Morgunblaðið - 28.12.1996, Side 52

Morgunblaðið - 28.12.1996, Side 52
52 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Crlausmr þuv ^ 20. januav. Ui 16.00 manudagm M 0 v MESSUR Á MORGUIM Guðspjall dagsins: Símeon og Anna. (Lúk. 2.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. BÚSTAÐAKIRKJA: Helgistund kl. 14. Jólaskemmtun barnanna. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Ferming. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Altarisganga. Án prédikunar. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 11. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson. Kl. 17. Jólaóratórían eftur J.S Bach í flutningi Mótettu- kórs Hallgrímskirkju, einsöngvara og hljómsveitar, stjórnandi Hörður Áskelsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. LAUGARNESKIRKJA: Helgistund kl. 11.00. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Jólaskemmtun barna- starfsins kl. 11 í safnaðarheimilinu. Gengið í kringum jólatré. Jólasvein- ar koma í heimsókn. Allir velkomn- ir. Prestarnir. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Kristín Bögeskov djákni. Sr. Frank M. Halldórsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: j dag laugardag: Messur kl. 8.00 og kl. 14.00. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Hátíð- arsamkoma sunnudagskvöld kl. 20. Gunnar J. Gunnarsson talar. Kór KFUM og K syngur. Ragnheiður Hafstien syngur einsöng. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnudags- kvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: j dag, laug- ardag kl. 20 jólafagnaður fyrir her- menn og samherja. Á morgun sunnudag kl. 20 hjálpræðissam- koma. Elsabet Daníelsdóttir talar. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Fermdur verður Ingi Rún- ar Ingvarsson, Sjávargötu 20, Bessa- staðahreppi. Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta á St. Jósefsspítala kl. 11. Organisti Natalía Chow Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Jólatrés- skemmtun sunnudagaskólans í Hvaleyrarskóla kl. 14. Jólasveinn kemur í heimsókn Allir velkomnir. Tónlistarguðsþjónusta kl. 18 íHafn- arfjarðarkirkju. Einsöngur Sigurður S. Skagfjörð. Örn Arnarson leiðir söng ásamt kór kirkjunnar. Organ- isti Natalía Chow. Prestur sr. Þór- hallur Heimisson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavik: Messa kl. 14. STRANDARKIRKJA, Selvogi: Há- tíðarmessa sunnudag kl. 14. Sókn- arprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Helgistund sunnudag kl. 14 í kirkj- unni. Jólaball Landakirkju haldið á vegum mömmumorgna mánudag kl. 16. RAU 1. Vöruúttekt að eigin vali frá versluninni Habitat að andvirði 20.000 kr. 2. Bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 10.000 kr. 3. Geislaplötur að eigin vali frá Skífunni að andvirði 5.00G kr. UjjiíjJjjjíjuíj ^ ijrnujj ^ (œtluÖ öllum á aldrinum 12-17 ára) - 1. Fataúttekt að eigin vali frá versluninni Deres að andvirði 20.000 kr. 2. Geislaplötur að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. 3. Bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 5.000 kr. IÐSKIPTAMANNA 06 SPARISJÓDA Lokun 2. janúar og eindagar víxla Fréttatengd áramótagetraun Morgunblaðsins birtist í blaðinu 31. desember nk. og verður hún þrískipt: barnagetraun, unglingagetraun og fullorðinsgetraun. Veitt verða þrenn verðlaun fýrir hvern flokk. í '\ 3r ____ ...................... (ætluÖ öllum á aldrinum 5-11 ára) 1. Vöruúttekt frá Nike-búðinni Frísport á Laugavegi 6 að andvirði 20.000 kr. 2. Vöruúttekt frá versluninni Genus í Kringlunni að andvirði 10.000 kr. 3. Bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 5.000 kr. Fermingar á sunnudag (ætluÖ öllum á aldrinum 18 ára og eldri) FERMING verður í Háteigs- kirkju á morgun kl. 12. Prestar eru sr. Baldur Kristjánsson, bisk- upsritari og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Fermd verða: Bjarni Þór Haraldsson, Óðinsvéum, Danmörku, b.t. Vesturbergi 3. Magnús Örn Magnússon, Logalandi 28. Rannveig Grímsdóttir, Coyhaique, Chile, b.t. Vesturbergi 46. FERMING verður í Bessastaða- kirkju á morgun kl. 14. Prestur er sr. Bragi Friðriksson. Fermd- ur verður: Ingi Rúnar Ingvarsson, Sjávargötu 20, Bessastaðahr. Afgreiðslur banka og sparisjóða verða lokaðar fimmtudaginn 2. janúar 1997. Leiðbeiningar um eindaga víxla um jól og áramót liggja frammi í afgreiðslum Reykjavík, desember 1996 Samvinnunefnd banka og sparisjóða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.