Morgunblaðið - 17.12.1996, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 75
DAGBOK
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austlæg og norðaustlæg átt, hvasst við
suðurströndina en mun hægari vindur annars
staðar. Líklega snjóar á suðausturlandi og vestur
með suðurströndinni, dálítil él verða á Austur-
landi og annnesjum norðaustanlands en bjart
verður að mestu norðvestan til á landinu. Frost
verður áfram um nær allt land.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag og fimmtudag verður austlæg átt,
gola eða kaldi en stinningskaldi við suður-
ströndina. Dálítil él um austanvert landið en
annars léttskýjað. Á föstudag og laugardag
verður hæg norðaustlæg átt. El norðaustan- og
austanlands en annars léttskýjað. Á sunnudag er
gert ráð fyrir suðaustan kalda og snjókomu eða
slyddu um suðvestan- og vestanvert landið en
þurrt að mestu í öðrum landshlutum.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Flestir aðalvegir eru færir, en víðast hvar er hálka
á vegum. Við Vík í Mýrdal er kominn skafrenn-
ingur og allhvass vindur.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22,10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á [*]
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Hæðin yfír austanverðu Grænlandi þokast austur.
Lægðin fyrir sunnan land þokast örlítið austur en suður i
hafí er viðáttumikil og vaxandi lægð sem hreyfíst heldur
norðurá bóginn.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
’C Veður "C Veður
Reykjavík -6 skýjað Lúxemborg 5 skýjað
Bolungarvík -5 úrkoma í grennd Hamborg 1 alskýjað
Akureyri -11 skýjað Frankfurt 4 skýjað
Egilsstaðir -14 úrkoma 1 gnennd Vln 7 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. -6 skýjað Algarve 18 skýjað
Nuuk -1 alskýjað Malaga 14 rigning
Narssarssuaq -9 hálfskýjað Madríd 7 skýjað
Þðrshöfn 1 alskýjað Barcelona 12 léttskýjað
Bergen -2 úrkoma 1 grennd Mallorca 14 skýjað
Óslð -6 hálfskýjaö Róm 16 þokumóða
Kaupmannahofn 0 skýjað Feneyjar 5 þoka
Stokkhólmur -4 léttskýjað Winnipeg -15 alskýjað
Helsinki -3 léttskýiað Montreal 3 heiðskírt
Glasgow 7 rign. á slð.klst. New York
London 7 rign. og súld Washington
Paris 6 skýjað Oriando 11 léttskýjað
Nlce 14 léttskýjað Chicago -3 alskýjað
Amsterdam 7 þokumóða Los Angeles
□
17. DES. Fjara m Róð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri
reykjavIk 5.12 0,1 11.38 3.6 17.59 0,9 11.16 13.23 15.29 19.45
(SAFJÖRÐUR 1.14 1.9 7.22 0,6 13.42 2,1 20.16 0,5 12.04 13.29 14.53 19.51
SIGLUFJÖRÐUR 3.56 1.2 9.42 0.4 16.07 1,2 22.20 0,3 11.47 13.11 14.34 19.32
DJÚPIVOGUR 2.14 0,5 8.38 2,0 14.57 0,6 21.07 1,8 10.52 12.53 14.54 19.14
Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands
k
Krossgátan
LÁRÉTT:
LÓÐRÉTT:
- 1 mergð, 4 væskil, 7
rotin, 8 dylur, 9 fiður,
11 eyðimörk, 13 skari,
14 urr, 15 brumhnapp-
ur, 17 reiðir, 20 sterk
löngun, 22 ginna, 23
haggar, 24 orðasenna,
25 pjatla.
- 1 berast með vindi, 2
dáin, 3 slór, 4 Freyju-
heiti, 5 skaut, 6 tré, 10
rándýr, 12 ferskur, 13
lík, 15 trjástofn, 16
starfrsekjum, 18 asna,
19 vera óstöðugur, 20
þunn grastorfa, 21
viðauki.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 handahófs, 8 suddi, 9 losna, 10 gól, 11
rýrna, 13 tuska, 15 fress, 18 uggar, 21 kyn, 22 ró-
aði, 23 neiti, 24 himnaríki.
Lóðrétt: - 2 aldar, 3 deiga, 4 hollt, 5 fúsks, 6 ósar,
7 bana, 12 nes, 14 ugg, 15 ferð, 16 efaði, 17 skinn,
18 unnir, 19 grikk, 20 reið.
í dag er þriðjudagur 17. desem-
ber, 352. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: En hann, sem hjörtun
rannsakar, veit hver er hyggja
andans, að hann biður fyrir heil-
ögum eftir vilja Guðs.
(Rómv. 8, 27.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
kom Húnaröstin. Út
fóru Jón á Hofi, Skóg;
arfoss og Dettifoss. í
dag eru væntanlegir
Kyndill og Daníel D.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Múlabergið til
löndunar og Constansa
fór.
Fréttir
Bókatíðindi 1996.
Númer þriðjudagsins 17.
desember er 37301.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs er með fata-
úthlutun í dag ki. 17-19
í Hamraborg 7, 2. hæð.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Skrifstof-
an Njálsgata 3, er opin
alla virka daga kl. 14-18
til jóla. Póstgíró er
36600-5. Fataúthlutun
og fióamarkaður á Sól-
vallagötu 48 frá kl.
14-18 alla miðvikudaga
til jóla.
Ný Dögun er með skrif-
stofu í Sigtúni 7. Síma-
tími er á þriðjudögum kl.
18-20 og er símsvörun í
höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina. Síminn er
562-4844 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma.
Umsjónarfélag ein-
hverfra. Skrifstofa fé-
lagsins í Fellsmúla 26 er
opin alla þriðjudaga kl.
9-14. Símsvari s.
588-1599.
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Landbúnaðarráðu-
neytið hefur veitt eftir-
töldum dýralæknum leyfi
til að stunda dýralækn-
ingar á íslandi: Auði
Lilju Arnþórsdóttur,
Guðrúnu Margréti Sig-
urðardóttur, Hildi
Eddu Þórarinsdóttur,
Höskuldi Jenssyni,
Jakobínu Björk Sig-
valdadóttur, Laufeyju
Haraldsdóttur og Ólöfu
Loftsdóttur, segir einn-
ig í Lögbirtingablaðinu.
Biskup íslands, hr. Ól-
afur Skúlason, auglýsir
í Lögbirtingablaðinu
embætti sóknarprests í
Dalvíkurprestakalli,
Eyj afj arðarprófasts-
dæmi, laust til umsóknar
og er umsóknarfrestur
til 15. janúar 1997. Um-
sóknir þarf að senda
Biskup Islands, Lauga-
vegi 31, 150 Reykjavík.
Mannamót
Árskógar 4. { dag kl. 9
er silkiblómaskreytinga-
námskeið. Fimmtudag-
inn 19. desember kl.
13.30 verður jólagleði og
er síðasti skráningardag-
ur í dag í s. 587-5044.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Jólaföndur í Risinu kl.
19-22. Danskennsla, kú-
rekadans kl. 18.30 og
dansæfing kl. 20. Skrif-
stofa félagsins og félags-
starf lokar frá og með
morgundeginum, fram
yfir áramót.
Norðurbrún 1. í dag kl.
14.30 kemur kór aidr-
aðra Vesturgötu 7 og
syngur jólalög undir
stjórn Sigurbjargar P.
Hólmgrímsdóttur. Kaffi-
veitingar.
býður Mál og menning
heim í verslun sína í Síð-
umúla. Akstur og kaffi-
veitingar. Lagt af stað
kl. 13.30. Upplýsingar
og skráning á staðnum
eða f síma 557-9020.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ og Bessa-
staðahreppi. Hin árlega
ökuferð í boði lögregl-
unnar verður í dag. Farið
frá Kirkjuhvoli kl. 13.
Félagsstarf aidraðra í
Hafnarfirði. Hin árlega
ökuferð í boði lögregl-
unnar verður í dag. Farið
verður frá íþróttahúsinu,
Sólvangsvegi 1 og
Hjallabraut 33, kl. 13.
Veitingar í boði og allir
velkomnir.
Kiwanisklúbburinn
Hekla heldur jólafund í
kvöld kl. 20 í Kiwanis-
húsinu, Engjateigi 11.
Sr. Pálmi Matthíasson
flytur jólahugvekju.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17.
Bústaðakirkja. Barna-
kór kl. 16. TTT æsku-
lýðsstarf fyrir 10-12 ára«
kl. 17.
Hallgrímskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
10.30.
Neskirkja. Orgelleikur í
hádeginu kl. 12.15-
12.45.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12. Leikritið „Heim-
ur Guðríðar" eftir Stein-
unni Jóhannesdóttur
verður sýnt í kirkjunni
miðvikudagskvöld kl.
20.30. Aðgangur ókeyp-
is.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta kl.
18.30 í dag. Bænaefnum
má koma til sóknarprests
í viðtalstímum.
Fella- og Hóiakirkja.
Starf 9-10 ára barna kl.
17. Foreldramorgunn í
safnaðarheimilinu mið-
vikudag kl. 10-12.
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið hefur afhent
Soqju Maríu Hreiðars-
dóttur leyfisbréf sitt til
málflutnings fyrir hér-
aðsdómi, útg. 12. apríl
1995, sem verið hefur í
vörslu ráðuneytisins frá
útgáfudegi. Þá hefur
dómsmálaráðherra skv.
1. mgr. 6. gr. laga um
málflytjendur, afturkall-
að leyfi Helga V. Guð-
mundssonar, til mál-
flutnings fyrir héraðs-
dómi, segir í Lögbirt-
ingablaðinu.
Öldrunarstarf Hall-
grimskirkju. Fótsnyrt-
ing og leikfimi í dag kl.
13. Heit súpa og kaffi í
hádegi. Á morgun verður
opið hús kl. 14-16. Bfl-
ferð fyrir þá sem þess
óska. Uppl. í s.
610-1000.
Gerðuberg, félagsstarf
aldraðra. í dag ki.
13.30-15, „Hólagarður
býður heim“. Kaffiveit-
ingar og ýmis tilboð j
boði. Hljóðfæraleikur. Á
morgun, miðvikudag,
Grafarvogskirkja. „Op-
ið hús“ í öldrunarstarfí ^
dag kl. 13.30.
Hjallakirkja. Prédikun-
arkiúbbur presta í dag
kl. 9.15-10.30. Mömmu-
morgunn miðvd. kl. 10.
Fríkirkjan i Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 8-10 ára.
Keflavíkurkirkja. Leik-
skólabörn koma í kirkju
kl. 10 og 13.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 100 Reykjuvík. SÍMAR: Skiptibord: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasöiu 125 kr. eintaklð. -_
Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið
föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila.
Birt með fyrirvara um prentvillur.
Alma Guömundsdóttir,
Hólatúni 5,500 Sauðórkróki
Berglind A. Ásmundsdóttir,
Krummahólum 2,111 Reykjavík
Björn Leifsson,
Spítalavegi 1,600 Akureyri
Camilla Jónsdóttir,
Smáragrund 8,500 Sauðórkróki
Edvard Kristensen,
Rjúpufelli 29,111 Reykjavík
Einar Jónsson,
Hjaröarhaga, 640 Húsavík
Erla Þórðardóttir,
Skeiðsfossvirkjun, 570 Rjótum
Guðbjörg Árnadóttir,
Kringlumýri 11,600 Ákureyri
Guðbjörg Tómasdóttir,
Miðvangi 104,220 Hafnarfirði
Hjálmar Hjálmarsson,
Auðbrekku 14,640 Húsavik
Jóhann Jónsson,
Túngötu 33,820 Eyrarbakka
Jónas Kristjónsson,
Byggðavegi 125,600 Akureyri
Kjartan Jónsson,
Kleppsvegi 46,105 Reykjavík
Sigríður Guðmundsdóttir,
Efstasundi 62,104 Reykjavík
Sigrún Jensey Sigurðardóttir,
Spóarima 23,800 Selfossi
Stefanía Flosadóttir,
Hólalseli 20,109 Reykjavík
Trausti Jónsson,
Garðavík 11,310 Borgarnesi
Viðar Einarsson,
Tröllagili 25,603 Akureyri
Vinningshafar geta vitjað vinninga hjá Happdrætti Háskóla
íslands, Tjarnargötu i,, 101 Reykjavík, sími 563 8300.