Morgunblaðið - 31.05.1997, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 31
ikið tirval af vögnum
EstcreL
fel I ih j ó I h ý s i
TRIGANO
Skrautrannar
IHimalajabláeinir
GRÓÐRARSTÖÐIN
Hansarós
STJÖRNVGRÓF18, SÍMl 581 4288, FAX 581
Sækið sumarið til okkar
f>MorK
^30
Velkomin
í Mörkina
Barrtré
Hjartasteinbijótur
Opnunartímar:
• Virka daga kl. 9-21
• Um helgar kl. 9-18
FAÐU ÞER
EINN - DAGLEGA
MENNTUN
MH tekur upp nýja alþjóðlega námsbraut, IB-nám
Amerískar fléttimottur
Lokað á laugardögum frá 1. júní -1. sept.
VIRKA
/.;M Mörkinni 3, i\ 568 7477
Garpur er kröftugur drykkur sem býr yfir
miklu og Hressandi ávaxtabragði og er ríkur
að kalki og C-vítamíni. Uppistaðan er mysa
en í henni eru öli helstu bætiefni mjólkurinnar.
Garpur er góður á íþróttaæfinguna,
í skólann, fjallið, bíltúrinn og bústaðinn.
* m.
1
n
s j
JJPJD
UM HELGINA í
TJALDVAGNALANDI,
SÉRVERSLUN MEÐ
TJALDVAGNA, FELLIHÝSI
OG FELLIHJÓLHÝSI
í 440 fm SÖLUTJALDI
VIÐ EYJASLOÐ 7 I REYKJAVIK
OG HJÁ HÖLDUR
V/TRYGGVAGÖTU Á AKUREYRI.
Amerísku
fellihjólhýsin
eru sérlega
vönduð og
heppileg fyrir
greiðsiukjör.
SEGLAGERÐIN ÆQIR
EYJASLÓÐ 7 107 REYKJAVÍK Sími 5112203)
NÁMIÐ tekur tvö ár og
því lýkur með lokaprófi,
sem yfirfarið er af er-
lendum prófdómurum.
Gert er ráð fyrir að hægt verði að
taka inn 22-25 nemendur í undir-
búningsár næsta haust og er það
öllum opið. IB-gráða er alþjóðleg
og veitir inngöngu inn í háskóla
víða um heim, m.a.
Oxford, Cambridge,
Harvard, Yale og Sor-
bonne.
Að sögn Wincie Jó-
hannsdóttur konrekt-
ors MH hefur Háskóli
Islands þegar veitt
nemendum með IB-
próf aðgang að skól-
anum. „Þar er prófið
litið svipuðum augum
og stúdentspróf,
þannig að það gefur
almennan rétt. Hins
vegar gera vissar
deildir innan HÍ kröfur
um sérstakan undir-
búning, sem gæti þýtt
að nemendur þyrftu að bæta sam-
hliða við sig nokkrum áföngum í
þeim greinum."
Sex hefðbundnar greinar
Hún segir að námið henti þeim
sem hafi tileinkað sér góðar náms-
venjur og búi yfir góðri námsgetu
almennt, góðri enskukunnáttu
miðað við jafnaldra sína og einlæg-
um vilja til að stunda nám af kappi.
Félagsþroski, áhugi, ákveðni, vel
mótuð framtíðaráform og skilvirkt
vinnulag séu ekki síður mikilvægir
eiginleikar en góðar einkunnir.
Samkvæmt ákvörðun mennta-
málaráðherra verða nemendur að
taka þátt í aukakostnaði sem fylg-
ir náminu, sérstaklega vegna sam-
ræmdra prófa. Engin viðbótargjöld
verða á undirbúningsárinu en um
30-35 þúsund krónur á öðru og
þriðja ári.
Nemendur velja aðeins sex hefð-
bundnar námsgreinar til IB-prófs
og stunda þær í fjórar
annir, þ.e. úr flokki
móðurmáls, samfé-
lagsgreina, raun-
greina, í stærðfræði,
erlendu máli og listum
eða viðbótarvali úr
hinum fímm flokkun-
um. „Þetta er ólíkt
stúdentsprófi að því
leyti að greinarnar eru
færri en í staðinn er
farið mun dýpra í
hverja grein. Þetta er
því öðruvísi nám og
samþjappaðra.
Kannski eru vinnuað-
ferðirnar skrefi nær
þeim vinnubrögðum
sem tíðkast í háskóla," sagði
Wincie.
Nemendur ljúka rannsóknarrit-
gerð og námskeiði í þekkingar-
fræði, sköpun, h'kamsþjálfun auk
þess að stunda sjálfboðavinnu í
þágu annarra. „í náminu er auk
sterkra akademískra krafna lögð
áhersla á að þroska og þjálfa alla
þætti manneskjunnar (global) en
ekki einungis þann vitræna."
Undirbúningsárinu svipar til
náms annarra nemenda í MH með
örlitlu breyttu sniði. Felst það m.a.
í því að nemendur taka jafnvel
áfanga á fyrstu önn sem aðrir taka
Wincie Jóhannsdóttir
konrektor MH
Áfangar í IB-náminu munu
einnig koma núverandi nemendum
til góða, því þeir hafa aðgang að
þeim, þó svo að þeir stefni ekki á
að ljúka IB-gráðu. Þannig hefur
nemandi sem ákveðinn er í að
stunda nám t.d. í náttúruvísindum
í HÍ hag af því að taka þriðja og
fjórða áfanga í líffræði með IB-
nemendum. Innihaldið er það sama
en þar fengi hann aukaþjálfun í
ensku í sinni grein. „í tungumála-
námi er gert ráð fyrir algjörri
blöndun meðal IB-nema og ann-
arra,“ sagði Wincie. Hún tók einn-
ig fram að IB-námið kæmi ekki
einungis nemendum til góða heldur
einnig kennurum, þvi það gæfi
ákveðna innspýtingu eða hvatn-
ingu.
MH fékk í maí 1997 fyrstur ís-
lenskra skóla aðild að IBO (Inter-
national Baccalaureate Organisati-
on), sem eru alþjóðasamtök skóla.
Aðildarskólar IBO á framhalds-
skólastigi eru um 700 í rúmlega
90 löndum. Þeir sem standa að
samtökunum vinna saman að nám-
skrárþróun og allir skólarnir vinna
samkvæmt sömu námskrá, þ.e. á
hvaða sviði skuli kennt. Skólunum
er þó í sjálfsvald sett hvaða
kennsluefni þeir velja til að ná
markmiðunum.
NÝ
UNDIR-
FATALÍNA
Kringlunm
S. 553 7355
PARTAR
BÍLAPARTASALA
KAPLAHRAUNI 11 220 HAFNARFJÖRÐUR
SÍMI 565 3323 • FAX 565 3423
EIGUM FYRIRLIGGJANDI
NÝJA OG NOTAÐA
VARAHLUTI í FLESTAR
GERÐIR BÍLA
HÚDD - BRETTI - STUÐARA
HURÐIR - LJÓS - GRILL
AFTURHLERA - RÚÐUR
Meirihluti náms
fer fram á ensku
Menntaskólinn við Hamrahlíð er að fara
af stað með nýja námsbraut, þar sem fram
fer svokallað IB-nám (Intemational
Baccalaureate). Allt námið fer fram á ensku
utan þess sem kennt er í íslenskuáföngum
og öðrum tungumálum.
síðar, s.s. íslandssögu. „í lok fyrstu
annar ákveða nemendur síðan
hvaða fög þeir ætla að taka í IB-
náminu. I ljósi þess verður þeim
gert að taka vissar greinar á vor-
önn, að hluta vegna undirbúnings
á IB-náminu og að hluta til að
bæta upp það sem á vantar. Lík-
legt er því að einhver raungrein
verði fyrir valinu á vorönn.“
Kemur öllum til góða