Morgunblaðið - 09.04.1997, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 09.04.1997, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 43 ATVIISIIMU- A U G LÝ SINGAR Traust starfsfólk óskast Vegna fjölgunar verslana og aukinna umsvifa, viljum við gjarnan ráða fleiri starfsmenn. Um er að ræða margvísleg tilfallandi verslunar- störf, sem kalla á ábyrgð, ótvíræðan dugnað, jákvætt viðmót og reglusemi. Unnið er á vöktum. Tekið skal fram að hér er aðeins um að ræða heilsársstöður, ekki sumarstörf eða hliðarstörf. Við leitum að: Ungu, duglegu, reyklausu og lífsglöðu fólki á aldrinum 18-26 ára. Við bjóðum: Góðan og kraftmikinn starfsanda og góð laun fyrir gott fólk. Þeir sem áhuga hafa, eru vinsamlega beðnir að koma til viðtals í dag, miðvikudaginn 9. apríl milli kl. 15 og 17, á skrifstofur 10-11 á Suður- landsbraut 48 (bláu húsin). Athugið, fyrirspurn- um er ekki svarað í síma, en þeim gjarnan svarað í ofangreindum viðtölum. Farið verður með allar upplýsingar sem algjört trúnaðarmál. 10-11 er ungt og framsækið fyrirtæki í miklum vexti. Það rekur nú 7 verslanir á höfuðborgarsvæðinu og mun þeim fjölga enn á næst- unni. Velgengni sina þakkar fyrirtækið m.a. starfsfólki sínu. Áhersla er því lögð á, að aðeins gott fólk veljist til starfa. ennarar GolfskóLi Sigurðar Péturssonar auglýsir eftir 2 aðstoðarmönnum fyrir sumarið 1997. Starfið felur í sér golfkennslu, afgreiðslu i verslun, viðgerðir á kylfum o.fl. Umsækjandi þarf að hafa 7 i forgjöf eða minna og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Áhugasamir hafa samband í síma 587 2221/892 9898 fyrir 15. april. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Pétursson. GOLFSKOLI Sigurðar Péturssonar Laun samkomulag. Grafarhol.i Reykjavik_ Garðabær Fræðslu- og menningarsvið Námsráðgjafi í Garðaskóla Laus er staöa námsráögjafa við Garðaskóla, Garðabæ. í Garðaskóla eru um 600 nemendur í 7.-10. bekk. Um er að ræða 100% stöðu, en til greina kemur að ráða í tvær 50% stöður. Menntun: Viðbótarnám í námsráðgjöf og reynsla af kennslu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Kl og HKÍ við fjármálaráðherra. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 565 8666. Umsóknarfrestur ertil 6. maí 1997. Grunnskólafulltrúi Garðabæjar. AUGLÝSIN Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Stuðningsfulltrúi í Álftamýrarskóla vantarstuðningsfulltrúa í hálft starf til loka maímánaðar. Hann þarf að geta hafið störf nú þegar. Starfið er meðal annars fólgið í því að vera nemend- um til aðstoðar, fylgja þeim um skólahúsnæði og vera í samvinnu við sérkennara. Upplýsingar veitir skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 586 6588 og ber að skila um- sóknum til skólans. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veðurathugunar- menn á Hveravöllum Veðurstofa íslands óskar að ráða tvo einstakl- inga, hjón eða einhleypinga, til veðurathugana á Hveravöllum á Kili. Starfsmennirnir verða ráðnirtil ársdvalar, sem væntanlega hefst í lok júlímánaðar 1997. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og reglusamir, og nauðsyn- legt er, að a.m.k. annar þeirra kunni nokkur skil á meðferð véla. Tekið skal fram, að starfið krefst góðrar athyglisgáfu, nákvæmni og sam- viskusemi. Laun eru samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, heilsufar, menntun, fyrri störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist Veðurstof- unni fyrir 26. apríl nk. Allar nánari upplýsingargefa starfsmenn Tækni- og athuganasviðs Veðurstofunnar, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík, sími 560 0600. TILBOÐ/ÚTBOÐ Útboð Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í vélsópun gatna og hreinsun niðurfalla í Reykjanesbæ. Helstu magntölur eru: Vélsópun gatna u.þ.b. 260 km. Hreinsun niðurfalla 1500 stk. Önnur sópun u.þ.b. 50 klst. Útboðsgögn fást keypt á skrifstofu Reykjanes- bæjar, Tjarnargötu 12, 230 Keflavík. Verð kr. 3.000. Einnig ertil sölu vélsópur og valtari í eigu bæj- arsjóðs Reykjanesbæjar. Tilboð óskast. Upplýsingar veitir Innkaupadeild Reykjanes- bæjar Vesturbraut 10a, 230 Keflavík. Sími 421 1552. TIL SÖLU Söluturn — nætursala Einn best staðsetti söluturn í Reykjavík er til sölu. Hefur nætursöluleyfi. Ársvelta er ca 30.000.000. Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér góða afkomu. Svona tækifæri gefst ekki á hverjum degi. Upplýsingar gefur fyrirtækjasala Hóls. Hóll — fyrirtækjasala, sími 551 9400, fax 551 0022. Skipholti 50b. Gervihnattadiskur Echostar móttakari SR 8700 og diskurinn (breidd 1,5 m) kostar samtals 70.000. Frekari upplýsingar í síma 561-6056. G A R TILKYNNINGAR Menntamálaráðuneytið Sveinspróf í löggiltum iðngreinum Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram í maí og júní 1997. Umsóknarfrestur fyrir framreiðslu, matreiðslu og rafveituvirkjun er til 9. maí, en fyrir aðrar iðngreinar til 23. maí. Nemar á vegum skóla hafi samband við deild- arstjóra skólans í viðkomandi iðngrein. Upplýsingarog umsóknareyðublöð liggja frammi í menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls- götu 4, 2. hæð, Reykjavík, sími 560 9500. Menntamálaráduneytið, 7. apríl 1997. HÚSNÆÐI í BOQI Leiguskipti á sumarhúsi Starfsmannafélag óskar eftir leiguskiptum á sumarhúsi í sumar. Erum með hús í Borgarfirði í skiptum við hús í öðrum landshluta. Upplýsingar í símum421 1552,421 3445 og 421 3890. KENNSLA Vigtarmenn Námskeið til löggildingar vigtarmanna verða haldin sem hér segir, ef næg þátttaka fæst! Á Akureyri dagana 5., 6. og 7. maí 1997 Skráningu þátttakenda lýkur 25. apríl. í Reykjavík dagana 14., 15. og 16. maí 1997 Skráningu þátttakenda lýkur 5. maí. Námskeiðinu lýkur með prófi. Skráningu þátttakenda og allar nánari upplýs- ingar á Löggildingastofu í síma 568 1122. Frá Fósturskóla íslands Innritun í þriggja ára leikskólakennaranám í Fósturskóla Islands er hafin. Umsóknir þurfa að berast fyrir 2. júní nk. Stefnt er að því að námi Ijúki með B.ed. gráðu. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 581 3866. Skólastióri. FUNQIR/ MANNFAGNAÐUR Félag íslenskra kjötiðnaðarmanna Kjötiðnaðarmenn! Munið eftir árshátíð F.Í.K. á Hótel Sögu laugar- daginn 12. apríl '97 kl. 19.00 í Sunnusal (áður Átthagasal). Skráning og miðasala er á skrifstofu Matvís, símar 587 2197 og 587 2195. Miðar einnig seldir á aðalfundi. Mætum öll í 50 ára afmælið! Stjórnin. Aðalfundur Vinafélag Blindrabókasafnsins heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 16. apríl nk. kl. 20 á Hótel Sögu (2. hæð í Skála). 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fræðsluerindi um Blindrabókasafnið (Sigurður Baldvinsson). 3. Tónlist — samleikur á selló og fiðlu (nemendur úrTónskóla Sigursveins D. Krist- inssonar). Félagar mætið vel. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.