Morgunblaðið - 20.02.1997, Page 21

Morgunblaðið - 20.02.1997, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Danmörk Fangar sluppu í skotárás Kaupmannahöfn. Reuter. FLUGSKEYTI sem smíðað var til að granda skriðdreka var skotið að fangelsi í Holbæk á Sjálandi í Dan- mörku, 50 km vestur af Kaup- mannahöfn, aðfaranótt sl. þriðju- dags. Sprengjuvarpa fannst í garði skammt frá fangelsinu og fullyrti lögreglan að liðsmenn mótorhjóla- gengja hefðu verið að verki. Flugskeytið sprakk ekki er það lenti á vegg fangelsisins og varð það föngum í tveimur klefum líklega til lífs. Fór skeytið í gegnum veggi á klefunum og lagði þá í rúst. Annar fanganna tveggja er tengd- ur mótorhjólagenginu Bandidos, sem átt hefur í átökum um yfirráð við annað gengi, Vítisengla. Hafa átta manns beðið bana í átökum gengj- anna á Norðurlöndum undanförnum þremur árum, eða frá í febrúar 1994. Stríðið færðist mjög í aukana er Vítisengiar sátu fyrir liðsmönnum Bandidos við Kastrup-flugvöll í mars í fyrra, drápu einn og særðu þijá. Hefur flugskeytum verið beitt í ijölda árása síðan. Skeytið sem skotið var á fangels- ið í Holbæk var smíðað í Austur-Evr- ópu. Sprengjuvarpan er keimlík þeim sem notaðar hafa verið í fyrri tilræð- um af þessu tagi, sem ýmist hafa beinst gegn fangelsum eða félags- heimilum mótorhjólagengja. -----» ♦ ♦----- Indónesía 300 manns bíða bana í átökum þjóðflokka Jakarta. Reutcr. UM 300 manns hafa beðið bana í átök- um milli þjóðflokka i héraðinu Vestur- Kalímantan á Bomeó-eyju, að sögn talsmanns hersins í Indónesíu í gær. Átökin hófust í lok desember og þau héldu áfram þar til í byijun febr- úarmánaðar. Þau hófust þegar hópur ungra dajaka, sem er frumstæður þjóðfiokkur í innhémðum Bomeó, og innflytjenda frá Madura-eyju, tóku að slást um stúlku á tónleikum í Sang- gau Ledo, um 95 km norðan við Pont- ianak, höfuðstað héraðsins. Átökin breiddust síðan út til annarra byggða í Vestur-Kalímantan. íbúar héraðsins segja að hermenn séu enn á varðbergi í nokkmm bæj- um þótt smám saman hafí dregið úr spennunni. Herinn bar til baka fréttir um að rúmlega þúsund manns hefðu beðið bana í átökunum. Yfir- maður hersins sakaði „vonda menn frá Austur-Java“ um að hafa komið til héraðsins í því skyni að etja þjóð- flokkunum saman. FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997 21 r/ Paugát 406 Frábærir dómar! „Með Peugeot 406 hafa menn milli handanna vandaðan grip og traustvekjandi. Hann er fjölhæfur, rúmgóður fjölskyldubili, lipur i þéttbýli og líður yfir þjóðvegina á hljóðlátan og þægilegan hátt." Jóhannes Tómasson í Morgunblaðinu 26. janúar 1997. Girnilegur staðalbúnaður: 1600 cc, 90 hestöfl, fransktpaté, vökva- og veltistýri, loftpúði í stýri, fjarstýrðar samlæsingar, Le Figaro, rafdrifnar rúður að framan, hæðarstillt öryggisbelti, Camembert, öryggisbelta- strekkjarar, þrjú þriggja punkta öryggisbelti i aftursætum, croissant fyrirtvo, stiglaus hraðastilling á miðstöð, hliðarspeglar stillanlegir innan frá, frönsk orðabók, bensínlok opnanlegt innan frá, klukka, aurhlífar, útvarp og segulband. . Þúfærð 100.000 króna afsiátt ef þú lætur engan bíl upp í kaupin á nýjum Peugeot406. Verd: 1.480.000 kr. Afsláttur: 100.000 kr. 2 greiðfaerar leiðir sem kaupendur á nýjum Peugeot406 geta valið um Ef þú lætur notaðan bíl upp í nýjan Peugeot 406, fylgja með bílnum: Sumardekk, geíslaspilari, 4 hátaiarar og mottur. Heildarverð: 1.480.000 kr. Pé-e-u-gé-e-o-té! Stafreýndir sem tala sínu máll ~ —- Nýbíiasýning í dag frá kl. 12 til 18 að Nýbýlavegi. Greiðslukjör við allra hæfi! Nýbýiavegi 2, Kópavogi, sími 554 2600 Aukabúnaður á myndum: Þokuljós að framan og afturrúðuþurrka. * TilboS A 09 B gilda til Imars 1997 Umboðsmenn um alltland ______________________✓ .TÖlVLlkjÖr Ævintýrafólk athugiö! Við bjóðum ykkur með til Bagdad í kvöld bjóðum við allt áhugafólk um flug og flugherma sérstaklega velkomið. Við kynnum vinsælustu flugforritin og flugleikina sem gefa þér ni.a. Itost á að fljúga á ‘raunverulega' flugvelli um allan heim. Líttu við hjá okkur og fljúgðu þangað sem þig langar til. 'Back to Bagdad' USNAVY fighters' Microsoft flughermir ) Allir bestu flugleikirnir Fræðsla & fjör í Tölvukjör - öll fimmtudagskvöld til kl. 22:00 oll fimmtudagskvöld ! Fræðsla & fjör i Tölvukjör fra klukkan >m tii tíu 1 NYHERJI GEPE ■ Faxafeni 5 HjH 108 Reykjavík INk Sími 533 2323 Fax 533 2329 HylwRi tolvukjor@itn.is Opið virka daga 12:00-18:30 fimmtudaga 12:00-22:00 og laugardaga 10:00-16:00 Hii Oplabtra! / GSP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.