Morgunblaðið - 17.12.1996, Page 66

Morgunblaðið - 17.12.1996, Page 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 5 Sérstakar jólaskreytingar ^Sendum blóm um allan heim Interflora Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10, símar 553 1099 og 568 4499 TfSKLiVERSLUNIN Smart GRÍMSBÆ V/BUSTAÐAVEG • SÍMI 588 8488 Gott úrval af buxum, biússum og slæðum með sylgjum, hentugt til jólagjafa. Hagstætt verð, erum einnig með stórar stærðir. 15% afslátturaf vestispeysum herratil 20. des. 1996. gegn framvisun auglýsingarinnar. Opið virka daga frá kl. 10-18. Laugardaga frá kl. 10-20. Sunnudaga frá kl.13-16. GLÆSILEGAR JÓLAGJAFIR Dömu- og herrasloppar og náttfatnaður. Snyrtivöruverslunin fw't t I I Nóatúni 17, sími 562 4217. VJ'l&JLJl PJJL wrn. Sendum í póstkröfu. Fallegar og vandaðar gjafavörur á frábæru verði Listhúsinu (gengt Hótel Esju), sími 568 3750. Silkitreflar, skartgripaskrín, kvöldtöskur, „beuty box“, seðlaveski og hanskar. Ll—1—«—■•■■■■■■■IIIIIIM CSágey Góð verð Laugavegi 58, sími 551 3311. ÍDAG Með morgunkaffinu NÚ vitum við að minnsta kosti að þetta er smitsjúkdómur HOGNIHREKKVISI þetto- hefurQf&iniiegcz. eJtthucuð C& gcrcc r>7 eZ slðustu. JóL. “ VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: laugaÞmbl.is Hlífið okkur við kláminu LESANDI hringdi og vildi biðja fólk að taka niður veggspjöld sem hanga víða í verslunum og sölu- turnum, með myndum af nöktu eða hálfnöktu fólki. Klám er aldrei siðferðislega réttlætanlegt og hlífið okkur því við þessu um jólin. Margir eru um þessa skoðun, en finnst eitthvað óþægilegt að viðurkenna það. Tapað/fundið Týnd læða ÞESSI grábröndótta hálfstálpaða læða villt- ist að heiman sl. fimmtudag. Hún á heima í Stórholti og er fólk í hverfinu beðið að láta vita, hafi það orðið hennar vart, í síma 552-2198. Eigandinn er með henni á myndinni og saknar kisu sárt. SKAK limsjón Margcir Pctursson STAÐAN kom upp á al- þjóðlega Guðmundar Ara- sonar mótinu í íþróttahús- inu við Strandgötu í Hafn- arfirði. Bandaríkjamaður- inn James Burden (2.125) var með hvítt, en Einar K. Einarsson (2.100) úr Skákfélagi Hafnarfjarðar, hafði svart og átti leik. 29. - Hxg2+! 30. Kxg2 - De2+ 31. Kh3? (Eina leiðin til að draga ósig- urinn á langinn var 31. Kgl - Bxf3 32. Hd2! - Dxd2 33. Dxf3, þótt svartur standi þá til vinnings eft- ir 33. - Hd8!) 31. - Be6 og hvítur gafst upp því drottningin er fall- in. Fimmta umferð á mót- inu fer fram í dag kl. 17. Það má búast við að mesta spennan verði á milli kl. 20 og 21. Þótt átta stigahæstu keppendurnir _séu erlendir þá voru þrír íslendingar í fimm efstu sætunum eftir umferðina á sunnudaginn. Teflt er alla daga kl. 17, nema síðasta umferðin fer fram á laugardaginn kl. 14. SVARTUR leikur og vinnur. Fallegar og hlýjar úlpur íjólapakkann m hennar JOUtltV tískuverslun V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Opið mán-lau frá k/. 10-18, sun.frá kl. 13-17 Jóícujíaðnirujurl 1 desember bjóðum við: 10% afslátt af gjafakortum 5% afslátt af snyrtingu 15% afslátt af öllum snyrtivörum og fría plokkun Gildir gegn afhendingu auglýsingu Greiíynian •* •* •* Hraunbæ 102, s. 587 9310 Víkveiji skrifar... IUMSÖGN um sýningu í Gallerí Úmbra, hér í blaðinu í fyrradag segir Eiríkur Þorláksson, annar af myndlistargagnrýnendum Morgunblaðsins, m.a. í tilefni af því, að galleríið er að hætta starf- semi sinni: „Þessi lokasýning minnir óþægilega á hversu erfitt hefur reynzt fyrir einstaklinga að standa að rekstri sýningarstaða fyrir myndlist hér á landi. Nú hafa þrír slíkir hætt starfsemi á síðustu mánuðum og kann að vera óvissa með fleiri; með sama framhaldi verður áður en langt um líður aðeins hægt að nálgast myndlist- ina á opinberum stöðum eða í sölu- galleríum, sem hafa takmarkaða möguleika til sérstaks sýning- arhalds. En litlir, sjálfstæðir og oftar en ekki afar áhugaverðir sýningarstaðir hafa horfið hver á fætur öðrum hin síðari ár - lotið í lægra haldi fyrir þeim staðreynd- um lífsins að fjárhagslegur grund- völlur virðist lítill, opinber áhugi og stuðningur hverfandi og sölu- tekjur af myndlist óvissar, þegar bezt lætur en engar, þegar harðn- ar í ári.“ Síðan rifjar myndlistargagn- rýnandinn upp að á síðari árum hafi horfið sýningarsalir eins og Nýhöfn, Gallerí einn einn, List- munahúsið, Gallerí G 15, Gallerí Birgir Andrésson, FÍM-salurinn, sýningarsalurinn í Listhúsinu í Laugardal, Portið og síðar Við Hamarinn í Hafnarfirði, Gallerí Greip og nú Úmbra. xxx AÐ sem er merkilegt við þessa upptalningu er í rauninni hvað margir einstaklingar hafa haft bjartsýni og kjark til þess að leggja út á þessa braut. Á krepputíma fyrri hluta þessa áratugar má segja að sala á mynd- verki hafi gersamlega dottið niður og nánast engin verið. Og þótt birt hafi til í efnahagsmálum er það tæpast farið að skila sér í aukinni sölu á myndum. Salan á sýningu Karólínu Lárusdóttur á dögunum, þegar allar myndirnar seldust upp á fyrstu mmútunum er nánast einsdæmi á íslandi á síðari árum. Hið sama hefur gerzt í nálægum löndum á undanförnum árum, að myndverk hafa lækkað í verði og nánast hætt að seljast. Vafalaust breytist þetta til batnaðar á næstu misserum en þó er hæpið að sala í myndlist nái í nálægri framtíð því, sem hún var orðin á vissu tímabili. Þess vegna er tæpast hægt að búast við, að einkarekin gallerí standi undir sér Ijárhags- lega. xxx CTAÐREYNDIN er hins vegar ^ sú, að það gera þau ekki held- ur í sumum nágrannalöndum okk- ar en starfsemi þeirra er engu að síður lífleg. Ástæðan er sú, að einkarekin gallerí geta sótt um og fengið styrki úr opinberum sjóðum til þess að halda uppi sýningar- starfsemi. Þau gera áætlanir um slíkar sýningar langt fram í tím- ann og á grundvelli þeirra sækja þau um styrki og fá, ef svo ber undir. Með þessum hætti er tryggt, að sá lífskraftur og nýjungagirni, sem, fylgir litlum einkareknum sýningarsölum fær að njóta sín og fjölbreytnin í myndlistinni fær að skjóta upp kollinum, þótt mögu- leikar á því að sýningar standi undir sér fjárhagslega.séu nánast engir. Slíkt fyrirkomulag þarf að kom- ast á hér. Sennilega þarf ekki stór- ar upphæðir til þess að litlu sýn- ingarsalirnir hafi möguleika á að lifa en með því er hins vegar tryggt að þúsund blóm blómstri í mynd- listinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.