Morgunblaðið - 09.04.1997, Side 50

Morgunblaðið - 09.04.1997, Side 50
50 MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 -- - MORGUNBLAÐIÐ DIGITAL LAUGAVEGI 94 /DD/ í öllum sölum UNDIR FOLSKU FLAGGI Þetta er hörkugóð og vel heppnuð átakamynd. Leikstjórinn Alan J. Pakula leikstýrir yrtdinni af öryggi.“ Richard Schickel - TIME MAGAZINE Harrison Ford og Brad Pitt eru afbragðsleikarar. Ég dáðist af frammistöðu þeirra. David Ansen - NEWSWEEK Frábær frammistaða hjá Pitt og sérstaklega hjá Ford. Pitt heldur áfaram að koma á óvart.“ Leah Rozen - PEOPLE MAGAZINE THE EH?il Devil's Own^ Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05 . B.i. 14 ára ★ ★★ 1/2 X-IO ★★★★ FM957 Sýnd kl. 4.40, 7 og 9.15. Stjörnubíólínan: Nýr Devil’s Own SÍMALEIKUR Glæsilegir vinningar Ellen fær stuðning ►LEIKKONAN Ellen DeGeneres, sem kom út úr skápnum fyrir fáeinum dögum, kom fram á samkomu sam- kynhneigðra kvenna í Los Angeles nýlega, stuttu eftir að hún hafði tilkynnt að per- sóna hennar í þáttun- um „Ellen“ myndi við- urkenna samkyn- hneigð sína 30. apríl næstkomandi. „Eg finn fyrir miklum stuðningi hérna,“ sagði Ellen sem á meðfylgjandi mynd sést með einum helsta baráttumanni i sam- tökum samkyn- hneigðra í Los Angel- es, Chastity Bono, dóttur leik- og söng- konunnar góðkunnu, Cher. •Moore og Rumer í Bloom- ingdale’s ► LEIKKONAN Demi Moore og elsta dóttir hennar, Rumer, 8 ára, fengu að virða þennan páfagauk fyr- ir sér í návígi við opn- un nýrrar Bloom- ingdale’s verslunar I Los Angeles. Við opn- unina söfnuðust rúm- ar 8,2 milljónir króna til læknarannsókna á eyðni. Moore var heið- nrsgestur samkom- íinnar. DI€D€K &-o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 ★ ★★★ Empire AIDAN. Sýnd kl. 5.10, 9 og 11.30. ÍTHX DIGITAL b Glenn Close (Fatal Attracion, The House of the Spirits) er Grimmhildur í öllu sínu hrikalega veldi og hún girnist Dalmatiuhvopana. Pongó og féiagar þurfa að taka á honum stóra sínum til að stöðva hana i þessari frábæru Disney skemmtun! DALMATll £4AÍBÍÓl|i A4MBÍol|l SAM NETFANG: http://www.sambioin.com/ □□Dolby DIGITAL Frá Neil Jordan, leikstjóra „The Crying Game", kemur sannkölluð stórmynd um magnaða baráttu Michaels Collins. Liam Neeson (Schindler's list), Alan Rickman (Sense and Sensibility), Julia Roberts (Pretty Woman), Aidan Quinn (Legends of the Fall) og Stephen Rea (The Crying Game). Söguleg stórmynd sem verður lengi í minnum höfð! mm '(ölQgHnf [L/3DTX7 KOSTULEG KVIKINDI a .' ^ iP-|| \ L fc , pel^|MlaLry Hynt ^ , il jjfl ★ ★★ Ó.H.Rás2 ★★★ AE.HP ★★★ Ú.DDV ★★★ Þ. Ó. Bylgjan Sýnd kl. 9 og 11.30. B.l. 16 . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX Anderson á þeysireið ► RÁÐGÁTULEIKKONAN Gillian And- GameWorks, í skemmtigarði í Seattle í erson, sem margir vilja meina að sé kyn- Bandaríkjunum nýlega. Anderson var í þokkafyllst kvenna sem gista þennan frii frá tökum sjónvarpsþáttanna Ráð- heim, sést hér í þykjustu þeysireið á vél- gátna en þeir njóta nú geysilegra vin- fáki á opnun nýrrar leiktiekjadeildar, sælda víða um heim.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.