Morgunblaðið - 12.04.1997, Page 35

Morgunblaðið - 12.04.1997, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 35 AÐSENDAR GREIIMAR i i ) i ) > ) i I I I I @ I 2 t 9 « ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 11. apríl. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJones Ind 6466,5 i 1,5% S&PComposite 748,0 i 1.6% Allied Signal Inc 68,9 i 2,0% AluminCoof Amer... 66,1 i 2,2% Amer Express Co 57,9 i 3,3% AT & T Corp 34,0 í 0,7% Bethlehem Steel 8,0 i 1.5% 3oeing Co 101,3 i 0,5% Saterpillarlnc 77,1 í 0,8% Chevron Corp 63,8 i 1,4% Soca Cola Co 56,0 i 2,4% Walt Disney Co 74,4 í 0,3% Du Pont 101,5 i 1,6% Eastman Kodak Co... 75,5 i 1,8% Exxon Corp 102,5 i 0,6% Gen Electric Co 100,3 i 1.2% Gen Motors Corp 53,5 i 2,5% Goodyear 50,6 i 1.5% Intl Bus Machine 133,1 i 0,9% Intl Paper 40,3 i 1,2% McDonaldsCorp 48,8 i 1,5% Merck&Colnc 83,0 i 0,7% Minnesota Mining.... 82,0 í 1,5% MorganJ P&Co 95,5 í 2,8% Philip Morris 38,8 í 66,3% Procter & Gamble 118,8 i 0,2% Sears Roebuck 46,1 i 3.9% Texaco Inc 104,3 i 1,9% Union CarbideCp 43,8 t 0,6% United Tech 72,8 i 3,0% Westinghouse Elec.. 17,9 0,0% Woolworth Corp 21,5 i 2,3% AppleComputer 2350,0 i 1,7% CompaqComputer.. 72,8 i 7,3% Chase Manhattan.... 91,3 l 3,6% ChryslerCorp 29,0 i 2,9% Citicorp 105,5 i 5,0% Digital Equipment 25,3 i 1,9% Ford MotorCo 32,0 i 3,4% Hewlett Packard 50,1 i 3,4% LONDON FTSE 100 Index 0,0 100 % Barclays Bank 1048,3 i 0,2% British Airways 653,0 i 0,2% British Petroleum 65,8 i 3,8% BritishTelecom 900,0 t 2,9% Glaxo Wellcome 1109,0 0.0% Grand Metrop 499,5 i 0.1% Marks & Spencer 494,5 f 0,5% Pearson 730,0 i 1.4% Royal&Sun All 435,0 i 0,6% ShellTran&Trad 1062,0 t 0,8% EMI Group 1146,5 t 0,1% Unilever 1544,0 i 1,1% frankfurt DT Aktien Index 3319,2 i 1,0% Adidas AG 184,0 t 0,8% Allianz AG hldg 3114,0 i 1,8% BASFAG 66,7 t 1,3% Bay Mot Werke 1398,0 i 2,8% Commerzbank AG.... 45.8 i 0,5% Daimler-Benz 134,5 t 2,9% Deutsche Bank AG... 88,9 í 0,8% Dresdner Bank 56,9 i 1.8% FPB Holdings AG 319,0 t 0,3% Hoechst AG 67,1 i 2,4% Karstadt AG 523,0 í 0,7% Lufthansa 22,3 t 1,4% MANAG 474,5 t 2,2% Mannesmann 643,0 i 0,4% IG Farben Liquid 1,9 t 2,7% Preussag LW 448,0 í 1,0% Schering 168,0 i 1,2% Siemens AG 87,1 0,2% Thyssen AG 378,0 t 3,3% Veba AG 91,3 i 1,8% Viag AG 747,0 l 1,1% Volkswagen AG 1072,5 t 7,7% TOKYO Nikkei 225 Index 17847,0 t 2.1% AsahiGlass 1090,0 t 1,9% Tky-Mitsub. bank 1790,0 t 1,7% Canon 2890,0 t 2,5% Dai-lchi Kangyo 1170,0 t 2,6% Hitachi 1150,0 t 2,7% Japan Airlines 460,0 t 2,2% Matsushita E IND 1970,0 i 0,5% Mitsubishi HVY 805,0 1 0,7% Mitsui 915,0 t 1,6% Nec 1520,0 t 0,7% Nikon 1810,0 i 1,1% Pioneer Elect 2280,0 t 1.8% Sanyo Elec 456,0 t 1,8% Sharp 1500,0 i 2,6% Sony 9050,0 - 0,0% Sumitomo Bank 1220,0 t 2.5% Toyota Motor 3400,0 t 0,9% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 154,1 1 0,1% Novo Nordisk 668,0 i 0,3% FinansGefion 140,0 t 2,2% Den Danske Bank 545,0 i 0.5% Sophus Berend B 800,0 1 3.0% ISS Int.Serv.Syst 195,0 0,0% Danisco 394,0 i 0,8% Unidanmark 333,0 í 1,5% DS Svendborg 290580,0 t 3,8% Carlsberg A 380,0 í 0,8% DS1912 B 198000,0 t 4,0% Jyske Bank 510,5 t 0,1% OSLÓ Oslo Total Index 1063,3 i 0.7% Norsk Hydro 327,0 i 0,5% Bergesen B 142,0 i 0,4% Hafslund B 41,0 í 1,2% Kvaerner A 339,0 ; 0,1% Saga Petroleum B.... 103,0 i 1.0% Orkla B... 508,0 i 0,6% Elkem 124,0 i 2,4% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 2632,7 i 0,5% Astra AB. 343,0 i 1,3% Electrolux ... 75,5 0,0% EricsonTelefon 68,0 0,0% ABB ABA 849,0 i 2,4% Sandvik A.. 29,0 0,0% Volvo A 25 SEK. . 46,5 t 5,7% Svensk Handelsb.... 55,5 0,0% Stora Kopparberg..., 99,5 i 1,0% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones St BB g« fgni Tvær „Landsvirkjanir“ MEÐ VALDA- TÖKU Lenins í Rúss- landi 1917, hófst ný öld í mannheimum, samkvæmt kenning- um sameignarsinna. Eitt höfuðeinkenni hinnar nýju stjórnar- stefnu var nýting náttúruauðlinda hins víðfeðma ríkis. Nátt- úruöflin skyldu þjóna stjórnvöldum sem lögðu mikla áherslu á „stórhuga fram- kvæmdir" ekki síst í orkumálum. Lenin talaði um rafvæðingu og sósíalisma, enginn sósíalismi án rafvæðingar, „bolsje- vismi er rafvæðing". Síðan var haf- ist handa með virkjunarframkvæmd- ir í tíð Lenins og eftir manns hans Stalins. Stórfljót Rússlands voru virkjuð, þau sem runnu í Svartahaf og Kaspíahaf. Gífurleg landsvæði voru sett undir vatn og útlistun „fimmára áætlananna" á framtíðinni í rafvæðingarmálum var glæsilegur uppdráttur sósíalskrar uppbygging- ar. Árin liðu, stórkostlegar fram- kvæmdir hófust við Aral-vatnið, í sambandi við áveitukerfi og vatns- dreifingu, sem lyktaði með þeim ósköpum að Aral-vatnið þornaði upp og eyðimörk myndaðist á stórum svæðum umhverfis. Þegar leið á öld- ina tók að bera á því að ýmsar fisk- tegundir hurfu í vatnakerfi stórfljót- anna og einnig þeim höfum sem þau runnu í. Lífkeðjan virtist hafa rask- ast og klaksvæðið við árósa stórfljótanna rask- ast eyðilagst og nú er svo komið að líf í Kaspíahafi og Svartahafi er að þverra. Ástæðan virðist vera rof lífkeðjunnar og eiturmengun sem fylgir efnaiðnaði. Boris Komarov skrifar ,The Destruction of Nature in the Soviet Uni- on“ 1978, að 120.000 fer- kílómetrar - (12 milljónir hektara) af grónu landi hafi verið komnir undir vatn vegna virkjanafram- kvæmda. Iðnvæðingin sem kom í kjölfar hinna „stórhuga frumframkvæmda" olli þó mestu tjóni í umhverfisspjöllum, sem höfundur tíundar nánar. „Virkjun náttúrunnar" eins og homo sovétíkus nefndi aðgerðirnar hefur valdið því að umhverfisspjöll og náttúrueyðing hefur hvergi í heiminum orðið slík sem í Sovétríkj- unum. Síðan koma kjarnorkuverin sem eiga sér sína sögu. Reynslan frá Sovétríkjunum af nauðgun náttúrunnar, breyting á rennsii fljóta og hrikalegum uppi- stöðulónum, sýnir glöggt að ónóg þekking á umhverfi og lífkeðjunni veldur óbætanlegum skaða. Hér á landi hefur „Landsvirkjun" verið starfandi sem ríkisstofnun í um þijá áratugi. Markmið þeirrar stofnunar eru virkjanir til rafmagns- framleiðslu og er höfuðáherslan lögð á rafmagnsframleiðslu fyrir erlend stóriðjufyrirtæki. Til þessara fram- Siglaugur Brynleifsson. Það er algjör óþarfi, segir Siglaugnr Bryn- leifsson, að feta slóð sovéskra tækniþursa. kvæmda hefur miklum fjárhæðum verið varið, sem fengist hafa með lántökum erlendis, svo að eins og nú hagar er um það bil tæpur helm- ingur skulda Islendinga erlendis vegna starfsemi „Landsvirkjunar". Ráðist var í Blönduvirkjun og hún fullbúin til framleiðslu í einn áratug arðlaus. Jafnframt þessu hagar svo undarlega til að orkuverð er hærra hér á landi, þar sem næg orka er, en í ýmsum löndum þar sem kolaknúin raforkuver eru starfandi. Dreifbýl- isbúar þurfa að greiða 2-3svar sinn- um meira fyrir hitunarkostnað frá Landsvirkjun en þeir sem búa við skynsamlegri orkuöflun. Fiskiðnað- ur og landbúnaður verða að sitja við sama borð í kaupum á orku Lands- virkjunar. Ailir geta séð hverskonar hemill orkuokrið er á alla nýbreytni í atvinnurekstri og hemill á hefð- bundnar atvinnugreinar í dreifbýli. Stefna „Landsvirkjunar" virðist vera sú að gera stórar stíflur í fljót- um og sameina rennsli fljóta til að mynda sem stærst uppistöðulón. Tæknikratar „Landsvirkjunar" áætla að orkuframleiðsla geti numið um 10.000 MW. En þeir sem gjörst þekkja til telja að þar skakki miklu, 5-6000 MW séu nær lagi. Tilgang- urinn með þessum virkjunum virðist vera sá að „Landsvirkjun" geti starf- að áfram sem vinnustaður „stórhuga og hugvitsauðugra tæknikrata“ sem skapa sjálfum sér atvinnu og ein- hverju broti verktakafyrirtækja landsmanna, auk smábrots verk- manna - „glaðra prúðra“ sem vinna í væntanlegum erlendum stóriðjufyr- irtækjum. Draumur tæknikratanna hafa þó ekki ræst enn þá, og áætlanir þeirra um samrennsli fljóta norðan Vatna- jökuls eiga vonandi langt í land og rætast, einnig röskun á rennsli Hvít- ár og kaffæringu háhitasvæða vest- an Vatnajökuls og annarra háhita- svæða landsins svo ekki sé talað um sérstæð vatnsföll, eins og Dettifoss og Gullfoss. í áætlunum kemur fram að draumurinn er að sökkva tals- verðum hluta af gróðurvinjum norð- an Vatnajökuls, tæknikratarnir tala um „að fórna þeim“. Það hlýtur að orka tvímælis hvort það sé „ómaksins vert“ að kosta landsvirkjunarframkvæmdir með er- lendu lánsfé og stunda orkuokur í dreifbýli, þ.e. utan Reykjavíkur- svæðisins til orkuöflunar fyrir er- lenda stóriðju? Þegar upp er staðið, hver verður arðurinn? Einnig má spyija hvaða áhrif hafa breytingar á rennsii fljóta við ströndina á klakastöðvarnar sem ætti að vera rannsóknarviðfangsefni líffræðinga og náttúrufræðinga. Það er algjör óþarfi að feta slóð sovéskra tækniþursa, en það virðist því miður fyrirmynd þess „íslenska hugvits" sem bærist með tæknikrötum „Landsvirkj unar“. Höfundur er rithöfundur. „í starfi mínu keyri ég mikið á milli kynningarfunda og þarf bíl sem er með þægilegum sætum, er lipur í bæjarakstri og áreiðanlegur og traustur á vegum. Svo verður hann að hafa fjórhjóladrif. Baleno Wagon fullnægir þessum þörfum mínum, er fallegur og rúmgóður með mikið af alls kyns geymsluhólfum. Hann er líka aflmikill og hljóðlátur, en það lærir maður að meta á lengri leiðum. Ólafur Ólafsson . ,, deildarstjóri í kynningardeild Delta ht. Svo er hann lika einstaklega Akstur á ári u.þ.b. 30-35.000 km. eyðslugrannurl" BALENO WAGON 4WD fyrir aðeins 1.580.000,- kr. BALENO WAGON 2WD aðeins 1.450.000,- kr. 1BALENO WAGON 4 WD 1 SUZIJKI AFL OG ÖRYGGI V. —--- Prufukeyrðu Suzuki í dag. Taktu nokkrar beygjur, finndu þœgilegan gír. Mjúkur og léttur - eins og akstur á að vera. Geturðu gert betri bílakaup? SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.