Morgunblaðið - 21.03.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.03.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1997 49 I I I I i I I í i i í i í < i i ( I ( ÍDAG BRIDS IJmsjón Guðmumliir Páll Arnarson BOBBY Goldman sat í suðursætinu, sem sagnhafi í þremur gröndum. Settu þig í hans spor eftir hjartat- vistinn út upp á tíu austurs og drottningu suðurs: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á5 V 6 ♦ G10984 ♦ 109832 Suður ♦ DG109 V D953 ♦ ÁD ♦ ÁKG Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Dobl Pass 3 lauf Pass Pass Pass 3 grönd Árnað heilla /?/\ÁRA afmæli. Sex- Ovrtugur er á morgun, laugardaginn 22. mars, Hörður Sigurðsson, nuddari, Langholtsvegi 22, Reykjavík. Sambýlis- kona hans er Svala Þor- björg Birgisdóttir. Hörð- ur og Svala munu taka á móti gestum að Drafnar- felli 2, Danshöllinni, milli kl. 17 og 19 á afmælisdag- pT /\ÁRA afmæli. Fimm- tlV/tug varð þann 19. mars Unnur Daníelsdóttir. Hún tekur á móti gestum í Ásbyrgi, Hótel Islandi, Ár- múla 9 í dag, föstudag, frá kl. 20. STJÖRNUSPÁ eftir Franecs Drake HRUTUR Afmælisbam dagsins: Þú ert heimakær og setur fjölskyldulífið á oddinn. Þú átt gott með að umgangast aðra og ert góður starfs- kraftur. Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl-ft Gættu þess að lífið er fleira en vinna. Þú átt skilið að fá tíma fyrir sjálfan þig. Stund- aðu meiri útivist. Naut (20. apríl - 20. ma!) Sýndu þolinmæði í samskipt- um við vini þína. Sjaldan veldur einn þá tveir deila. Réttu fram sáttahönd. Allir velkomnir Harmonikuball verður haldið í kvöld 21. mars í Lionsheimilinu Lundi, Auðbrekku 25, Kópavogi. Allur dgóði rennur til líknarmóla. Húsið opnað kl. 21. Lionsklúbburinn Muninn. Örfá sæti laus! Spilið er frá undanúr- slitaleik Vanderbilt-keppn- innar milli sveita Schwartz og Wolfsons. Þar sem liðs- menn Schwartz voru í vörninni, kom út hjartaás og spaði í öðrum slag. Það dugði til að hnekkja spil- inu. En Goldman fékk fyrsta slaginn á hjarta- drottningu. Goldman spilaði tígul- drottningu í öðrum slag! Þegar hún fékk að eiga slaginn, lagði Goldman niður laufás og spilaði síð- an gosanum! Allt spilið: Vestur Norður ♦ Á5 ¥ 6 ♦ G10984 + 109832 Austur ♦ K762 ♦ 843 V ÁK42 llllll V G1087 ♦ K753 llllll ♦ 62 ♦ 6 ♦ D75 Suður ♦ DG109 V D953 ♦ ÁD ♦ ÁKG Vörnin á ekkert svar við þessari spilamennsku. Ef vestur drepur strax á tígul- kóng, er besta tilraun hans að ráðast á innkomu blinds með spaðakóngnum. En þá fær sagnhafi fjóra slagi á spaða og þann níunda með laufsvíningu. Hið sama gerist ef austur drepur á laufdrottningu og spilar spaða. Þá duga fjórir spaðaslagir. Og loks: Ef suður fær að eiga slagina á tíguldrottningu og lauf- gosa, spilar hann einfald- lega spaðaás og meiri spaða. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík COSPER ÞESSAR verðhækkanir eru alveg að fara með mig. Heldurðu að rúgbrauðið hafi ekki hækkað um 4 krónur síðan í gær? HÖGNIHREKKVÍSI Með morgunkaffinu HELDURÐU að þú hafir OG hvað hefur hún sem misst blómaáburð á stól- ég hef ekki? inn, Gyða? Tvíburar (21. maí- 20. júní) Margt freistar í skemmtana- lífinu. Mundu bara að ganga hægt um gleðinnar dyr. Oll sjálfsskoðun er holl. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) >"$£ Láttu ekki leiðindin ná tök- um á þér. Hristu af þér slen- ið og gakktu fram af djörf- ung og dug. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sýndu gætni í fjármálum. Þú ert hjálpsamur öðrum en nú skaltu láta sjálfan þig ganga fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. september) Eitthvað ertu leiður með ástandið. Hertu upp hugann því hjólin fara að snúast óðar en varir. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert önnum kafinn, en verður samt að gefa þér tíma til að sinna heimilinu. Góðir gestir eru væntanlegir. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér berast tíðindi sem opna augu þín fyrir nýjum sann- indum. Fjármálin eru í jafn- vægi sem þú þarft að halda. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Gættu þess að vanrækja ekki þína nánustu. Láttu nú verða af því að taka fram pennann og setja hugsanir þínar á blað. Steingeit (22. des. - 1S. janúar) Þú ert eitthvað annars hugar og verður að hrista þetta slen af þér. Taktu til hendinni og gerðu þér svo dagamun. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) fh. Vertu ekki of fljótur á þér. Mundu að ekki er allt sem sýnist. Nú er rétt að spara til síðari tíma. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gættu þess að aðrir taki ekki of mikinn tíma frá þér og þú komir engu í verk. Ef það tekst gengur þér allt í haginn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Nokkrir notaðir vélsleðar og örfáir nýir Ski-doo seldir með góðum afslætti! Tryggðu þér strax eitt af síðustu sætum vetrarins á meðan tækifærið gefst. JÓNSSON ehf Bíldshöfða 14 112 Reykjavík S. 587 6644 Við skorum á vélsleðafólk að aka aldrei, aldrei undir áhrifum áfengis. sokkabuxurnar, nýjasta undbiilp gegn appelstaúj 20% afsláttnr af j OROBLU sokítal föstudagiðn 21. r laugardaginn 22. kl. 14:00 -18.00 mars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.