Morgunblaðið - 22.03.1997, Side 51

Morgunblaðið - 22.03.1997, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MARZ 1997 51 mswtnooivs Frikirkjan i Reykjavik BRÉF TIL BLAÐSINS Minningaröldurnar Minningaröldumar í Fossvogskirkjugarði Frá Gísla J. Astþórssyni: ÞAÐ var þarft verk og raunar langalöngu tímabært að reisa Minn- ingaöldur sjómannadagsins sem svo eru kallaðar suður í Fossvogskirkju- garði, en þar fjölgar nú óðum nöfn- um þeirra íslensku sjómanna sem hafíð hefur hrifið á undanfömum áratugum og aldrei skilað aftur. í dálitlum Morgunblaðspistli Guðmundar alþingismanns Hall- varðssonar, formanns Sjómanna- dagsráðs, nú fyrir skemmstu, lýsir þingmaðurinn aðdragandanum að byggingu minnisvarðans, en af því mun Ráðið hafa haft veg og vanda — og þökk sé því fyrir framtakið. Guðmundur upplýsir af þessu til- ATHUGASEMD Frá Magnúsi Jakobssyni: í VIÐTALI við nýráðinn fram- kvæmdastjóra Smáþjóðaleikanna, Stefán Konráðsson, í Morgun- blaðinu þann 7. mars síðastliðinn ræðir hann meðal annars um þarfagreiningu á fjölda sjálfboða- liða, þar með töldum starfsmönn- um í íþróttagreinum. Þetta atriði í viðtalinu kemur talsvert undar- lega fyrir sjónir vegna þeirrar vinnu sem lögð hefur verið í starfsmannamál. í lok mars 1996 lögðu sérsambönd viðkomandi íþróttagreina fram hugmyndir að fjölda starfsmanna á fundi með 01, þar með talið þörf á erlendum dómurum, kom þar fram að þörf væri á erlendum dómurum í öllum greinum nema fijálsum íþróttum. I framhaldi af þessu ákvað FRÍ að haga bikarkeppni sambandsins síðastliðið sumar þannig að hún líktist sem mest keppni Smá- þjóðaleika meðal annars var ósk- að eftir við stjórnendur greina sem þar voru að þeir yrðu einnig á Smáþjóðaleikunum. Þann 20. september síðastliðinn sendi FRI síðan Óí bréf þar sem í er listi yfir þessa greinastjóra og einnig yfir þann fjölda annarra starfs- manna sem FRÍ var tilbúið að ábyrgjast til starfa. Um önnur sérsambönd má vafalaust fullyrða að þeirra vinna við skipulagningu sjálboðastarfa var í mjög góðu lagi og kom það reyndar _v_el fram á fundi með leikanefnd Óí í nóv- ember síðastliðnum þar sem farið var yfir þessi mál, einnig búninga- þörf og önnur einkenni starfs- manna starfsmanna við íþrótta- keppni leikanna. Vegna þess sem hér hefur verið skýrt frá er næsta undarlegt að sjá frá stjórnendum leikanna að nú þurfi að hefja skipulagningu á starfi sem er að flestu leyti fullmótað hvað varðar a.m.k. íþróttakeppnina sjálfa. Það er von mín og sennilega flestra að ný forysta leikanna reyni að nýta sem best þá vinnu sem unn- in hefur verið í sambandi við þá og noti frekar þann skamma tíma sem til stefnu er í að fullvinna þá miklu vinnu sem unnin hefur verið á undanförnum árum með það að markmiði að halda hér glæsilega Smáþjóðaleika í júní næstkomandi. Með íþróttakveðju, MAGNÚS JAKOBSSON, fyrrverandi fulltrúi í leikanefnd FRÍ. efni að frá þeim degi sem efnt var til fyrsta sjómannadagsins í júní 1938 og fram til sjómannadagsins síðasta hafi 1.353 íslenskir sjó- menn og sæfarendur farist og að „um 400 þeirra hafi ekki fundist né komist í vígða mold“. Af ástæðum sem ég á bágt með að átta mig á - og vil enda full- yrða hér og nú að séu óskiljanleg- ar - fást nöfn þeirra sjómanna okkar íslendinga ekki skráð á Minningaröldurnar sem héldu í sína hinstu sjóferð fyrir fyrrgreind- an fyrsta sjómannadag fyrir tæp- lega sextíu árum. Þetta veit ég með vissu vegna þess að Guðnýju konu minni var vísað frá þá hún vildi á dögunum koma nafni Sig- urgísla föður síns á steinöldurnar góðu, en hann fórst 38 ára gam- all með toganum Apríl þann 1. desember 1930. Minningaröldur sjómannadagsins, slær þingmaður- inn enda föstu í pistli sínum, „ná til“ fyrmefnds sjómannadags. Nú kemur mér vitaskuld ekki til hugar að bakvið þessa ákvörðun Sjómannadagsráðs sé neitt skuggalegra en einskær fljótfæmi. Góðviljuðum mönnum varð heldur en ekki á í messunni: Þetta er vanhugsuð gerð sem rambar á barmi fáránleikans. Því rita ég þessar línur. Þeir hjá Sjómannadagsráði verða að venda sínu kvæði í kross og það snar- lega. Enginn ástvinur sjódmkkn- aðs manns getur tekið því með þegjandi þögninni að honum verði ekki sýndur verðskuldaður sómi úr þessu, því miður, með því að honum hafí ekki enst aldur til að sjá þann dag að honum bæri starfs síns vegna einn lögverndaður frí- dagur á ári. GÍSLIJ. ÁSTÞÓRSSON, Fífuhvammsvegi 19, Kópavogi. Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Sðngur, sögur og myndir. Messa kl. 14. Fermd verður Kristín María Tómasdóttir, Reynigrund 5. Organisti er Pavel Smid. Sr. Bryndís Malla Elídó : þjónar í forföllum safnaðarprests. Allir velkomnir. Vandaöur á parkethjólum. Teg. 270 Litir: Blár, svartur, rauður, grænn Kr 9.950,- E6 Skflfmfubánaðttf Aifnaia"^ "Similðíl^ðö öllum köimum TÖLVUSTÓLAR HEIMILISINS Vandaður skrifborðsstóll með háu fjaðrandi baki og á parket hjólum. Teg 235 Litir: Blár, svartur, rauður grænn. Kr 12.900,-» Páskakaffi, páskate, páskavara. kr H AN DA I l RMIN G'ARBARN IN U /ö/ •////(////(// • ///7/'(//////'()///• i / . j/ . tíSR mm iuk imtmir ‘jrrdh' BIIU JAN A DLSKIJNGIJM Jiamt kitarfbrriti SAl MABOKIN PASSfU SAl MAKNIR mn ian iit.lULYKlLL ! ; UIIÁLÍ/VjVI A l’ÍMtt ÍNr.tlM i ^ AsAMí u 11 MjH'Kt.'HI I Hlfli hluiniosh -1 PHRIýH- GUÐBRAN DSSTOFU, HALLGRÍMSKIRKJU OPIÐ MÁNUDAGA—FÖSTUDAGA KL. 10-12:30 SIMI: 510 1040 shnsvari tekur vib pöntunum allan sólarbringinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.