Morgunblaðið - 28.12.1996, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 28.12.1996, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Crlausmr þuv ^ 20. januav. Ui 16.00 manudagm M 0 v MESSUR Á MORGUIM Guðspjall dagsins: Símeon og Anna. (Lúk. 2.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. BÚSTAÐAKIRKJA: Helgistund kl. 14. Jólaskemmtun barnanna. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Ferming. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Altarisganga. Án prédikunar. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 11. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson. Kl. 17. Jólaóratórían eftur J.S Bach í flutningi Mótettu- kórs Hallgrímskirkju, einsöngvara og hljómsveitar, stjórnandi Hörður Áskelsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. LAUGARNESKIRKJA: Helgistund kl. 11.00. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Jólaskemmtun barna- starfsins kl. 11 í safnaðarheimilinu. Gengið í kringum jólatré. Jólasvein- ar koma í heimsókn. Allir velkomn- ir. Prestarnir. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Kristín Bögeskov djákni. Sr. Frank M. Halldórsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: j dag laugardag: Messur kl. 8.00 og kl. 14.00. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Hátíð- arsamkoma sunnudagskvöld kl. 20. Gunnar J. Gunnarsson talar. Kór KFUM og K syngur. Ragnheiður Hafstien syngur einsöng. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnudags- kvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: j dag, laug- ardag kl. 20 jólafagnaður fyrir her- menn og samherja. Á morgun sunnudag kl. 20 hjálpræðissam- koma. Elsabet Daníelsdóttir talar. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Fermdur verður Ingi Rún- ar Ingvarsson, Sjávargötu 20, Bessa- staðahreppi. Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta á St. Jósefsspítala kl. 11. Organisti Natalía Chow Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Jólatrés- skemmtun sunnudagaskólans í Hvaleyrarskóla kl. 14. Jólasveinn kemur í heimsókn Allir velkomnir. Tónlistarguðsþjónusta kl. 18 íHafn- arfjarðarkirkju. Einsöngur Sigurður S. Skagfjörð. Örn Arnarson leiðir söng ásamt kór kirkjunnar. Organ- isti Natalía Chow. Prestur sr. Þór- hallur Heimisson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavik: Messa kl. 14. STRANDARKIRKJA, Selvogi: Há- tíðarmessa sunnudag kl. 14. Sókn- arprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Helgistund sunnudag kl. 14 í kirkj- unni. Jólaball Landakirkju haldið á vegum mömmumorgna mánudag kl. 16. RAU 1. Vöruúttekt að eigin vali frá versluninni Habitat að andvirði 20.000 kr. 2. Bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 10.000 kr. 3. Geislaplötur að eigin vali frá Skífunni að andvirði 5.00G kr. UjjiíjJjjjíjuíj ^ ijrnujj ^ (œtluÖ öllum á aldrinum 12-17 ára) - 1. Fataúttekt að eigin vali frá versluninni Deres að andvirði 20.000 kr. 2. Geislaplötur að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. 3. Bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 5.000 kr. IÐSKIPTAMANNA 06 SPARISJÓDA Lokun 2. janúar og eindagar víxla Fréttatengd áramótagetraun Morgunblaðsins birtist í blaðinu 31. desember nk. og verður hún þrískipt: barnagetraun, unglingagetraun og fullorðinsgetraun. Veitt verða þrenn verðlaun fýrir hvern flokk. í '\ 3r ____ ...................... (ætluÖ öllum á aldrinum 5-11 ára) 1. Vöruúttekt frá Nike-búðinni Frísport á Laugavegi 6 að andvirði 20.000 kr. 2. Vöruúttekt frá versluninni Genus í Kringlunni að andvirði 10.000 kr. 3. Bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 5.000 kr. Fermingar á sunnudag (ætluÖ öllum á aldrinum 18 ára og eldri) FERMING verður í Háteigs- kirkju á morgun kl. 12. Prestar eru sr. Baldur Kristjánsson, bisk- upsritari og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Fermd verða: Bjarni Þór Haraldsson, Óðinsvéum, Danmörku, b.t. Vesturbergi 3. Magnús Örn Magnússon, Logalandi 28. Rannveig Grímsdóttir, Coyhaique, Chile, b.t. Vesturbergi 46. FERMING verður í Bessastaða- kirkju á morgun kl. 14. Prestur er sr. Bragi Friðriksson. Fermd- ur verður: Ingi Rúnar Ingvarsson, Sjávargötu 20, Bessastaðahr. Afgreiðslur banka og sparisjóða verða lokaðar fimmtudaginn 2. janúar 1997. Leiðbeiningar um eindaga víxla um jól og áramót liggja frammi í afgreiðslum Reykjavík, desember 1996 Samvinnunefnd banka og sparisjóða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.