Morgunblaðið - 09.04.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 49
UNDIR FOLSKU FLAGGI
Jack Nicholson Glenn Close Annette Bening
Pierce Brosnan DannyDeVito
F*' ★ ★★ S.V.Mbl.
★ ★★ 1/2Ó.m
★ ★★★ J.G.G. FM
★ ★★ Ó.H.T Rás
Frá Tim Burton
gj leikstjóra Beetlejuice,
: Edward Scissorhands,
Batman,
Batman (Returns) og
t \|»i Ed Wood.
★ ★★ Dagur-Timin
★★★ Dagsljós
wL .... ★★★ Byigjan Þ.Ó.
W-'., ★★★★ DV Ú.D.
Sýndkl.4.45,6.45,9.15 og 11.05. Sýnd í sal A kl. 6.45 og 9.15 ÍTHX
Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16. Örfáar sýningar eftir.
BÍÓHÖLUN
KRINGLUBII
Sýnd kl. 2.50
KRINGLU
KRINGLUI
KRINGLU
KRINGLU!
KRINGLU
KRINGLUI
Stérkostleg! Fráliær! Frumlegt meistarascrk!
kvikmvndakraHavcrk! Kinsliik Disney klassík!
Vcisla fjTir augad! -Nokkur umm»ll úr tdendum Ijðlmlftlum.
Eftir metsölubók Roalds Dahl
sem einnig skrifaði Matthilda
„Útkoman er hreinir
bíótöfrar...Foreldrar sem
vilja upplifa skemmtilegt
ævintýri með börnunum
sínum ættu ekki að missa
af Jóa og risaferskjunni"
★ ★★1/2 AS MBL
Sýnd kl. 3, 5 og 7 í THX DIGITAL
FIRST
KRINGLUBIO
BIOHOLLIN
KRINGLUBI
SAGAB
KRINGLUBÍ# KRINGLURMI KRINGLUH# KRINGLUBÉ# KRINGLUBÍ# KRINGLUBl#
SAMBtOtM SASÍBtÓhM SAMBÍÓVM
SAMmÓ
SAMBiO
Þetta er hörkugóð
og vel heppnuð
átakamynd.
Leikstjórinn Alan
J. Pakula leikstýrir
_ myndinni af
öryggi.“
Richard Schickel -
TIME MAGAZINE
LAUSNARGJfiLDID
IMlmm Ifclfcv fcldi)ftðfclfcl
KMP* iMdmwKUti
| raboð 400 kr. _3ifi\y>|-nT|0r, |jk|
Harrison Ford og Brad Pitt eru afbragðsleikarar. Ég
dáðist af frammistöðu þeirra.
David Ansen - NEWSWEEK
Frábær frammistaða hjá Pitt og sérstaklega hjá Ford,
Pitt heldur áfaram að koma á óvart.“
Leah Rozen - PEOPLE MAGAZINE
The
Devil's Own
Glenn Close (Fatal Attracion, The House of the Spirits) er
Grimmhildur í öllu sínu hrikalega veldi og hún girnist
Dalmatíuhvolpana. Pongó og félagar þurfa aö taka á honum stóra
sínum til aö stööva hana í þessari frábæru skemmtun frá Disney!
Loksins eru hvolparnir komnir í bíó!
. Fra framleiðanda Tanqo og Cash og Dead Presidents kemur
moqnuð spennumynd meo Eddie Murphy (Beverly Hills Cop, Nutty
Professor) i toppformi! Besti samningamaður San Francisco
logreglunnar fær nú mál sem hann á m.a.s. erfitt með að semja
um. Brjálaður glæpamaður og stanslaus spenna.
MUNIÐ DALMATÍULEIKFÖNGIN í
BARNAGAMANÖSKJUNUM HJÁ
Metro
1 \
Upphaf
og endir
_____TÓNI.IST
Sjötomma
MÚLDÝRIÐ
Pyrsta og síðasta skifa Múldýrsins,
samnefnd þvi. Múldýrið skipuðu
Knstín Jónsdóttír, Svavar P.
Eysteinsson, Einar Þór Kristjáns-
son, Krjstinn Gunnar Blöndal
og helgi Öm Pétursson. Skakka-
manage gefur út.
MÚLDÝRIÐ var nafn sem sást
á tónleikaveggspjöldum öðru
hvoru fýrir löngu, en síðan heyrð-
ist ekkert til sveitarinnar fyrr en
hún lauk ævinni fyrir nokkru með
þeirri sjötommu sem hér er gerð
að umtalsefni. Reyndar voru upp-
tökurnar á plötunni orðnar nokkuð
gamlar þegar þær loks komu út
og hljómsveitin gerbreytt, en rétt
ákvörðun að gefa plötuna út, ekki
síst til þess að eitthvað liggi eftir
Múldýrið, nú þegar það er allt.
Tónlistin á þessari sjötommu
er full stutt til að gefa heillega
niynd af því hvers hljómsveitin
var megnug á sínum tíma, en
gefur þó til kynna að menn voru
í dægilegum pælingum en ekki
byltingarkenndum. Þannig eru
sprettir í laginu tvískipta Pulse
Modulation og Pulse Modulation
Cancel og einnig er lokalag plöt-
unnar, Sumar á sólbekk, bráðgóð
poppstemma þó ekki sé hún löng
eða flókin. Gítarleikur á plötunni
er skemmtilega knýjandi, en bet-
ur hefði mátt gera í söng.
Arni Matthíasson
Morgunblaðið/Þorkcll
HRAFNHILDUR Smith og Birta Flókadóttir.
SVALA Skúladóttir og Árni Björgvinsson gæða
sér á maísfrauði í hléi.
FIÐLULEIKARINN Dan Cassidy lék írska þjóðlagatónlist.
*
Irsk stemmning
í Stjörnubíói
► KVIKMYNDIN „The Devil’s
Own“ var frunisýnd í Stjörnubíói
í síðustu viku, aðeins viku eftir
frumsýningu hennar í Banda- .
ríkjunum. Myndin fjallar um
írskan hryðjuverkamann (Brad
Pitt) og samskipti hans við
bandariskan lögregluþjón
(Harrison Ford). Ljósmyndari
Morgunblaðsins Ieit inn á forsýn-
ingu myndarinnar þar sem sköp-
uð var írsk stemmning með
írskri tónlist og veitingum.