Morgunblaðið - 17.12.1996, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 17.12.1996, Qupperneq 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Geisladiskur Alftagerðisbræðra Morgunblaðið/Kristj án ÁLFTAGERÐISBRÆÐUR á sviði í hesthúsinu í Álftagerði en sviðið var sett saman úr fjórum vörubrettum. F.v. Sigfús, Osk- ar, Pétur og Gísli. Fyrir framan þá situr Jón Gíslason með harmonikkuna. Utgáfutónleikar í hesthúsi Páll Óskar við skrif- borðið HINIR landsfrægu skagfirsku söng- menn, Álftagerðisbræður, hafa gefið út 16 laga plötu, í Álftagerði, og af því tilefni efndu þeir til útgáfutón- leika. Tónleikarnir fóru fram í hest- húsinu í Álftagerði. Fjölmargir gest- ir, sveitungar þeirra bræðra og aðr- ir, skemmtu sér hið besta á þessum óvenjulegu tónleikum, sem tókust mjög vel. Bræðurnir, Sigfús, Óskar, Pétur og Gísli Péturssynir sungu lög af nýju plötunni , við undirleik ann- arra bræðra, Jóns og Stefáns Gísla- sona, en þeir léku á píanó og harmon- ikku. Geisladiskurinn er gefinn út í minningu foreldra þeirra bræða, Pét- urs Sigfússonar og Sigrúnar Ólafs- dóttur, sem bæði eru látin. „Álfta- gerðisbræður eru raunar fimm. Sá elsti, Ólafur, er talinn þeirra greind- astur. Þess vegna syngur hann ekki nema fyrir sjálfan sig og sína nán- ustu,“ segir m.a. í fréttatilkynningu þeirra bræðra. Ólafur, Sigfús og Gísli búa í Álftagerði, Pétur á Sauðár- króki og Óskar á Akureyri og þar STEFÁN Gíslason undirleik- ari hafði komið sér fyrir með píanóið í einum básnum í hest- húsinu. býr systir þeirra Herdís einnig. Hljóð- ritun geisladisksins fór fram í Stúdíó Stemmu en upptökustjórn og hljóð- blöndun var í höndum Sigurðar Rún- ars Jónssonar. Fjölmargir tónlistar- menn sáu um undirleik og þar á meðal félagar úr Sinfóníuhljómsveit íslands. Allsnakinn með apaeyra KORFUKN ATTLEIKS- KAPPINN knái en óstýriláti, Dennis Rod- man, 35 ára, hefur margoft lýst því yfir að hann ætli að kveðja körfu- knattleiksvöllinn með stæl og leika leik sinn allsnakinn. „Það myndi gefa mér mikið frelsi,1 segir hann en sú kveðja yrði í stíl við framkomu hans utan vallar sem innan undanfarin ár en hann hefur vakið heimsathygli, bæði fyrir færni sína í körfuknattleik og fyrir uppátæki sín og yfir- lýsingar. Hann átti erfiða æsku. Faðir hans yfir- gaf fjölskylduna þegar Dennis var þriggja ára. „Síðasta minning mín um hann er að hann fór með okkur systkinin í bíltúr, gaf okkur ís og hvarf svo,“ sagði Dennis en síðast fréttist af föður hans, Philander Rod- man Jr., á Filippseyjum. Þá var haft eftir honum að hann ætti 27 börn og stefndi á að eignast 30 börn alls. „Ef hann vill sænga hjá öllum konum heims er það hans mál. Eins ef hann vill setja heimsmet í barneign- um,“ segir Dennis en honum er ekki hlýtt til föður síns. Dennis var mikið einn sem barn og hélt sig mikið innandyra í sín- um eigin ímyndaða heimi, ekki hvað síst vegna þess að hann var ólíkur öðrum börnum og eyrnastór með af- brigðum. „Hey, eyrnastór, apa- eyru,öskruðu krakkarnir að mér,“ segir hann. ÞESSAR stelpur heita Lilja Ósk og Hanna og þær voru á leið í biðröðina. PÁLL Óskar Hjálmtýsson hef- ur í nógu að snúast þesa dag- ana; bæði er að hann er á ferð og flugi að kynna nýjustu plötu sína og svo er hann önnum kafinn við að skemmta í félags- miðstöðvum víða um land. Þar fer yfirleitt meiri tími í að árita póstkort, veggspjöld myndir og ýmis bréfsnifsi en að troða upp. Á meðfylgjandi myndum má sjá að oft er handagangur íöskjunni þegar á að láta Pál Óskar árita, en á skemmtun sem hann hélt í Verinu í Hafn- arfirði tók það hann um 40 mínútur að syngja og skemmta, en nærfellt tvo tíma að árita fyrir alla sem vildu. Lijosmyna/öjorg öveinsaotur FLESTALLIR sem sóttu skemmtunina stilltu sér upp í biðröð- inni og Páll sat sveittur við að skrifa. ÍVAR Atli, Bjarni og Eyþór sýndu því ekki mikinn áhuga að fá áritun hjá Páli Öskari. <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.30: Jólafrumsýning: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 26. des. kl. 20.00 — 2. sýn. fös. 27. des. — 3. sýn. lau. 28. des. — 4. sýn. fös. 3 jan. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 6. sýn. fim. 2/1 — 7. sýn. sun. 5/1. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson Lau. 4/1. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 27/12 - lau. 28/12 - fös. 3/1 - sun. 5/1. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hteypa gestum Inn i sallnn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 29/12 - lau.4/1. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan er opln mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, mlðvlkudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. tAstA&HU Barnaleikritiö ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur Lou. 28. des. kl. 14, uppselt. sun. 29. des. kl. 14, uppselt, kl. 16, luu. 4. jnn. kl. 14, sun 5. jun. kl. 14. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Sun. 29. des kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau. 28. des. kl. 20. • GJAFAKORT • Viö minnum ó gjafokortín okknr sem fóst i miðasölunni, hljómplötuverslunum, bóka- og blómuverslunum. loftkostalinn Seljavegi 2 Miðosala i síma 552 3000. Fax 562 6775 Opnunartími miðasölu fró 13 - 18. ág^lirKFÉLAG^áá reykjavíkurT® 100-7 100-7 1897-1997 Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 29/J 2,_f_áein_sæti,_sun._ 5/1 _9_7_. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Lau. 28/12, örfá sæti laus, sun. 29/12, fös. 3/1 97, lau. 4/1 97. Fjórar sýningar þar til Svanurinn flýgur burt. Leynibarinn icl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 27/12, fáein sæti laus. Fáar sýningar eftir! Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS FRÁBÆR JÓLAGJÖF FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 VINSIELASIA LEiKSfNlNb ÁRSiNS " EFIIR JIH CARTYRIGKT Allra siðustu symngar! fös. 27. des. kl. 20 uppselt-biolisti Aukasýnmg lau. 28. des. kl. 22 Ekki missa af vinsælustu leiksyningu ársins! Gjafakort eða nýr geisladiskur - tilvalin jólagjöf SÍM í BafiGAfiLEIKHÚSIMU Sími568 8000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.