Morgunblaðið - 31.05.1997, Síða 56
56 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Vinningaskrá
4. útdráttur29. maí 1997.
Bifreiðavinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvðfaldur
72296
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur)
15486
17402
23117
44839
Kr. 50.000
Ferðavinningur
1514 4335 19814 36695 56378 72593
3065 14070 25038 54163 66183 79590
Kr. 10.000
Húsbúnaðarvinningur
r? I
1672 13504 19343 28881 42971 56490 65252 75048
2070 13989 20941 32316 43088 57163 66892 75210
2073 14191 21079 32556 43185 57452 67641 75793
3273 14270 24548 32968 46058 58826 67934 76220
3518 14349 24581 34569 46405 59035 68980 76321
5165 14630 24632 35413 49773 59723 70721 76646
5790 15734 25136 36103 49797 59915 71311 77120
7378 16124 26495 36814 50750 60720 73375 78493
7811 16671 27544 39628 51674 61520 73427 78835
8387 17694 28237 39852 53208 61638 73505
9132 17892 28283 40166 54356 62290 74094
9796 18058 28570 42187 55114 63161 75031
11326 19047 28645 42689 55212 64371 75047
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000
299 12555 23347 32132 40767 50396 61632 71247
476 12876 23764 32417 40807 50409 61861 71445
57« 12951 23806 32602 40902 50521 62006 72021
840 13141 23881 33048 41145 50618 62202 72339
891 13572 24330 33089 41548 50970 62671 72499
1529 13611 24961 33193 41821 52676 62882 72792
1820 13856 25417 33415 42423 53111 63794 73593
2011 14073 25580 33490 42959 53427 63882 73632
2189 14108 26375 33502 43306 54404 64095 74435
2570 14591 26588 33912 43320 55075 64581 74584
2723 14965 26812 34040 43535 55705 64683 74990
2729 15032 26859 34366 43663 56083 64799 75285
3098 15120 27074 34541 43923 56738 64897 75320
3679 15419 27083 35211 44248 56751 65186 75498
4286 15938 28301 35223 44263 56843 66314 75725
4342 16869 28391 35321 44598 57172 66532 75763
4475 17131 28461 35897 44666 57532 66736 75798
5160 17586 28637 37084 44677 57980 66895 76043
5446 17636 29123 37460 45182 58265 67137 76958
5970 17662 29415 37670 45277 58298 67267 76992
7137 17931 29525 38383 45285 58329 67407 77858
9095 18442 29623 38711 46396 58799 67520 78093
9312 19747 29629 38842 46464 59036 67900 78121
10843 19803 29834 39094 46551 59181 68098 79239
10908 20253 29884 39118 46746 59274 68307 79606
10933 20312 30169 39162 47430 59407 69042 79921
11150 20377 30945 39247 48060 59453 69469
11722 21016 31236 39414 48287 59518 69838
12077 22469 31305 39582 48742 59753 70098
12119 22629 31374 39678 48875 60185 70992
12138 22742 31457 39S44 49057 60450 71034
12289 23333 31965 40521 49758 61229 71137
Nsesti útdráttur fer fram 5. júní 1997
Heimasíða á Interneti: Http//www.itn.is/das/
Veg'na mistaka í vinnslu blaðsins birtist vinningaskrá
happdrættis DAS degi síðar en til stóð.
^EÍemaMtaíUMÍð
Útskriftargjafir, glæsilegt úrval
Tráhæit oerð
DEMANTAHUSIÐ
Nýju Kringlunni, sími 588 9944
TILBOÐ
í2jósniynJas{ofa
Ciuiinars ÚHgiinctrssoitar
Suðurveri, sími 553 4852
I DAG
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags
Laugvetningar
árgangar
1946-’48
NÚ LÍÐUR að afmælishá-
tíð í tilefni 50 ára skóla-
vistar. Vinsamlegast til-
kynnið þátttöku fyrir 10.
júní nk. í síma 567-3930
hjá Steingerði, 553-1490
hjá Ólafi, 553-6173 hjá
Olöfu, 554-1704 hjá Mar-
íu og 553-3299 hjá Gunn-
ari.
Lambakjötið og
forsetafrúin
GUÐMUNDA hringdi og
sagðist hafa keypt lamba-
kjöt, hálfan skrokk, og var
hún ekki ánægð með kjöt-
ið. Hún var með erlendan
gest í mat og sagði að kjöt-
ið hefði varla verið boð-
legt, bæði of mikil fíta og
kjötið sjálft rýrt. Einnig
vildi hún hrósa forseta-
frúnni fyrir einstaklega
fallegan klæðnað og
skemmtilega framkomu,
hún sé stolt af henni þótt
hún hafi ekki kosið Ölaf
Ragnar.
Um leiðar-
kerfi SVR
LEIÐARKERFI SVR er
orðið svolítið þreytandi,
það er alltaf verið að
breyta númerum á
strætisvögnunum og ef
fólk þarf að fara á milli
borgarenda þarf það að
skipa oft um vagna. Ég
vil benda þeim á að athuga
að leiðarkerfið í
Kaupmannahöfn er mun
betra, þar er hægt að fara
með einum vagni borgar-
enda á milli.
Anna.
Tapað/fundið
Fjallahjól
tapaðist
5 GÍRA Qallahjól með gul-
um, rauðum og appelsínu-
lituðum strikum á stöng-
inni, Mongolenvke, tapað-
ist á Laugarásvegi í byijun
maí. Skilvís fmnandi vin-
samlega hafi samband í
síma 553-5583.
Nike íþróttaskór
töpuðust
NIKE AIR, hvítir íþrótta-
skór nr. 43, töpuðust í
Arbæjarsundlaug miðviku-
dagskvöld 28. maí. Skilvís
finnandi vinsamlega hringi
í síma 553-1755.
Veski tapaðist
SVART seðlaveski, þrí-
brotið, tapaðist fímmtu-
daginn 29. maí, líklega við
bensínstöðina við Klepps-
veg eða nágrenni. Skilvís
finnandi vinsamlega hafi
samband í síma 565-1269.
Dýrahald
Kettlinga
vantar heimili
FALLEGA kettlinga vant-
ar góð heimili. Uppl. í síma
565-3672 og 555-0515.
SKÁK
Umsjón Margcir
Pctursson
STAÐAN kom upp á Evr-
ópumóti landsliða í Króatíu
um daginn í mikilvægri við-
ureign heimamanna við
Englendinga, sem sigruðu
á mótinu. Goran Dizdar
(2.550), Króatíu, var með
hvítt, en Matt-
hew Sadler
(2.645), Eng-
landi, hafði
svart og átti
leik. Hvítur lék
síðast 23. e2—
e4? sem gaf
færi á glæsi-
legum vinn-
ingsleik:
23. - Re3!!
24. fxe3 —
Dg5 (Nú getur
hvítur ekki
bæði haldið
valdi á riddar-
anum á e5 og
jafnframt var-
ist hótunum svarts á kóngs-
væng) 25. Dc3 — Dh5 26.
Hd8+ - Kh7 27. Hd2 -
Hxd2 28. Dxd2 - Dxe5
(Svartur stendur nú til vinn-
ings, því hvíta peðastaðan
er í rúst) 29. Dd4 — Dg5
30. Hfl - e5 31. Dc3 -
f6 32. Kg2 - Dg4 33. Dc4
- a5 34. h3 - Dd7 35.
Dc2 - Dc6 36. Hdl - Hb4
37. Hd8 - Hxa4 38. Hc8
— Hb4 og hvítur gafst upp.
HOGNIHREKKVISI
. ?fan/T t/irðisthaJzi ueitjaú rktt.
Yíkverji skrifar...
SKRÝTIN staða er komin upp í
landafræðinni eftir að Kabila,
nýi einræðisherrann í Afríkuland-
inu, sem lengi vel var kallað Zaire,
lét boð út ganga um að nafni lands-
ins hefði verið breytt í „Lýðræðis-
lega lýðveldið Kongó“. í fjölmiðlum
hér hefur það gjarnan verið kallað
Lýðveldið Kongó. Landið var kallað
Belgíska Kongó á meðan það var
nýlenda og dró nafn sitt af Kongó-
fljóti. Árið 1960 varð það sjálf-
stætt og tók upp nafnið Lýðveldið
Kongó, þannig að ákvörðun Kabil-
as má heita afturhvarf til fortíðar.
Það var fyrrverandi einræðisherra,
Mobutu, sem breytti nafninu í
Zaire árið 1971.
xxx
VANDINN, sem er augljós fyr-
ir höfunda landafræðibóka,
kortateiknara og yfirleitt alla þá,
sem þurfa að fjalla um atburði í
Afríku, er að eitt af nágrannaríkj-
um Lýðræðislega lýðveldisins
Kongó heitir einmitt Lýðveldið
Kongó. Þetta er öllu minna land,
norðan megin við Kongófljót. Höf-
uðborgin, Brazzaville, er á fljóts-
bakkanum á móti Kinshasa, höfuð-
borg Lýðræðislega lýðveldisins
Kongó. Hvernig eiga menn nú að
greina á milli, þegar fjallað er um
þessi lönd í Afríku, Kongó og
Kongó?
xxx
VANDAMÁLIÐ er reyndar ekki
alveg nýtt. Nyrðra ríkið var
áður hluti af Frönsku Miðbaugs-
Afríku og hlaut sjálfstæði árið
1960, sama ár og syðra ríkið. Þá
var komin upp sú staða að nýju
ríkin tvö hétu nákvæmlega sama
nafni. Mobutu leysti þann vanda
ellefu árum síðar en nú hefur Ka-
bila tekið upp á því að flækja
málið á nýjan leik.
XXX
HÆTT er við að það verði óþjált
að skeyta sífellt „Lýðræðis-
lega“ fyrir framan nafn annars
Kongó-lýðveldisins til að greina
ríkin í sundur. Sennilegra þykir
Víkverja að menn komi sér upp
einhvers konar óformlegu nafna-
kerfi og tali t.d. um, Norður- og
Suður-Kongó. Á sínum tíma var
talað um Austur- og Vestur-
Þýzkaland, en þýzku ríkin hétu
annars vegar Sambandslýðveldið
Þýzkaland (Bundesrepublik De-
utschland) og hins vegar Þýzka
lýðræðislega lýðveldið (Deutsche
Demokratische Republik). Sama á
við um ríkin á Kóreuskaga, sem
bæði kalla sig Kóreu, nema hvað
annað kallar sig Lýðræðislega al-
þýðulýðveldið Kóreu og hitt heitir
Lýðveldið Kórea. Til hægðarauka
tala menn um Norður- og Suður-
Kóreu. Svipuðu máli gegndi um
Jemen fyrir 1990, en þá voru til
Lýðræðislega alþýðulýðveldið Jem-
en og Arabíska lýðveldið Jemen,
kölluð Norður- og Suður-Jemen í
daglegu tali. Sá munur er þó á
Kongóunum tveimur og hinum
ríkjunum sem hér eru nefnd, að
þau hafa aldrei verið eitt og sama
ríkið. Einhver hlýtur að spyrja
hvort þessir einræðisherrar í Áfr-
íku geti ekki valið nöfn á ríkin, sem
þeir stýra, þannig að það valdi
minni ruglingi?