Morgunblaðið - 22.03.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 22. MARZ 1997 47
FRÉTTIR
I
I
I
|
I
Dans-
hátíð í
Kringl-
unni
ÁRLEG danshátíð Kringl-
unnar og Dansskóla Jóns
Péturs og Köru fer fram
laugardaginn 22. mars. Þar
mun fjöldi keppnispara frá
skólanum dansa fyrir versl-
anir Kringlunnar milli kl.
10 og 16.
í fréttatilkynningu segir
að enn sem fyrr sé til-
gangurinn fjáröflun
keppnisparanna sem halda
utan til danskeppna í sam-
kvæmisdönsum í Blackpool
í Englandi í apríl og maí
nk. Þessar keppnir séu
stærstu danskeppnir sem
haldnar eru í heiminum og
hafa sum paranna sem
dansa í Kringlunni náð frá-
bærum árangri í Blackpool
sem og öðrum keppnum
erlendis undanfarin ár.
Auk þessa verður hópur-
inn með kökur og brauð-
tertur til sölu.
DANSHÓPURINN sem fór utan til Blackpool í fyrra.
Kynning á þróun al-
þjóðlegs skráninga-
kerfis í hjúkrun
OPINN fyrirlestur á vegum náms-
brautar í hjúkrunarfræði Háskóla
íslands og stjórnar Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga verður haldinn
mánudaginn 24. mars kl. 12.15 í
stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríks-
götu 34.
Yfirskrift fyrirlestursins er:
Kynning á þróun alþjóðlegs skrán-
ingakerfis í hjúkrun og eru fyrirles-
arar þau Randi Mortensen, hjúkr-
unarfræðingur og forstöðumaður
dönsku heilbrigðis- og hjúkrunar-
rannsóknarstofnunarinnar, og
Gunnar Nielsen, heimspekingur.
Á vegum Alþjóðasambands
hjúkrunarfræðinga (ICN) hefur
undanfarin ár verið unnið að alþjóð-
legu skráningakerfi sem ætlað er
m.a. að lýsa hjúkrunarstarfinu.
Nefnist það „International Class-
ification for Nursing Practice"
(ICNP) og er t.d. ætlað að stuðla
að sameiginlegu tungumáli innan
hjúkrunar og gera samanburð og
rannsóknir á viðfangsefnum og ár-
angri hjúkrunar auðveldari.
Randi Mortensen og Gunnar
Nielsen munu kynna þróun þessa
skráningakerfis (ICNP) og fram-
vindu þess fyrir íslenskum hjúkrun-
arfræðingum. Vinnuhópur um
skráningu hjúkrunar, á vegum
Landlæknisembættisins, hefur þýtt
fyrstu drög að þessu kerfi yfir á
íslensku.
Fyrirlesturinn er öllum opinn og
eru hjúkrunarfræðingar hvattir til
að mæta.
Leiklistamámskeið
KRISTÍN G. Magnús, Ieikkona og
leikstjóri, heldur skyndinámskeið
þar sem nemendur fá tilsögn í
leikspuna, persónusköpun, radd-
beitingu, framsögn, tjáningu og
hreyfingum á leiksviði.
Fyrir þá sem áhuga hafa á að
koma fram í leiksýningum Ferða-
leikhússins Bjartar nætur - Light
Night, á komandi sumri, fer fram
hæfnispróf að námskeiði loknu.
Námskeiðið sjálft verður haldið
í Hinu húsinu (á efri hæð, í sal),
mánudaginn 24. mars kl. 20-22,
Iaugardaginn 29. mars kl. 16-18,
þriðjudaginn 1. apríl kl. 20-22 og
laugardaginn 5. apríl kl. 16-18.
í
I
1
!
%
I
4
í
i
i
ATVINNU-
AUG LÝ SINGAR
Grunnskólakennarar
— sérkennarar
Næsta skólaár eru lausar nokkrar stööur kenn-
ara við Borgarhólsskóla, Húsavík.
Um er aö ræða almenna bekkjarkennslu og
kennslu fatlaðra á yngsta stigi og miðstigi.
Á unglingastigi vantar m.a. kennara í ensku,
líffræði, íslensku og samfélagsfræði.
Lausar eru stöður sérkennara og þroskaþjálfa.
Borgarhólsskóli ervel búinn, einsetinn, heild-
stæður grunnskóli í nýju skólahúsi.
Mikil áhersla er lögð á samvinnu og margs
konar þróunarvinnu í skólastarfinu.
Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði og
búslóðaflutningur er greiddur.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk.
Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars-
son, skólastjóri, vs. 464 1660 hs. 464 1974 og
Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs.
4641660 og hs. 4641631.
Heimilisstörf
Breska sendiráðið óskar eftir að ráða
starfsmann í hlutastarf við heimilisstörf
á heimili breska sendiherrans.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf í maí næst-
komandi, vera enskumælandi og hafa reynslu
af sams konar störfum, t.d. við hótel eða sendi-
ráð.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir, ásamt
persónulegum upplýsingum og upplýsingum
umfyrri störftil Breska sendiráðsins, Laufás-
vegi 31,101 Reykjavík. Umsóknir þurfa að hafa
borist fyrir 26. mars 1997.
„Au pair"
Hjón með 3 börn í New Jersey óska eftir barn-
góðri „au pair" í eitt ár frá 1. september 1997.
Umsóknir sendist fyrir 15. apríl nk. til:
Guðfinna Hlín Björnsdóttir, 471 W Saddle
River Rd., Riegewood 07475-2015,
New Jersey, U.S.A.
Sandgerðishöfn
Starf hafnarstjóra
Hafnarstjórn auglýsir starf hafnarstjóra laust
til umsóknar. Umsóknarfrestur ertil 26. mars.
Um er að ræða krefjandi starf í einni umsvifa-
mestu útgerðarhöfn landsins. Nánari upplýs-
ingar veitir bæjarstjóri á skrifstofu Sandgerðis-
bæjar alla virka daga frá kl. 9.00—12.00.
F.h. hafnarnefndar,
Sigurður Valur Ásbjarnarson,
bæjarstjóri.
íþróttakennari óskast
Að Grunnskólanum á Hofsósi og að Hólum
í Hjaltadal vantar íþróttakennara fyrir skólaárið
1997-1998,1/1 staða. Æskilegt væri ef kennar-
inn gæti tekið að sér þjálfun til viðbótar, sumar
og vetur, á vegum ungmennafélaganna.
Einnig vantar kennara fyrir efstu bekki
Grunnskólans að Hólum.
Kennslugreinar: Tungumál og/eða
stærðfræði.
Upplýsingar gefa Jóhann Stefánsson, skóla-
stjóri á Hofsósi sími 453 7344 eða 453 7309.
Sigfríður L. Angantýsdóttir, skólastjóri á Hól-
um, sími 453 6600 eða 453 6601.
Yfirvélstjóri
og vélavörður
óskast á 170 tonna beitningavélarbát sem
gerður er út frá Vestfjörðum.
Upplýsingar í síma 456 7700 eða 852 2364.
Á sjó!
22 ára reglusamur og áreiðanlegur maður
óskar eftir plássi á sjó sem fyrst, helst á dag-
róðrarbát, samt ekki skilyrði. Ari, sími 896 9426,
FUNDIR/ MANNFAGNAQUR
TRÉSMTÐAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Aðalfundur Trésmiðafélgs
Reykjavíkur
verður haldinn þriðjudaginn 25. mars nk. á
Suðurlandsbraut 30, 2. hæð, kl. 20:00.
Fundarefni:
Skýrsla stjórnar.
Skýrslur fastanefnda.
Reikningar félagsins.
Ákvörðun um félagsgjald og mælingagjald.
Lýst kjöri stjórnar og trúnaðarmannaráðs.
Kosning fastanefnda.
Önnur mál.
Kaffiveitingar verða í fundarhléi.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Landsst. 5997032216 VIII Sth. kl. 16.00.
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14.
Allir hjartanlega velkomnir.
BAHÁ’Í
OPIÐ HÚS
Laugardagskvöld kl. 20:30
Dr Korosh Taheri
talarum
Grundvöll
guðlegrar siðmenningar
Kaffi og veltingar
Álfabakka 12, 2. hœð
sími 567 0344
FERÐAFELAG
# ÍSLANDS
MORKiNNi 6 - SlMI 568-2533
Dagsferðir Ferðafélagsins
sunnudaginn 23. mars
1) kl. 10.30 Bláfjöll—Kleifar-
vatn, skíðaganga. Gengið frá
þjónustumiðstöðinni i Bláfjöllum
að Kleifarvatni (ca 5 klst.) Góð
æfing fyrir skíðaferðirnar um
páska. Verð kr. 1.200.
Fararstjóri: Gestur Kristjánsson.
2) kl. 13.00 Helgafell (340 m)
—Skúlatún (óbrennishólmi).
Þægileg gönguleið. Verð kr. 800.
Fararstjóri: Sigurður Kristinsson.
Dagsferðir 23. mars
Kl. 10.30 Raðganga Útivistar,
6. áfangi: Stóra Sandvík—
Blásíðubás.
Kl. 10.30 Skíðaganga: Kjölur,
Fossá.
Kl. 20.00 Kvöldganga á fullu
tungli.
Netslóð:
http://www.centrum.is/utivist