Morgunblaðið - 09.04.1997, Page 45

Morgunblaðið - 09.04.1997, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 45 I DAG Arnað heilla H'rkÁRA afmæli. í dag, I vlmiðvikudaginn 9. apríl, er sjötug Oddný Jónsdóttir, Tjarnarbóli 2, Seltjarnarnesi. Hún verður að heiman á afmæl- isdaginn. BBIPS limsjón Guómundur I'áll Arnarsun NORÐUR passar í upphafi og austur opnar á tveimur tíglum, sem sýnir 6-10 punkta og einhverja tvo liti, minnst 5-5-skiptingu. AV eru á hættu. Suður doblar með þessi spil: Suður ♦ D9 V ÁK8 ♦ ÁKG9 ♦ D1073 Næsti maður segir tvo spaða, leitandi, og makker doblar, sem segir frá jafnri skiptingu og einhverjum spilum: Vestar Norður Austur Sudur Pass 2 tíglar Dobl 2 spaðar Dobl Pass ? Hvað á suður að segja? NS eiga augljóslega styrk í úttekt, en það er vandséð hvar geimið er. Þrjú grönd virðast ekki lík- leg til að vinnast með spaða út og láglitargeim er lang- sótt á svo jafnskipt spil. Spijið er frá fyrstu um- ferð íslandsmótsins og sá spilari sem stóð frammi fyrir þessu sagnvandamáli ákvað að passa niður tvo spaða doblaða. Það var ekki farsæl ákvörðun: Norður ♦ 42 ¥ 9632 ♦ D543 ♦ ÁK8 Vestur ♦ G853 V DG1054 ♦ 10862 ♦ - Austur ♦ ÁK1076 V 7 ♦ 7 ♦ G96542 /?/AÁRA afmæli. Á Ov/morgun, frmmtudag- inn 10. apríl, verður sextug- ur Pétur Haukur Helga- son, framkvæmdastjóri, Grundarási 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Guð- björg Þorsteinsdóttir. Þau hjónin munu taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti 10, milli kl. 18 og 20 á afmælisdaginn. Suður ♦ D9 V ÁK8 ♦ ÁKG9 ♦ D1073 Eins og spilið er má allt- af vinna fjóra spaða með því að fría hjartað. Sagn- hafi gefur þá aðeins tvo á hjarta og einn á tígul. En vestur spilaði varlega og fékk aðeins einn yfirslag, sem gaf AV 870. Sem reyndist ekki sá stórgróði, sem búast mátti við, því á hinu borðinu unnu AV fjóra spaða doblaða, sem gefur 790! En spilið skap- aði 16 IMPa sveiflu í einum leik, þar sem AV unnu þtjá spaða doblaða öðru megin og NS þijú grönd hinum megin þegar ekki kom út spaði. /?/AÁRA afmæli. Á Ov/morgun, fimmtudag- inn 10. apríl, verður sextug Jóhanna Kristinsdóttir, Hofsvallagötu 23, Reykja- vík. Hún tekur á móti vin- um og vandamönnum á af- mælisdaginn milli kl. 18 og 21 á Sex Baujunni, Eiði- storgi 18. /?/\ÁRA afmæli. í dag, Ov/miðvikudaginn 9. apríl, er sextugur Loftur Jónsson, forsljóri, Blika- nesi 19, Garðabæ. Eigin- kona hans er Ásta Margrét Hávarðardóttir. Þau hjón dveljast um þessar mundir hjá dóttur sinni og tengda- syni í Indiana, Bandaríkjun- um. ... að finna stærsta fjársjóðinn. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rlghts resorved (c) 1996 Lo« Angeles Timos Symkcale COSPER ÞÚ sagðist ekki koma heim fyrr en í fyrsta lagi um kl. 5. Getur maður ekki treyst þér lengur? Pennavinir FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfaskriftum, tónlist, sjónvarpi, sundi og körfu- knattleik: Machiko Hamada, 3-2-6 Nishihonmachi, Tosayamada-cho, Kami-gun, Kochi 782, Japan. DANSKUR símakorta- safnari vill skiptast á kortum, fá íslensk og sendir í staðinn dönsk kort eða hvaðanæva að úr heiminum: Oluf Kristensen, Gammelgárdsvej 10, DK-8230, Ábyhoj, Danmark. NÍTJÁN ára Ghanastúlka með áhuga sundi, tennis og bókmenntum: Edwina Arthur, Mr. T. A. Coleman, P. O. Box 336, Agona Swedru, Ghana. TUTTUGU og fimm ára Brasíliumaður með mik inn íslandsáhuga, safnar póstkortum, hlustar mikið á tónlist, hefur auk þess mikinn áhuga á íþróttum, tungumálum og ferðalög- um: Adriano Goncalves, Rua Benjamin Constant 48, Gloria, Rio de Janeiro, Brasil, 20241-150. STJÖRJNUSPA cftir Franccs Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mjög ólík áhugamál en þarft að einbeita þér að einu þeirra til að ná árangri. Þú berð mikla umhyggju fyrir meðbræðrum þínum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast með yngri kynslóðinni og gera upp gamlar sakir við ættingja. Naut (20. apríl - 20. maí) /ffö Minniháttar vandamál gæti komið upp milli ástvina í dag og það þarf að leysa. Líklega færðu viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Tvíburar (21. maí-20. júnf) 'AjSfc Þó að þú sért með allt á hreinu, skaltu búast við því óvænta. Varastu að treysta hverjum sem er. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nýttu frítíma þinn til fulls og njóttu þín meðal vina. Taktu öllum boðum fegins hendi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eyddu ekki tíma í að reyna að sannfæra yfirmann sem er á annarri skoðun. Sýndu þolinmæði og notaðu tímann í annað þarfara. Meyja (23. ágúst - 22. september) <f$ Forðastu að lenda í deilum, skoðaðu fremur atvinnutil- boð sem þér býðst. Vog (23. sept. - 22. október) Einkamálin eru í lagi og þó flárfestingarmöguleikar þín- ir hafi aukist skaltu skoða allt vel og vandlega. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú fréttir af vini í fjarlægð og spennandi stundir eru framundan. Nú ættirðu að undirbúa samninga. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) ^0 Láttu aðra um að gefa ráðin, þú þarft á öllu þínu að halda núna til að vel takist. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er kominn tími tii að uppskera árangur erfiðisins og njóttu þess þó að félagi þinn hafi aðrar skoðanir á peningamálum en þú. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhveijir samskiptaörðug- leikar gætu komið upp og þá þarf að leysa. Farðu þér að engu óðslega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nú á það mannlega hug þinn allan og þú færð tækifæri á að sameina leik og starf. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. IIANZ Viðskiptavinur mánaðarins er: Einar Magnússon, Orrahólum 3,111 Rvík, og hlýtur hann jakkaföt að eigin vali. Heildar IÚGA jóga fyrir alla Heildarióga (grunnnamskeið) Kenndar verða hatha jógastöður, öndun, slökun og hugleiðlsa. Fjallað verður um jógaheimspekina, mataræði o.fl. Mán. og mið. kl. 20.00. Hefst 14. apríl. Y06A$> STUD 10 Hátúni 6a Sími 511 3100 Ásmundur AUTTIL K.AFHITUNAR! ELFA-OSO hitakútar Ryðfríir kútar með áratuga reynslu. 30-300 lítra. Blöndunarkrani fylgir. Útvegum 400-10.000 lítra gerðir með stuttum fyrirvara. ELFA-OSO hitatúpur Hitatúpur frá 15 kW og upp úr með og án neysluvatnsspírals. ELFA-Hotman vatnshitarar Elektrónískir vatnshitarar fyrir vaska, sumarhús og fl. Einstaklega hagstætt verð. ELFA-LVI olíufylltir ofnar Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagns- ofnar með hitastilli. Stærðir 350-2.000 wött. Hæðir 30, 50 eða 59 sm. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR /:/-■ Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 T5 562 2901 og 562 2900 maxon GSM sími í 10 ár á íslandi • Dönsk hönnun • Nettur og léttur • Úrval ódýrra aukahluta • Viðgerðarþjónusta • Öll sérþjónusta möguleg: Númerabirting Smáskilaboð (SMS) Talhólf Fax Datasendingar Tilboð Verð kr. 33.435 c bsíím |j| jj H? .0 i 0* Rafögn naiuyii eht. Ármúla 32 - s. 588-5678 Útsölustaðir: Hljómver, Akureyri Héraðsprent, Egilsstöðum. -44

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.