Morgunblaðið - 22.03.1997, Side 53

Morgunblaðið - 22.03.1997, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 22. MARZ 1997 53 Arnað heilla STJÖRNUSPÁ (\/\ÁRA afmæli. Ní- í/v/ræður er í dag, laug- ardaginn 22. mars, Gissur Guðmundsson frá Súg- andafirði. Hann tekur á móti gestum milli kl. 15 og 18 í Gjábakka, sal aldraðra, Fannborg 8, Kópavogi. BRIDS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson SUÐUR spilar sex spaða og fær út hjartakóng. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K62 ¥ 10964 ♦ D109 ♦ KG10 Suður ♦ ÁDG1098 ¥ Á ♦ ÁKG5 ♦ 93 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 4 lauf Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Hvernig er best að spila? Strax og blindur birtist liggur ljóst fyrir að örlög slemmunnar koma til með að ráðast í laufinu. Slem- man vinnst alltaf ef vestur er með ÁD og tapast alltaf ef austur liggur með bæði mannspilin á eftir blindum. En ef mannspilin eru skipt, verður að hitta á réttu íferð- ina. Og besta tilraunin til þess er að spila eldsnöggt laufi í öðrum slag, áður en vestur hefur haft ráðrúm til að undirbúa sig. Norður 4 K62 ¥ 10964 ♦ D109 ♦ KG10 Vestur Austur 4 74 4 53 ¥ KD83 1 v G752 4 872 111111 4 643 ♦ Á752 4 D864 Suður 4 ÁDG1098 ¥ Á ♦ ÁKG5 ♦ 93 Það þarf góðan spilara í vestursætinu til að láta fumlaust lítið lauf í slaginn. Frá hans bæijardyrum séð gæti suður hafa byijað með ásinn annan í hjarta og ein- spil í laufi. Reyndar ætti austur að gefa talningu í fyrsta slag í stöðu eins og þessari, en því fljótari sem suður er, því meiri líkur á að vestur hafl ekki áttað sig á vandanum í tæka tíð. /?/~kÁRA afmæli. Sex- ODtug verður á morg- un, sunnudaginn 23. mars, Silja Sjöfn Eiríksdóttir, aðalbókari á Veðurstofu íslands, Otrateigi 24, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdag- inn kl. 11-14 í Naustinu. Í*/"|ARA afmæli. Sex- O Otugur er í dag, laugar- daginn 22. mars, Hörður Sigurðsson, svæðanudd- ari, Langholtsvegi 22, Reykjavík. Hann tekur á móti vinum og vandamönn- um kl. 17-19 í Danshöll- inni, Drafnarfelli 2, Reykja- vík. Með morgunkaffinu HJÁLP, það er helíum í líknarbelgjunum. VILJIÐþið ekki kíkja á hinar íbúðirnar? EN sniðugt. Við vorum einmitt að tala um þig. SKÁK llmsjón Margcir Pctursson STAÐAN kom upp alþjóð- lega skákmótinu í Enghien í Frakklandi sem nú stend- ur yfir. Gamla kempan Viktor Kortsnoj (2.625) hafði hvítt og átti leik, en Frakkinn Darko Ánic (2.470) var með svart og var að drepa peð á e5 29. Rdxf7! - Hxf7 30. Hxd7! - Hxd7 31. Bxe6+ - Kg7 32. Bxd7 - Dxd7 33. Dxd7+ - Rxd7 34. Hxd7+ - Kg8 og með tvö peð yfir í endatafli er hvíta staðan létt- unnin. Lokin urðu: 35. Rf3 - Bg7 36. b6 - Hc8 37. Hc7 - Iíe8 38. Hxb7 - He2 39. Hb8+ - Kf7 40. b7 - Hb2 41. g3 - Bf6 42. Ha8 - Hxb7 43. Hxa3 - Hb2 44. Ha6 - Kg7 45. Kfl - Bd8 46. Re5 og svartur gaf. Franska undrabarnið Etienne Bacrot, 14 ára, þarf nú aðeins tvö jafntefli til að verða yngsti stór- meistari skáksögunnar. Staðan er þessi að tveimur umferðum óloknum: 1.-2. Bacrot og Kortsnoj 5 v. af 7 mögulegum, 3. Dorfman, Frakklandi 4'A v., 4.-6. Rausis, Lettlandi, Spragg- ett, Kanada og Nataf, Frakklandi 4 v., 7. Cha- banov, Frakklandi 3 v., 8. M. Ivanov, Rússlandi 2 'A v., 9.-10. Anic og Font- aine, Frakklandi 1 ‘A v. •M.HÍ iH P liP ifsf . ihp ^mi ^HH s HVÍTUR leikur og vinnur. cítir Franccs llrakc HRUTUR Afmælisbam dagsins: Þú ert mannvinur og umhverfís- sinni og vinnur að hugsjón- um þínum af eldmóðog dug. Hrútur (21. mars- 19. apríl) W* Þeir sem ætla að heimsækja ættingja, ættu ekki að níðast á gestrisni þeirra heldur bóka sig á hótel. Haltu at- hygli þinni í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú vilt þú afgreiða málin og koma hlutum í verk, en láttu aðra um sín mál. Hver er sinnar gæfu smiður. Tvíburar (21. mai - 20. júní) 4» Einhver órói er í umhverfi þínu en þú hefur lag á að lægja öldurnar. Þurfir þú einhveija aðstoð færðu góða fyrirgreiðslu. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Eitthvað fór öðru vísi en þú ætlaðir, en þú gefst ekki upp. Fólk dáist að dugnaði þínum og seiglu. Ljón (23. júll — 22. ágúst) Haltu áformum þínum leyndum um sinn, því fólk skilur þig ekki og viðbrögð þess gæti sært þig. Ástvinur þinn kemur skemmtilega á óvart í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Einhver smámál koma upp sem leysast er líða tekur á daginn. Þú færð góðar frétt- ir ef þú hringir í vin sem býr í fjarlægð. Vog (23. sept. - 22. október) Þú munt hitta spennandi fólk núna og allar líkur eru á að pyngjan þyngist líka. Njóttu þess með fjölskyldunni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^)Íf0 Þú ert skipulagður og hefur góða dómgreind í fjármálum sem einkamálum. Vertu samt ekki að monta þig af því. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú kemst í góð sambönd ef þú ferð í ferðalag. Þú átt auðvelt með að eiga sam- skipti við fólk og ert mann- þekkjari. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hlustar á eitthvað með hálfum hug. Mundu að ef eitthvað er of gott til að vera satt, er það yfirleitt raunin. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Láttu ekki smávandamál íþyngja þér, því bjart er framundan og þú færð svör við spurningum þínum sem þú þarft að skoða vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ættir ekki að byrgja hlut- ina inni, heldur tala hreint út við ástvin þinn, þó þér þyki það þungt. Það hreinsar loftið og skerpir ástina. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði Simi 565 3900 Frábær listi fullur af glæsilegum vorfatnaði Afgreióslutími frá aðeins 3 dögum! Stuttar og síðar kápur Ás#Hþl5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Bílastæði v/búðarvegginn fyrir langömmuna, ömmuna, mömmuna og ungu stúlkuna. Páskatilboð Úlpur, kápur, ullarjakkar, blazerjakkar allt á kr. 5.000,- Opið laugardaga kl. 10-16 wm% m fii*U dagar «.um helgina Það eru kompudagar í Kolaportinu um helgina. Fjársjóðsstemmningin er frábær og mannlífið fjörugt. jÖAIgjört kökasalgsti Kökurnar frá Sigrúnu eru sælgæti - smakkaðu Kökumar hcnnar Signinar frá Ólafsfirði eru svo mikið sælgæti aö föstum viðskiptavinum fjölgar um hverja helgi. Þéttar formkökur, mjúkar kleinur, ömmusnúðar, mömmusoðin brauð, ljúfengar ostakökur, lagtertur og fleira gómsætt hristir vel upp í bragðlaukunum án þess að tæma buddunni. ® Lcdurflíkur ú 500 kr stk Ungmennahr. Rauða krossins komin enn og aftur Önnur eins slagsmál um vöru hefur ekki sést síðan á bannárunum, þegar Ungmennahreifing Rauða krossins mætti á staðinn með 1000 leðurflíkur. Þau eru nú aftur komin og verða á laugardag með nokkuð magn af leðurflíkum á góðu verði. Taktu nokkrar armbeygjur og mættu í slaginn. Dtsutilbod-Tvö kg fyrir eitt Glænýr Rauðmagi, hvalkjöt og súr nvalur Fiskbúðin Okkar er með ýsuflök á tilboði - tvö kg. fyrir eitt. Einnig er boðið er upp á glænýjan smokkfisk, lax, ýsu í raspi, glænýja Rauðsprettu, gellur og kinnar, hvalkjöt, fískibollur, fiski-sósuréttir, kæsta og saltaða skötu og sjósiginn fisk. J 8 ára afmælishátíð \Colilfí-Pr Kolaportsins verður á skírdag og laugardaginn 26. mars A o)uw Lokað verður á 2. í páskum Básapantanir í síma 562 5030 KOLAPORTIÐ ^ Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11-17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.