Morgunblaðið - 09.04.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.04.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 53 i > ) I I 1 I 3 í 4 4 4 4 I i i i * Eg mæli með Frekar fyndnar myndir Baldur Hrafn Gunnarsson 14 ára nemandi í Hagaskóla Baldur Hrafn leigir sér myndband u.þ.b. vikulega, tii að slappa af milli trommuæfinga og snjóbrettaferða sem hann er mjög liðtækur við. Hann horfir á alls konar myndir, en vill frekar hafa þær fyndnar eins og sést á vali hans. ■nnrásardagurinn mikli Independence Day Leikstjóri: Roland Emmerish. Jeff Goldblum, Will Smith og Bill Pull- man. „Leikararnir í þessari mynd eru mjög góðir, einnig sviðsetning og handrit. Það er alltaf gaman að svona spennandi ævintýramyndum.“ Myndin er frá árinu 1996. Samfélagsógn Menace II Society Leikstjórar: Allen og Albert Hughes. Tyrin Turner, Larenz Tate, Jada Pin- kett og Vonte Sweet. „Myndin fjallar um strák sem býr í svertingjahverfi innan um ruglað glæpalið í eiturlyfj- um. Mér fannst mjög forvitnilegt að sjá hvernig ástandið er hjá þessu fólki, þótt það eigi ekki við alla svert- ingja.“ Myndin er frá 1993. Gæludýraspæjarinn Ace Ventura I Leikstjóri: Tom Shadyac. Jim Carrey, Courteney Cox og Sean Young. „Þetta er fyrsta myndin sem Jim Carrey gerði, og sú besta. Hún er alveg rosalega fyndin, og Jim er alveg frábær." Myndin er frá árinu 1994. Klikkaði prófessorinn Nutty Professor Leikstjóri: Tom Shadyac. Eddie Murphy. „Myndin íjallar um feitan prófessor sem tekur eitthvert lyf og mjókkar. Hún er fyndin á köflum, annars er hún ekkert rosaleg, en samt þess virði að sjá hana. Eddie Murphy er frábær þegar hann leikur fímm mismunandi hlutverk." Frá 1996. Miðvikudaginn 16. apríl - Hótel Loftleiðum Dagskrá Innskráning Setning málþings StuðninGUR VIÐ STARFSFÓLK: Sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur, Sjúkrahúsi Reykjavíkur. ENDURMENNTUN STARFSMANNA - FJÁRFESTING OG BETRI ÞJÓNUSTA: Þór G. Þórarinsson framkvæmdastjóri, Svæðisskrifstofu málefha fatlaðra á Reykjanesi. NÝ VIÐHORF í STARFSMANNASTJÓRNUN OG HUGLÆGIR SAMNINGAR: Þórður Óskarsson vinnusálfræðingur, KPMG Sinnu hf. KaffihlÉ StARFSMANNASTJÓRNUN - „HLUTSKIPTl“ STOÐSTÉTTA: Kalla Malmquist forstöðusjúkraþjálfari, Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Tengsl STARFSMANNASTEFNU við þjónustustig FYRIRTÆKISINS: Margrét Guðmundsdóttir markaðsstjóri, Skeljungi. Samantekt og umræður Málþingsslit Verð: Félagsmenn Aðrir: Nemendur: StAÐUR: Hótel Loftleiðir - Bíósalur á fyrstu hæð. TÍMI: Miðvikudagur 16. apríl kl. 12.30 -16.30 Skráning: Tilkynnið þátttöku í síma: 511 5666, fax: 511-5667 eða tilkynnið þátttöku með tölvupósti: arney@vsi.is. SÍÐASTI SKRÁNINGARDAGUR: Mánudagur 14. apríl FundarstjÓRI: Jón Freyr Jóhannsson, Skrefi í rétta átt Nánari Upplýsingar: Skrifstofa Gæðastjómunarfélags Islands, Garðastræti 41,101 Reykjavík. SÍMI: 511-5666 TÖLVUPÓSTUR: arney@vsi.is Heimasíða: http://www.skima.is/gsfi. MIÐVIKUDAGUR 9. apríl Kl. 18.30 á RTL, SUPER, TV3-D, TV3-N og TV3-S Dortmund - Manchester United Kl. 18.30 áSUPER Þýski handboitinn Kl. 18.30 áSÝN Ajax - Juventus Kl. 20.30 á SÝN Dortmund - Manchester United Kl. 20.45 áTV3-D Ajax - Juventus FIMMTUDAGUR 10. apríl Kl. 18.15 áSKY Skotland - N-írland (u-15) Kl. 21.00 á RÚV Afturelding - KA Kl. 21.00 áSKY Barcelona - Fiorentina FÖSTUDAGUR 11. apríl Kl. 18.45 áSKY Mansfield - Carlisle Kl. 20.30 á SUPER Þýska knattspyrnan LAUGARDAGUR 12. apríl Kl. 1.05 á SUPER Utah Jazz - Houston Rockets Kl. 14.00 áRÚV Blackburn - Manchester United Kl. 17.00 áSUPER Þýska knattspyrnan Kl. 20.00 á SUPER Valencia - Athletic Bilbao SUNNUDAGUR 13. apríl Kl. 11.00 áSÝN Wimbledon - Chelsea Kl. 14.00 áSÚN og SKY Með Swift verður aksturinn áreynslulaus. Og líttu á verðið: Ótrúlegt verð: frá 980.000 kr. 3-dyra. Áreiðanlegur og ódýr í rekstri. Greiðslukjör sniðin að þínum þörfum. Öryggi í fyrirrúmi. þægindi upphituð framsæti rafstýrðar rúðuvindur tvískipt fellanlegt aftursætisbak samlæsingar rafstýrðir útispeglar útvarp/segulband öryggi tveir öryggisloftpúðar hemlaljós í afturglugga styrktarbitar í hurðum krumpsvæði framan oq aftan skolsprautur fyrir framljós þurrka og skolsprauta á afturrúðu dagljósabúnaður SWIFT1997 * SUZUKI SUZUKI ÁFL OG ÖRYGGI Prufukeyrðu Suzuki í dag. Taktu nokkrar beygjur, finndu þcegilegan gír. Mjúkur og léttur - eins og akstur á að vera. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf. Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla og búvéiasalan Miðási 19, sími 471 20 11. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. hf. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.