allt af stað,“ segir Páll og bætir við að lagaval hafí ekki staðið í honum, aukinheldur Mikið úrval af dömu kuldaskóm, st. 36-42 • frá kr. 3.980 KRINGLUNNI SÍMI 568 skóEmíI] REYKJAVlKUnyGQl 60 SlMI 606 4276 sem hann samdi tvö lög að segja í hljóðverinu. „Helmingur af lögun- um er gospel-lög allt frá því um aldamótin sem hafa verið sungin í kristinni kirkju alla tíð,“ segir Páll, en útsetningar taka margar mið af því og leita aftur til upprunans. „Ég vildi ná þeim anda sem var í lögunum í upphafí og sá plötuna fyrir mér sem safn laga sem mér þætti skemmtileg fremur en að reyna að móta einhveija tónlistar- stefnu. Mörg þessara laga, eins og til að mynda eitt lag eftir Willy Hansen, sem söng gospel-tónlist víða um land fyrir mörgum árum, eru lög sem ég hef alist upp með; þessi tónlist er hluti af mér og æsku minni og í raun grunnurinn að tónlistinni sem ég kann að meta í dag. Lögin sem ég samdi sjálfur urðu til á tiltölulega skömmum tíma, þó það sé alltaf erfítt að semja texta sem segja eitthvað, að láta tónlist og texta falla saman án þess að láta textann glata innihaldi sinu, í honum er boðskapur sem á að skína í gegn.“ Eins og gefur að skilja gekk vinnan hratt fyrr sig, enda var tíminn naumur. Páll segir að um tíma hafí honum þótt sem verkið gæti ekki gengið á svo skömmum tíma, en allt blessast að lokum. Forréttindi að vera ofstækisfullur Þó tónlistin á plötu Páls sé ekki síður þróttmikil en sú tónlist sem hann fékkst við áður, segist hann iðulega hafa sungið inn á band texta sem hann kunni ekki við, með inntaki sem honum fannst óþægilegt. „Ég hef þau forréttindi að vera ofstækisfullur," segir Páll og hlær. „Ég er ekki í neinni klemmu í dag, ég þarf ekki á neinni sölumennsku að halda. Þeir eru margir sem segja mér að þeir eigi trú, en breyta ekki samkvæmt því; trú án verka er dauð trú. Öll tónlist er komin frá Guði en menn geta snúið henni upp á djöfulinn, lofsungið djöfulinn og það sem hann stendur fyrir, en hann getur ekki skapað, hann getur bara afskræmt. Það hafa svo margir tónlistarmenn hafíð feril sinn í kirkju, en síðan reynt að höndla frægð og frama, í stað þess að þjóna guði með þeim hæfí- leikum sem hann gaf til að þjóna sér. Ég var aldrei vel sáttur við það sem ég söng með Jet Black Joe, sem ég er þó ekki að kenna neinum um nema sjálfum mér, en innan í mér stækkaði trúin þar til ég var maður til að snúa við blað- inu og það var mikill léttir; þetta er það sem ég ætla að gera í lífinu og ég hef örugglega vitað það innra með mér alla tíð.“ -------i v NORDMEIMDE ® what Hm? mOMSON ,/ -flcutn. töfiitt á tccAttinni! VPn-6601 er sériega vandað myndband$t*ki meb: • Pal og Secanvmóttöku, auk NTSC-af spilunar • IMbreibtjaldsmynd •Bamalæsingu • Croma Pro High Quality-myndhausum • HQ (YNR, WHC, DE) High Qualrty Grcuitry • 6 hausum (4 myndhausum og 2 hijóbhausum) • Truflanalausri kyrrmynd og háegmynd • Stafrænni sporun • Skerpustillingu og Pkture Plus-skerpu • Nicam Hi R Stereo4iljómg«bum Abgerbastyringum i skja sjónvarps V" Sjáifvirkri stöbvaleit og mmni meb nófnum ShowView-stðingu 8 liða/365 daga upptökuminni Long Play-haegupptöku, sem tvöfaldar spókiengtSna 9 mism. hraba á spólun meb mynd í bábar áttir Fjölnota fjarstýringu (sem virkar einnig á sjónvarp) Audio Dub-hljóbinnsetningu 2 Scart-tengjum o.m.fl Black Sutillt mottaka: Móttaka á sjónvarpsefnlnu er sístillt meb sérstökum hrabvirkum örgjörva, sem tryggir ab allt flökt á móttöku er leibrétt, þannlg ab myndgaebin eru ávallt trygg. Black D.I.VA-skjannn er meb myndmöskva úr nýju efni INVAR (svartur skjár), sem er sérstakiega h'rtaþolib. Þessi nýja tækni tryggir nákvæma litablöndun og enn meiri skerpu, ásamt bjartari mynd. \ VPH-2601 / > er sérlega vandab myndbandstæki meb: ' SS'Pal °9 Secam'm®ttöku tóf/ •Bamalssingu Jr*' Croma Pro High Quality-myndhausum / • HQ (YNR, WHC, DE) High Quaiity Ciroiitry / •Ihausimi (2myndhausumog1hQóbhaus) Abgerbastýringum á skja sjónvarps^f Sjáifvirkri stöbvaleit og minni meb nöfnum ShowView-stillingu 4 liba/365 daga upptökuminni 9 mism. hraba á spólun meb mynd í bábar áttir ÞrábUusri Ijarstýringu 2 Sart-tengjum 0jn.fl. • Allar abgerbir birtast a skja • Fjölkerfa móttaka - Pal, Secam, NTSC • 2Scart-tengi • Myndavélatengi ab framan • Tengi fyrir tvo Surround-bakhátalara Thomson 29 DH 65 er meb: • 29" Black D.I.V.A-hágæbaskjá • Zimena Zoom - tveggja þrepa stækkun • 40 W Nicam Surround Stereo Truflanalausri kyrrmynd og luegmynd Stafrænni sporun ATH. Tökum einnig vib pöntunum á faxi! nualtjiniiilllliih'piM i( hriiit fyrii kl. 12:lt, uiiri iuti TÍrtn lai \ Thomson DPL 100 HT Dolby / Prologic Surround-magnari í' er 2 x 70 W, (Surround 2 x 15 W), RDS-{Radio Data System) 1 kerfi, PLL-móttakari meó 30 liöa minni, Subwoofer tengi, \ klukku, tímarofa, vekjara, fullkominni fjarstýringu o.m.fl. X voa RAÐGREIÐSLUR TIL. 36 MANAÐA TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA Skipholti i 9 Sími: 552 9800 Fqx: 562 5806 Grensásvegi i i • Sími: 5 886 886 / Fax: 5 886 888 y A.>l A— ✓***- Honse bouillon Fiske bouillon Svine kodkraft 0kse kodkraft Bouillon til Pasta Gronsags bouillon Lamb STOCK CUBES Klar bouillon Sveppa- kraftur Alltaf uppi á teningnum! -kemur bragðið!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.