Morgunblaðið - 31.05.1997, Page 37

Morgunblaðið - 31.05.1997, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 37 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR Verðbréfaþing íslands Viðskiptayfirlit 30.5. 1997 Tíðindi dagsins: Viðskipti á Verðbréfaþingi í dag voru rúmar 287 mkr., mest með bankavíxla rúmar 119 mkr. Viðskipti með hlutabréf námu tæpum mkr. Mest viðskipti voru með hlutabréf Þormóðs Ramma rúmar mkr„ Síldarvinnslunnar tæpar 7 mkr. og ÚA rúmar 5 mkr. Verð hlutabréfa Síldarvinnslunnar lækkaði um 5,4% og Granda um 5,1 síðasta viðskiptadegi. Hlutabréfavisitalan lækkaði um 1,22% í da HEILDARVIÐSKIPTl i mkr. 30.05.97 ímánuðl Áárinu 56 >8 % frá g- Spariskfrteini 112,2 Húsbréf Rfkisbréf Rfkisvíxlar Bankavíxlar 119,3 Önnur skuldabréf Hlutdeildarskfrteinl Hlutabréf 55,8 Alls 287,2 1.600 454 785 2.683 2.914 0 0 1.600 10.036 8.198 2.653 4.401 29.697 6.790 175 0 6.547 58.461 ÞINGVÍSITÖLUR VERÐBRÉFAÞINGS Lokagildi 30.05.97 Breyting 29.05.97 %frá: áramótum Þingvisitala hlutabréta lókl gildið 1000 og aðrar vfsitö tengu gDdlð 100 þann 1/1 MARKFLOKKAR SKULDA- Lokaverð (* h BRÉFA og meðallíftími Verð (á 100 ki agst. k. tiiboð Ávöxtun Breyt ávöxt. frá 29.05.97 Hlutabréí Atvinnugreinavisitölur: Hlutabréfasjóðlr Sjávarútvegur Verslun Iðnaður Flutningar Olíudrelflng 2.955,79 229.42 304,00 306,99 306,94 343,69 255.43 -1,22 -0,23 -1,93 -2,35 -0,32 -0,88 -0,62 33,41 20,95 29,85 62,76 35,25 38,57 17,17 ur 1993. Verðtryggð bréi: Húsbréf 96/2 (9,4 ár) Spariskírt. 95/1D20 (18,3 ár) Spariskirt. 95/1D10(7,9 ár) Spariskírt. 92/1D10 (4,8 ár) Spariskírt. 95/1D5 (2,7 ár) Óverðtryggð brél: Ríkisbrcf 1010/00 (3,4 ár) Rikisvlxlar 17/02/98 (8,6 m) Ríkisvíxlar 20/08/97 (2,7 m) 100,886* 41,320* 105,938 151,614 111,848* 74,852 * 94,861 * 98,508 * 5,66* 5,13* 5,66 5,70 5,77* 9,00* 7,67* 7,00* -0,01 0,01 -0,04 -0,05 0,00 0,00 -0,02 -0,02 OHöktthnátkjraðvbtokfn Verðtrtfaþng IsUnd* HLUTABRÉFAVjÐSKIPTI Á VERÐBRE FAÞINGIÍSLANDS - ÖLL SKRÁÐ HLUTABRÉF - Vlðskipti í bús. kr.: Félaq Síðustu viðskipti daqsetn. lokaverð Breyl frá fyrra lokav. Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Fjöldi viðsk. Heildatvið- skipti daqs Tilboð í Kaup ok dags: Sala Almenni hlutabrófasjóðurinn hf. Auðlind hf. Eiqnarhaldsfélaqið Alþýðubankinn hf. 16.05.97 1,93 12.05.97 2,52 23.05.97 2,00 1,87 2,45 1,96 1,93 2,52 1,98 Hf. Eimskipafélag íslands Flugleiðirhf. Fóðurblandan hf. 30.05.97 8,50 30.05.97 4,29 29.05.97 3.60 -0,10 (-1,2%) -0,01 (-0,2%) 8,50 4,29 8,50 4,25 8,50 4,26 2 2 3.783 640 8,45 4,15 3,52 8,55 4,30 3,60 Grandi hf. Hampiðjan hf. Haraldur Böðvarsson hf. 30.05.97 3,75 30.05.97 4,20 29.05.97 6,90 -0,20 (-5,1%) -0,04 (-0,9%) 3,75 4,20 3,75 4,20 3,75 4,20 1 1 3.750 131 3,70 4,10 6,72 3,85 4,25 6,75 Hlutabréfasjóður Norðurlands hf. Hlutabréfasjóðurinn hf. islandsbanki hf. 28.04.97 2,44 02.05.97 3,27 30.05.97 3,20 -0,09 (-2,7%) 3,30 3,20 3,27 4 1.838 2,37 3,18 3,18 2,43 3,27 3,25 íslenski fjársjóðurinn hf. íslenski hlutabréfasjóðurinn hf. Jarðboranir hf. 30.05.97 2,27 26.05.97 2,16 29.05.97 4,35 -0,03 (-1,3%) 2,27 2,27 2,27 1 392 2,27 2,16 4,23 2,34 2,22 4,29 Jökull hf. Kaupfélag Eyfiröinga svf. Lyfiaverslun íslands hf. 27.05.97 4,10 27.05.97 3,60 27.05.97 3,25 3,60 3,05 4,20 3,85 3,23 Marel hf. Olíufélagið hf. Olíuverslun íslands hf. 29.05.97 24,50 16.05.97 8,10 28.05.97 6,50 21,00 7,50 6,30 24,60 8,10 6,50 Plastprent hf. Síldarvinnslan hf. Sjávarútveqssjóður íslands hf. 30.05.97 8,10 30.05.97 7,00 0,05 (0,6%) -0,40 (-5,4%) 8,10 7,40 8,10 7,00 8,10 7,10 1 6 324 6.650 8,00 6.90 2,30 8,05 7,20 2,37 Skagstrendingur hf. Skeljungur hf. Skinnaiðnaður hf. 29.05.97 8,35 30.05.97 6,60 26.05.97 13,00 -0,15 (-2,2%) 6,65 6,60 6,61 2 793 8,25 6,50 13,10 8,40 6,60 13,70 Sláturfélag Suðuifands svf. SR-Mjðlhf. Sæplast hf. 30.05.97 3,20 30.05.97 8,00 23.05.97 5,95 0,00 (0,0%) 0,00 (0,0%) 3,20 8,00 3,20 7,90 3,20 7,98 1 2 160 3.877 3,15 7,50 5,05 3,22 8,00 5,80 Sölusamband íslenskra fiskframleiðen Tæknival hf. Útqerðarfélaq Akureyrinqa hf. 22.05.97 3,88 28.05.97 8,30 30.05.97 5,25 0,00 (0,0%) 5,25 5,25 5,25 1 5.250 3,65 8,00 5,20 3,75 8,45 5,23 Vaxtarsjóðurinn hf. Vinnslustöðin hf. Þormóður rammi hf. Þróunarfélaa íslands hf. 15.05.97 1,46 29.05.97 3,68 30.05.97 6,20 28.05.97 1,95 0,05 (0,8%) 6,20 6,19 6,19 4 28.170 3,30 6,00 1,85 3,50 6,25 2,00 Verðfall á bréfum, markið eflist VERÐFALL varð i evrópskum kauphöllum í gær því að illa horfir með stofnun myntbandalags, EMU, vegna deilu Bonn-stjórnar- innar og þýzka seðlabankans og vegna þess að svo getur farið að sósíalistar sigri í síðari umferð þingkosninganna í Frakklandi. Dræm byrjun í Wall Street hafði líka áhrif í kauphöllum Evrópu og verð ýmist lækkaði aða stóð í stað. Mark og dollar högnuðust á vax- índi líkum á að stofnun EMU drag- ist og hafa vinsældir marksins aukizt vegna þess að talið er að töf á EMU geti styrkt markið. Ef sósíalistar sigra ótvírætt í Frakk- landi verður tekin sveigjanlegri af- staða til skilyrða fyrir aðild að EMU og það mun hafa neikvæð áhrif á evrópskum mörkuðum. Dollar seldist á 1,7075 mörk síðdegis miðað við 1,6990 sólarhring áður. Fyrir dollar fengust um 116,32 jen miðað við 116,12 í fyrradag. Mark- ið efldist gegn lírunni vegna vís- bendinga um samdrátt á Ítalíu. [ London og Frankfurt varð verðfall eftir hádegi og í Wall Street hafði Dow vísitalan lækkað um rúmlega 0,5% þegar lokað var í Evrópu. Dow lækkaði vegna viðvörunar um minni hagnað Intel en ætlað var. í Frankfurt varð tæplega 2,5% lækkun og í París varð rúmlega 1,5% lækkun á fyrstu 10 mínútun- um eftir opnun, en staðan batnaði þegar á daginn leið og nokkur hækkun varð á lokaverði. Sjómanna- dagsblað Austurlands komið út í þriðja sinn SJÓMANNADAGSBLAÐ Austur- lands er komið út í þriðja sinn. Að útgáfu blaðsins standa Sjó- mannadeild Verkalýðsfélags Norð- firðinga, Sjómannadagsráð Eski- fjarðar, Verkalýðs- og sjómannafé- lag Fáskrúðsfjarðar og Sjómanna- dagsráð Hornafjarðar. Ritstjóri er Kristján J. Kristjánsson. Þorsteinn Pálsson, sjávarút- vegsráðherra, færir Austfirðingum sjómannadagskveðju í blaðinu. GENGISSKRÁNING Nr. 99 30. maí Kr. Kr. Toll- Eln. kl. 9.16 Kaup Sala Gengi Dollari 69.96000 70.34000 71.81000 Sterlp. 114.70000 115.32000 116.58000 Kan. dollari 50.59000 50,91000 51,36000 Dönsk kr. 10.80600 10.86800 10.89400 Norsk kr. 9.85300 9.91100 10.13100 Sœnsk kr. 9.05300 9.10700 9.20800 Finn. mark 13,63600 13.71800 13,80700 Fr. (ranki 12,18000 12.25200 12.30300 Belg.franki 1.99330 2.00610 2.01080 Sv. franki 49.61000 49.89000 48.76000 Holl. gyllini 36.57000 36.79000 36.88000 Þýskt mark 41.17000 41.39000 41.47000 (t. lýra 0,04136 0.04164 0.04181 Austurr. sch. 5.84700 5.88300 5.89400 Port. escudo 0.40600 0.40880 0.41380 Sp. peseti 0.48570 0.48890 0.49210 Jap. jen 0.60120 0.60500 0.56680 írskt pund 105.81000 106.47000 110.70000 SDR (Sérst.) 97.35000 97.95000 97.97000 ECU. evr.m 80.10000 80.60000 80.94000 Tollgengi fyrir mai er sölugengi 28. april. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 562 3270 Auk þess kennir þar ýmissa grasa, m.a. er frásögn Bubba Morthens af kynnum sínum af Gauja Mar- teins frá Neskaupstað, fjallað er um brellur og baráttuaðferðir í þorskastríðinu, rakin er saga aust- firskra þilskipa og íjallað er um björgunar- og baráttumál sjó- manna. Þá er í blaðinu fjallað um sögu Hafnar í Hornafirði í tilefni af 100 ára byggðarafmæli bæjar- ins. Sjómannadagsblað Austurlands fæst í helstu verslunum í fjórð- ungnum en er auk þess selt í bóka- verslunum Eymundson í Reykja- vík. Fyrirlestur . um dag- legt líf VILHELMÍNA Magnúsdóttir held- ur fýrirlestur í Listhúsinu við Laugardal þriðjudaginn 27. maí kl. 20. Þetta er fyrirlestur um dag- legt líf. „Undanfarna mánuði hefur Vil- helmína haldið fyrirlestraröð um meðvirkni, þ.e. talað um minni- máttarkennd, meirimáttarkennd, ósjálfstæði, ofursjálfstæði, full- komnunaráráttu o.s.frv. Þessi fyr-j- irlestur er einskonar endahnútur á þessari röð en byggist þó ekki á því að hlustandinn hafi heyrt hina fyrirlestrana. Aðgangseyrir er 1.000 kr.,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Þingvísitala HLUTABRÉFA 1. janúar 1993 = 1000 3200 3150 3100 3050 3000 2950 2900 2850 2800 2750 2700 2650 2600 2550 2500 2450 2400 Hlutabréfaviðskipti á Veröbréfaþingi íslands vikuna 26.-30. maí 1997*___________________•utanþmgsviðskipti tiikynnt26.-30. mar Hlutafélaq Viðskipti á Verðbréfabinr Ji Viðskipti utan Verðbréfaþinqs Kennitölur félags Heildar- velta f kr. FJ* viðsk. Sföasta verð Viku- breytinc Hæsta verö Lægsta verð Meðal- verð Verö fyrir ** viku I ári Heildar- velta f kr. -i (0 U. c > Sföasta verö Hæsta verð Lægsta verð Meöal- verð Markaösvlröl V/H: A/V: V/E: Greiddui arður Almenni hlutabréfasjóöurinn hf. O O 1,93 0,0% 1,93 1.41 284.801 2 1,87 1,87 1,87 1,87 727.088.721 31,0 5,2 1.2 10% Auöllnd hf. O 0 2,52 0,0% 2,52 1,78 0 0 2.45 2.845.737.990 26,6 2.8 1.3 7% Eignarhaldsfélagiö Alþýðubanklnn hf. 0 0 2,00 0,0% 2,00 1.47 0 0 2,00 1.917.556.310 19,6 5,0 .1,3. 10% Hf. Eimskipafélag íslands 21.586.415 18 8,50 0,0% 8,70 8,50 8,59 8,50 6,40 161.141 3 4,00 8,40 4,00 5,68 19.993.995.571 37,6 1,2 3.2 10% Fluglelölr hf. 3.695.695 10 4,29 -1,4% 4,30 4.25 4.29 4,35 2,68 0 0 4,30 9.895.056.600 15,7 1.6 1.5 7% 373.846 1 3,60 14,7 2.8 2,0 10% Grandi hf. 7.043.104 10 3,75 0,0% 4,00 3.75 3,85 3,75 3,80 0 0 4,10 5.546.062.500 30,8 2.1 2,1 8% Hampiðjan hf. 2.040.998 3 4,20 -1,2% 4,25 4,20 4,24 4,25 4,15 0 0 4,10 2.047.500.000 19,3 2.4 2.2 10% Haraldur Böðvarsson hf. 55.950.656 38 6,90 -14,3% 7,00 6,70 6,87 8,05 3,65 800.000 1 8,00 8,00 8,00 8,00 7.590.000.000 36,5 .1,2. 3,9 8% Hlutabréfasjóöur Norðurlands hf. O O 2,44 0,0% 2,44 1,70 332.902 3 2,42 2,42 2,42 2,42 700.511.812 25,8 3,7 1.2 9% Hlutabréfasjóðurlnn hf. 0 0 3,27 0,0% 3,27 2,16 0 0 3,16 4.676.100.000 44,6 2,4 1.4 8% 20 3,20 íslenski fjársjóðurinn hf. 391.922 1 2,27 -1,3% 2,27 2,27 2,27 2,30 9.045.974 22 2,34 2,37 2,34 2,34 591.940.330 28,0 4,4 1.2 10% íslenski hlutabréfasjóðurinn hf. 170.640 1 2,16 -3,1% 2,16 2,16 2,16 2,23 1.71 3.071.701 15 2,22 2,23 2,22 2,22 1.543.262.874 18,0 4,6 1,2 10% 989.951 4 4,35 -3,3% 4,35 4,28 4,33 4,50 2,25 0 0 4.70 27,1 2.3 10% Jökull hf. 717.500 2 4.10 2,5% 4,10 4.10 4.10 4,00 0 0 511.271.103 365,2 1.2 2.6 5% Kaupfélag Eyfirðlnga svf. 579.485 3 3,60 -6,5% 3,60 3,60 3,60 3,85 2,10 75.600 1 3,60 3,60 3,60 3,60 387.450.000 3,3 0,2 10% Lyfjaverslun íslands hf. 130.000 1 3,25 -4,4% 3.25 3,25 3,25 3,40 3,00 125.800 1 3,40 3,40 3.40 3,40 975.000.000 23,8 2,2 1,9 7% Marel hf. 34.561.720 19 24,50 -2.0% 25,50 23,50 24.80 25.00 10,00 115.184 1 13,75 13,75 13,75 13,75 3.880.800.000 62,1 0.4 13,5 10% Olfufélagiö hf. 0 O 8,10 0,0% 8,10 7,00 0 0 8,05 7.197.204.440 24,4 1.2 1.6 10% 4,8% 6,50 6,50 6,50 Plastprent hf. 1.499.288 5 8,10 -0,6% 8,20 8,05 8,12 8,15 5,00 0 0 8,10 1.620.000.000 17,0 1.2 3.7 10% Sfldarvinnslan hf. 13.441.740 13 7,00 -5,4% 7,50 7,00 7.26 7.40 6,75 2.656.400 2 7,25 7,25 7,25 7,25 5.600.000.000 11,3 1.4 3,4 10% Slávarútveqsslóður íslands hf. O 0 2,44 0,0% 2,44 0 0 215.704.447 - 0,0 1.2 0% Skagstrendingur hf. 4.125.484 7 8,35 1.8% 8.40 8,25 8,31 8,20 6,50 0 0 8,50 2.399.786.936 59,8 0.6 4.0 5% Skeljungur hf. 1.063.000 3 6,60 -2,2% 6,75 6,60 6,64 6,75 5,00 0 0 6,50 4.528.783.380 24,2 1.5 1.6 10% Skinnaiðnaöur hf. 175.942 1 13,00 -3,7% 13,00 13,00 13,00 13,50 5,00 0 0 13,50 919.611.797 11,9 . 0,8 2,7 10% Slóturfélag Suðurlands svf. 1.250.000 6 3,20 -1,5% 3,25 3,20 3,21 3,25 1,75 0 0 3,35 425.061.283 5,7 0.8 7% SR-MJöl hf. 8.096.749 11 8,00 -0,6% 8,10 7,90 8,00 8,05 2,25 0 0 8,45 7.150.000.000 15,2 1.3 2,9 10% 0 5,95 0,0% 5,95 4,85 0 0 6,00 550.715.132 22,6 1.7 1,8 10%* Sölusamband ísl. fiskframleiöenda hf. O O 3,88 0,0% 3,88 0 0 3,90 2.437.692.043 20,9 2.6 1.9 10% Tæknival hf. 3.033.235 2 8,30 -2.4% 8,30 8.30 8,30 8,50 0 0 8,60 1.099.825.895 20.3 1.2 4.1 10% Útgerðarfólag Akureyringa hf. 63.797.818 31 5,25 7,1% 5,25 4,95 5,10 4,90 5,30 0 0 5,00 4.462.500.000 - . 1,9 2.2 5% Vaxtarsjóðurinn hf. O O 1,46 0,0% 1,46 0 0 200.020.000 535,5 0,0 1.5 0% Vinnslustööin hf. 9.279.802 8 3,68 -0,3% 3,70 3,60 3,67 3,69 1,85 312.756 2 3,90 3,90 3,90 3,90 2.922.701.227 4,9 0.0 2.3 0% Þormóöur ramml hf. 53.853.937 20 6,20 1.6% 6,50 6,15 6,23 6,10 4,23 0 0 6,00 4.291.144.000 24.0 1.6 3.2 10% Þróunarfélaq íslands hf. 10.557.300 3 1,95 -3,5% 1,95 1,95 1,95 2,02 0 0 2,04 2.145.000.000 4,9 5,1 1.4 10% Vegin meðaltöl markaðarlns Samtölur 308.266.313 244 16.982.259 53 130.738.617.189 26,1 1,7 2,8 8.7 V/H: markaösviröl/hagnaður A/V: aröur/markaösvlrði V/E: markaösvirði/eigið fó ** Verö hefur ekki veriö leiörótt m.t.t. arös og jöfnunar *** V/H-hlutfall er byggt ó hagnaöi síöustu 12 mónaöa sem birt uppgjör nó yfir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.