Morgunblaðið - 22.03.1997, Side 55

Morgunblaðið - 22.03.1997, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MARZ 1997 55 FÓLK í Signrskórnir lyktuðu eins og hundaskítur „ÞEIR lykta eins og hundaskítur auk annars undarlegs óþefs sem ég get ekki skilgreint," segir Sasha, 11 ára, sem kom með strigaskóna sína alla leið frá Las Cruces til að taka þátt í úrslitum í alþjóðlegri keppni um hver eigi ljótustu og verst lykt- andi skó í heimi. Keppnin er árleg og var haldin nú í 22. skipti. „Þetta voru happaskórnir mínir,“ bætti Sas- ha við en hún sigraði í keppninni. Dæmt var eftir hve megnan óþef lagði af skónum og í hvernig ástandi mismunandi hlutar þeirra voru. Skór Söshu, L.A. Gear skór núm- er íjögur, hafa þurft að þola ýmsa kappleiki og hlaup. „Hlauptu í þeim og skrensaðu í þeim, gerðu allt sem mamma þín bannar þér að gera,“ eru ráð Söshu til væntanlegra kepp- enda. Kim stendur keik eftir mótlætið KIM Basinger er fegurri en nokkru sinni fyrr. var lögsótt fyrir samningsrof þegar hún ákvað að leika ekki í bíó- myndinni „Boxing Helena". Kim stígur nú fram á sjónarsviðið á ný, fegurri en nokkru sinni og ákveðin í að standa meðan stætt er hvað sem tautar og raular. í nýlegu viðtali í tímaritinu Movieline segist Kim vera að ná sér eftir baríisburðinn, en hún þjáðist af ógleðituttugu og fjóra tíma á sólarhring meðan á með- göngunni stóð og gekk svo illa í fæðingunni að læknar urðu að grípa inn í með skurðaðgerð. „Þetta voru verstu og kvalafyllstu stundir lífs míns,“ segir Kim, „en Ireland var hverrar mínútu virði.“ Kim á Ireland með eiginmanni sínum Alec Baldwin. Blaðaljós- myndarar fá ekki að koma nálægt þeirri litlu en hún er að sögn kunnugra skapmikil eins og pabb- inn og engilfríð eins og mamman. ► AF ÝMSUM ástæðum hefur lít- ið borið á leikkonunni fögru Kim Basinger undanfarna mánuði. Kim hefur þó ekki setið aðgerða- laus í hliðarvængnum. Fyrir utan að taka virkan þátt í samtökum til verndar dýr- um og smælingjum hefur hún verið við upptökur á nýrri mynd Curtis Hanson, „LA Confid- ential“, þar sem hún leikur samkvæmis- drós í grámósku- legri Los Angeles fimmta áratugar- ins. Kim dótturina Ireland fyrir háifu öðru ári og hefur þar að auki staðið í erfiðum málaferlum sem kostuðu hana þrjár millj- ónir dala, en leik- konan >1 * Aggi Slæ og Tamlasveitin auk hinnar frábæru söngkonu Sigrúnar Evu standa fyrir mögnuðum dansleik firá kl. 23.30 til kl. 3. ðbðddorj Frönsk og fjörug skemmtidagskrá í Súlnasal. Uppselt í kvöld á skemmtidagskrá. Raggi Bjama og Stefan Jökulsson alltaf hressir á Mímisbar -þín sagaJ Blúsbarinn Laugavegi 73 ValdimarÖrn Flygenrins spilar fyrir gesti frá miðnætti í kvöld. Ókeypis aðgansur. 1|q ér« afmæli Bohem Nú er frítt inn um nllar helgar og öll kvöld 7 dansarar- og 5 nýir Opið þriðjud.—sunnud. fró kl. 20-01, föstud. og laugord. kl. 20-03. Upplýsingar í síma 553 3311 eða 896 3662. BOHEM Grensásvegi 7,108 Reykjavík • Símar: 553 3311 • 896 3662 't' Módelkvöld Kaffi .Reykjavík býður öllum „módelum“ sem hafa starfeð í meira eða minna sl. 30 ár við módelstörf á Kaffi Reykjavík, í kvöld, laugard. 22. mars kl. 20.00. Hljómsveitin PAPAR leika fyrir dansi. Allir velkomnir. Hafið samband við Jönu í síma 562 5530. KAFFI REYKJAVIK - Staðurinn bar sem stuðið er (áður Amma Lú) Brugghús kjallarans | Nýlagað i kútunum H|pmsveitin fjl Konfekt I ,,,ý leikur föstudags- og laugardagskvöld. Pixxurfra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.