Morgunblaðið - 17.12.1996, Side 72

Morgunblaðið - 17.12.1996, Side 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 9 "i'?1025 '956ÖÚ9 #ST< Sími ^ 551 6500 Simi 551 6500 LAUGAVEG94 æfgmtlrliifrffcí - kjarni málsins! JOLAMYND 1996 MatfKild lAV Snq'm venjuleq s+elpa Sýnd kl. 9 og 11.B.Í. 16. Matthildur er skemmtileg og býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hér er á ferðinni þræifyndin og unaðsleg gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna frá meistaranum Danny DeVito. Komið og kynnist Matthildi. Hún á eftir að heilla ykkur upp úr skónum. Aðalhlutverk: Danny DeVito (Throw Your Moma From The Train", Get Shorty", Twins"), Mara Wilson (Mrs. Doubtfire", Mirade on 34th Street"), Rhea Perlman (Staupasteinn") og Embeth Davidtz (Schindlers's List"). Leikstjóri og framleiðandi: Danny DeVito. Með öllum miðum fylgja með Matthildar bókamerki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fimmtugur Hemmi Gunn ræstur með rósum: NH. 21 -1996 • \tm kr, 399 FJORUffl KONUM! argret MUIUIÐ EFTIR JOLABLAÐIMU! Kemur í búðir 18. des. Spennumyndastjarnan Steven Segal nú í samstarfi með Keenan Ivory Wayans (Low Down Dirty Shame) í hörkuspennandi mynd þar sem miskunnarlaus fjöldamorðingi gengur laus í Los Angeles. Æsispennandi eltingaleikur þar sem enginn er óhultur.. Aðalhlutverk: Steven Segal, Keenan Ivory Wayans og Brian Cox. AÐDÁANDINN B.i. 12 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ Nýtt í kvikmyndahúsunum „ Jingle All The Way“ frumsýnd ARNOLD Schwarzenegger í hlutverki sínu. REGNBOGINN, Laugarás- bíó og Borgarbíó Akureyri hafa hafið sýningar á barna- og fjölskyldumynd- inni „Jingle All the Way“ með Arnold Schwarzeneg- ger í aðalhlutverki. Með önnur hlutverk fara Sindbad, Rita Wilson og James Belushi. Leikstjóri Brian Levant. Howard Langstrom (Schwarzenegger) er kaup- sýslumaður sem gleymir stundum fjölskylduhlut- verki sínum, enda sannkall- aður vinnualki. Howard missir, til að mynda, af kar- atesýningu sonar síns Jamie, sýn- ingu sem hann hafði lofað að koma og sjá. Til að bæta fyrir mistök sín spyr hann Jamie hvað hann vilji í jólagjöf. Jamie þarf ekki að hugsa sig lengi um; auðvitað Túrbómann- inn, jólagjöfina í ár, sem allir vinir hans eiga örugglega eftir að fá. Howard lofar að verða Jamie úti um slíkan kall og sonur hans tekur gleði sína á ný. Aðfangadagur rennur upp og kona Howards, Liz (Rita Wilson) spyr eiginmann sinn hvort hann hafi ekki örugglega tryggt sér eintak af Túrbómanninum sem er nánast orðinn uppseldur alls staðar. Svo er að sjálfsögðu ekki og Howard leggur í hann í leit að eintaki af Túrbómann- inum. Það reynist ógjörningur fyrir Howard að finna kallinn þegar svona stutt er til jóla og lendir hann í hin- um ótrúlegustu ævintýrum við að reyna að verða sér út um hana. Glæpsamlegir jólasveinar, sprengjur í jólapökkum, keppinautur í formi póstbera (Sindbad), brjálað hreindýr o.fl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.