Morgunblaðið - 12.04.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 12.04.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 59 1 1 I ! J ! I 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 I 4 4 i < < < < < < < < Fékk þren Golden Glc^ verðlaui Tilnefnd tilj Óskarsverðl ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVORU BIO! ★ + H.553^75 mpolbý STÆBSTA TJflLDB M9 HX EVITA Madonna Antonio Banderas * IMCIí e a DIGITAL ENGU LÍKT L Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í aðalhlutverkunum. Sýnd kl. 4, 6.30,9 og 11.10. Ævintýrið heldur áfram. Stjörnustríð 2, önnur myndin úr endurgerð STAR WARS þrennunnar, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30. THE LONG KISS GOODNIGHT RE 1 ’JI V 11 1 i www.skifan.com sími 551 9000 J; HH|l*MI:yj| DIGITAL ENGU LÍKT já RALPH FIENNES £ Sfonwfí KRISTIN f*t SCOTT THOMAS JULIETTE BINOCHIE ★ ★★1/2 HXD ★ ★★1/2 Al MÉ1 ★ ★★ Dagsljós isfi THE »• 2 Golden Globe Íb verðlaun Ti|nefnd til 13 BAFTA verðlauna (Breski Óskarinn) Besti leikstjóri (Directors Guild Award) Besti framleiandi (Producers Guild Award) ENG'LI S H P A T I E N T M H (Englendingurinn) Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. FJÁRVANGUR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. (Sýnd í sal 1 kl. 5 og 9, sýnd í sal 4 kl. 3, 7 og 11) DANIEL DAY-LEWIS Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.20. B. i. 12 pNTfHS SLPERCOP B AS Q0/AT Sýnd kl 3 og 5, Stál og hnífur LEIKLIST hjóðlcikhúskjallarinn „NORTHERN LIGHTS" (NORÐURLJÓS) eftir Frederick Harrison. Leiksljóri: Gunnar Sigurðsson, Gítar og söngur: Bubbi Mortens. Sviðsstjóri: Bradley Fitt. Aðstoðarsviðsstjóri: Anna Pála Kristjánsdóttir. Leikendur: Barry Satchwell Smith, Belinda Kelly, Mali Harries, Oded Fehr, Phoebe McEnery Beacham. Frum- sýning í Þjóðleikhúskjallaranum 10. apríl. NU UM helgina gefst kostur á að sjá for- vitnilega sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum. Utskriftarnemendur við Old Vic leikslistar- skólann í Bristol setja þar á svið leikrit sem segir af þremur breskum stúlkum sem koma til Islands úr atvinnuleysinu í Hull þar ytra til að verða sér úti um reynslu og skotsilfur yið fiskverkum í sjávarplássi úti á landi. Pen- inga auðvitað fyrst og fremst. Reynslan er ofyrirséð en óumflýjanleg. Hana sjáum við afhjúpast á gólfi Þjóðleikhúskjallarans í ver- búðarleikmynd sem ekki er annað en þrír stól- ar, borð, nokkrir ískassar, kassettutæki, snag- ar. Það eru engir klukkustrengir á veggjunum í verbúðunum. Þaðan af síður Drottinn blessi heimilið. Þarna líkna Svartidauði og innfluttur lager. Bubbi Mortens hefur lýst þessu landslagi, sem er fyrst og fremst landslag sálarinnar, betur fyrir okkur frumatvinnugreinafirrtum íslendingum en nokkur annar listamaður eða skrásetjari heimilda um lífið í landinu. Hann er mjög blæbrigðaríkur söngvari og áhrifamik- ill og hér, inni í botnlausu gínandi tómi sviðs- myndarinnar, renna kveinstafirnir úr barka hans saman við hefð sem skapast hefur frá örófi alda og ber að skilja í samhengi tilfinn- inga mannsins, hvar sem hann býr á hnettin- um eða hvenær. Því hér opinberast hið sama og þegar hinn biblíulegi Job hefur upp raust sína, arabar hljóða á Guðdóminn, flamenco- söngvarar æja og fadóið angrast, svartir þræl- ar veina sig í sátt: Samkór mannkynsins lýsir örlögum sínum. Höfundur verksins, Frederick Harrison, kom til landsins áður en hann festi það niður á blað til að kynna sér aðstæður og um- hverfi og sjást þess glögg merki. Það eykur á trúverðugleika þess, a.m.k. í augum Islend- inga sem þekkja til staðhátta, og gerir það ugglaust áhugaverðara, en hér fjallað um þroskaskeið í lífi þriggja ungra kvenna og því er ytri rammi verksins í raun handhófs- kenndur, ótengdur tilfinningalegri framvindu þess. Með öðrum orðum: Það er vínið á belgn- um sem er áfengt en ekki belgurinn sjálfur. Og í þessu verki bragðast vínið vel og á skil- ið að vera metið á sínum eigin ólandfræðilegu forsendum. Því það kemur í ljós að þegar þessar þrjár áttavilltu ungu konur takast á við sjálfar sig, hveijar aðra og framandi umhverfi að þær búa hver um sig yfir innri styrk sem nýtist þeim vel á þroskaleiðinni. Þessu lýsa þær vel, ungu leikkonurnar þijár, Belinda, Mali og Phoebe, og þeim virðist einkar heppilega skip- að í hlutverkin. Deborah er sú þeirra þriggja sem tekur mestum breytingunum og gerir Belinda Kerry henni góð skil. í upphafi dettur manni einna helst í hug að einhver hjárænu- ' - leg blanda af Ófelíu og óframfærinni skóla- stúlku hafi slæðst inn á sviðið, en í lokin sjáum við sátta unga konu sem hefur komið út úr skejinni og skilið hvað hún vill. Astarsorg og heimþrá plaga Jenny sem er ágætlega mótuð af Phoebe Beacham. En það er Mali Harries sem Tracey sem heldur uppi tilfinningahita verksins og í raun drífur það áfram. Mali er sönn i hlutverki sínu. Hún sannfærir með því að smita út frá sér jákvæð- um styrk og húmor. Já, húmor. Hann er tals- verður hér, kynferðislegur oft og tíðum en alltaf lífsnauðsynlegur. Oded Fehr og Barry Satchwell Smith leikar" karlahlutverkin og komast vel frá sínu. Sömu sögu er að segja um Gunnar Sigurðsson leik- stjóra sem hér hefur haldið vel um taumana. A þessari ágætu sýningu er einnig hugsað fyrir búklegum þörfum. Fiskisúpan á undan var hreint afbragð, kaffið gott, og konfektið ekki síðra. Þannig lagðist allt á eitt við að skapa áhorfandanum ánægjulega kvöld- stund. Guðbrandur Gíslason
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.