Morgunblaðið - 21.03.1997, Síða 49

Morgunblaðið - 21.03.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1997 49 I I I I i I I í i i í i í < i i ( I ( ÍDAG BRIDS IJmsjón Guðmumliir Páll Arnarson BOBBY Goldman sat í suðursætinu, sem sagnhafi í þremur gröndum. Settu þig í hans spor eftir hjartat- vistinn út upp á tíu austurs og drottningu suðurs: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á5 V 6 ♦ G10984 ♦ 109832 Suður ♦ DG109 V D953 ♦ ÁD ♦ ÁKG Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Dobl Pass 3 lauf Pass Pass Pass 3 grönd Árnað heilla /?/\ÁRA afmæli. Sex- Ovrtugur er á morgun, laugardaginn 22. mars, Hörður Sigurðsson, nuddari, Langholtsvegi 22, Reykjavík. Sambýlis- kona hans er Svala Þor- björg Birgisdóttir. Hörð- ur og Svala munu taka á móti gestum að Drafnar- felli 2, Danshöllinni, milli kl. 17 og 19 á afmælisdag- pT /\ÁRA afmæli. Fimm- tlV/tug varð þann 19. mars Unnur Daníelsdóttir. Hún tekur á móti gestum í Ásbyrgi, Hótel Islandi, Ár- múla 9 í dag, föstudag, frá kl. 20. STJÖRNUSPÁ eftir Franecs Drake HRUTUR Afmælisbam dagsins: Þú ert heimakær og setur fjölskyldulífið á oddinn. Þú átt gott með að umgangast aðra og ert góður starfs- kraftur. Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl-ft Gættu þess að lífið er fleira en vinna. Þú átt skilið að fá tíma fyrir sjálfan þig. Stund- aðu meiri útivist. Naut (20. apríl - 20. ma!) Sýndu þolinmæði í samskipt- um við vini þína. Sjaldan veldur einn þá tveir deila. Réttu fram sáttahönd. Allir velkomnir Harmonikuball verður haldið í kvöld 21. mars í Lionsheimilinu Lundi, Auðbrekku 25, Kópavogi. Allur dgóði rennur til líknarmóla. Húsið opnað kl. 21. Lionsklúbburinn Muninn. Örfá sæti laus! Spilið er frá undanúr- slitaleik Vanderbilt-keppn- innar milli sveita Schwartz og Wolfsons. Þar sem liðs- menn Schwartz voru í vörninni, kom út hjartaás og spaði í öðrum slag. Það dugði til að hnekkja spil- inu. En Goldman fékk fyrsta slaginn á hjarta- drottningu. Goldman spilaði tígul- drottningu í öðrum slag! Þegar hún fékk að eiga slaginn, lagði Goldman niður laufás og spilaði síð- an gosanum! Allt spilið: Vestur Norður ♦ Á5 ¥ 6 ♦ G10984 + 109832 Austur ♦ K762 ♦ 843 V ÁK42 llllll V G1087 ♦ K753 llllll ♦ 62 ♦ 6 ♦ D75 Suður ♦ DG109 V D953 ♦ ÁD ♦ ÁKG Vörnin á ekkert svar við þessari spilamennsku. Ef vestur drepur strax á tígul- kóng, er besta tilraun hans að ráðast á innkomu blinds með spaðakóngnum. En þá fær sagnhafi fjóra slagi á spaða og þann níunda með laufsvíningu. Hið sama gerist ef austur drepur á laufdrottningu og spilar spaða. Þá duga fjórir spaðaslagir. Og loks: Ef suður fær að eiga slagina á tíguldrottningu og lauf- gosa, spilar hann einfald- lega spaðaás og meiri spaða. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík COSPER ÞESSAR verðhækkanir eru alveg að fara með mig. Heldurðu að rúgbrauðið hafi ekki hækkað um 4 krónur síðan í gær? HÖGNIHREKKVÍSI Með morgunkaffinu HELDURÐU að þú hafir OG hvað hefur hún sem misst blómaáburð á stól- ég hef ekki? inn, Gyða? Tvíburar (21. maí- 20. júní) Margt freistar í skemmtana- lífinu. Mundu bara að ganga hægt um gleðinnar dyr. Oll sjálfsskoðun er holl. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) >"$£ Láttu ekki leiðindin ná tök- um á þér. Hristu af þér slen- ið og gakktu fram af djörf- ung og dug. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sýndu gætni í fjármálum. Þú ert hjálpsamur öðrum en nú skaltu láta sjálfan þig ganga fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. september) Eitthvað ertu leiður með ástandið. Hertu upp hugann því hjólin fara að snúast óðar en varir. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert önnum kafinn, en verður samt að gefa þér tíma til að sinna heimilinu. Góðir gestir eru væntanlegir. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér berast tíðindi sem opna augu þín fyrir nýjum sann- indum. Fjármálin eru í jafn- vægi sem þú þarft að halda. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Gættu þess að vanrækja ekki þína nánustu. Láttu nú verða af því að taka fram pennann og setja hugsanir þínar á blað. Steingeit (22. des. - 1S. janúar) Þú ert eitthvað annars hugar og verður að hrista þetta slen af þér. Taktu til hendinni og gerðu þér svo dagamun. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) fh. Vertu ekki of fljótur á þér. Mundu að ekki er allt sem sýnist. Nú er rétt að spara til síðari tíma. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gættu þess að aðrir taki ekki of mikinn tíma frá þér og þú komir engu í verk. Ef það tekst gengur þér allt í haginn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Nokkrir notaðir vélsleðar og örfáir nýir Ski-doo seldir með góðum afslætti! Tryggðu þér strax eitt af síðustu sætum vetrarins á meðan tækifærið gefst. JÓNSSON ehf Bíldshöfða 14 112 Reykjavík S. 587 6644 Við skorum á vélsleðafólk að aka aldrei, aldrei undir áhrifum áfengis. sokkabuxurnar, nýjasta undbiilp gegn appelstaúj 20% afsláttnr af j OROBLU sokítal föstudagiðn 21. r laugardaginn 22. kl. 14:00 -18.00 mars

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.