Morgunblaðið - 20.02.1997, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MYNDBÖND/KVIKMYNDlR/ÚTVARP - SJÓNVARP
Ágúst undirbýr Dansinn
ÁGÚST Guðmundsson kvik-
myndagerðarmaður, sem fékk vil-
yrði sitt fyrir styrk úr Kvikmynda-
sjóði íslands, frá
úthlutun síðasta
árs, til fram-
leiðslu myndar-
innar Dansinn,
framlengt fram á
vor, vinnur nú
hörðum höndum
að undirbúningi
Ágúst myndarinnar og
Guðmundsson segir erfitt að
finna um 75% fjármagns í íslenska
kvikmynd erlendis, eins og honum
og öðrum kvikmyndagerðarmönn-
um er uppálagt að gera. Hann
vonast þó til að það takist fyrir
vorið því áætlað er að hefja tökur
á myndinni í ágúst.
Handritið að „Dansinum" er
byggt á sögu hins þekkta færeyska
rithöfundar Williams Heinesens og
gerist í Færeyjum árið 1913. Hún
segir frá brúðkaupsveislu árið
1913. Veðrið er frekar vont og
skipsstrand við eyjuna verður síðan
upphafið af mörgum sérkennileg-
uny atburðum.
Ágúst, sem hóf íslenska „kvik-
myndavorið" með mynd sinni
„Land og synir“ í febrúar 1980,
er einnig leikstjóri að vinsælustu
mynd íslensku kvikmyndasögunn-
ar „Með allt á hreinu“ sem rúm-
lega 100 þúsund manns sáu á sín-
um tíma.
Ný
námskeið
hefjast
25. februar
TOPPITIL TAAR i.
Námskeið sem hefur veitt ótalmörgum
konum frábæran árangur.
Þetta kerfi er eingöngu ætlað könum,
sem betjast við aukakílóin.
Uppbyggilegt, lokað námskeið. Fimm tímar
i viku, sjö vikur i senn. Góður matarkúr sem
fylgt er eftir daglega með andlegum stuðningi,
einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræði
og hollar lífsvenjur. Heilsufundir þar sem
farið er yfir förðun, klæðnað, hvernig á að
bera líkamann og efla sjálfstraustið.
AAR n.
amhald
Námskeið fyrir þær sem vilja halda áfram
í aðhaldi.
Tímar 3x í viku
x í viku í 7 vikur.
hefst 10
„Star Wars“ í hæstu hæðir
AÐSÓKN
iaríkjunum
I
BI0AÐS0KN
Bandaríkjunum
I
BÍ0AÐS0KN
Bandaríkjunum
BI0AÐS)
í Bandarí
Titill Síðasta vika Alls
1. (i.jStarWars 1.498,0 m.kr. 21,4 m.$ 421,4 m.$
2. (-.) Absolute Power 1.176,0 m.kr. 16,8 m.$ 16,8 m.$
3. (2.) Dante's Peak 939,0 m.kr. 13,7 m.$ 36,3 m.$
4. (-.) Vegas Vacation 896,0 m.kr. 12,8 m.$ 12,8 m.$
5. (-.) Fools Rush In 679,0 m.kr. 9,7 m.$ 9,7m.$
6. (-.) That Darn Cat 448,0 m.kr. 6,4 m.$ 6,4 m.$
7. (4.) Jerry Maguire 364,0 m.kr. 5,2m.$ 127,7m.$
8. (8.) The English Patient 322,0 m.kr. 4,6 m.$ 47,7 m.$
9.(75.; Shine 245,0 m.kr. 3,5 m.$ 26,0 m.$
10. (5.) Scream 161,0 mkr. 2,3 m.$ 79,1 m.$
MYND George Lucas, Stjörnstríð,
heldur áfram fluginu í meiri hæðir
en nokkur önnur mynd hefur kom-
ist í áður eftir að greiddur að-
gangseyrir á myndina nam 1.498
milljónum króna um síðustu helgi
í Bandaríkjunum, en myndin situr
nú sína þriðju viku í efsta sæti list-
ans yfir mest sóttu myndir vestan-
hafs. Myndin, sem hefur halað inn
um 6.594 milljónir króna síðan hún
var frumsýnd í endurgerðri útgáfu
fyrir tæplega þremur vikum, er
orðin tekjuhæsta mynd sögunnar
með 27.898,8 milljónir króna í
greiddan aðgangseyri.
Nýjar myndir á lista eru alls
fimm talsins og ein þeirra, pólitísk
spennumynd Clint Eastwoods og
Gene Hackmans, „Absolute Pow-
ers“, fór beint í annað sæti listans
með 1176 millónir króna í greiddan
aðgangseyri. Eldíjallamyndin
„Dantes Peak“ situr í þriðja sæti
listans, féll um eitt sæti, frá því í
síðustu viku, með 959 milljóna
króna aðgangseyri.
Óskarstilnefningar urðu sem vít-
amínsprauta fyrir sumar af þeim
myndum sem tilnefndar voru til
Óskarsverðlauna nýverið og til
dæmis situr myndin „Shine“ í
níunda sæti listans, og „The Engl-
ish Patient", sem útnefnd er til 12
Óskarsverðlauna, er í áttunda sæti.
MYNDBÖND
Grátur
úr for-
tíðinni
Barnsgrátur
(The Crying Child) _
Spcnnumynd
★
Leikstjóri og framleiðandi: Robert
Lewis. Handrit: Rob Gilmer, byggt
á skáldsögu eftir Barbara Michael.
Kvikmyndataka: Stephen Lighthill.
Aðalhlutverk: Mariel Hemingway,
Finola Hughers, George DelHoyo,
Kin Shriner. 90 mín. Bandarísk.
MTE/CIC myndbönd 1997.Bönnuð
börnum yngri en 12 ára. Útgáfu-
dagur 18. febrúar.
MADELINE
Jeffreys (Mariel
Hemingway)
verður fyrir miklu
áfalli þegar hún
missir fyrsta barn
sitt í fæðingu.
Með von um að
vinna bug á sorg-
inni ákveður hún
EIGINMAÐUR Madeline telur í fyrstu að hún sé að tapa glórunni.
að hverfa ásamt eiginmanni sínum
(George DelHoyo) á gamalt fjöl-
skyldusetur, sem staðsett er á af-
skekktri eyju. Þar fer hún hins
vegar að heyra ógnvekjandi grát
barns sem hún sannfærist um að
sé sitt eigið. Eiginmaðurinn telur
í fyrstu að hún sé endanlega að
tapa glórunni en þegar undarlegir
og yfirnáttúrulegir atburðir fara
að gerast í húsinu rennur upp fyr-
ir honum og kunningjafólki þeirra
hjóna að Madeline er ætlað að
gera upp fortíð forfeðra sinna.
Barnsgrátur fer allþokkalega af
stað. Nokkur spenna myndast í
kringum þá spurningu hvort
Madeline sé að ganga af vitinu,
heyra grát eigin barns eða í raun
að skynja nærveru liðinna. Þegar
hinar yfirnáttúrulegu skýringar
taka yfirhöndina kemur brátt í ljós
að hin eiginlega flétta er þegar
allt kemur til alls veikburða og
óljós. Hverfur þá spennan, sem upp
hafði verið byggð, út í veður og
vind.
Skarphéðinn Guðmundsson